Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIP, SUNNUDAGUR13. WAÍ Í985
57
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Tilboö
Sjóvátryggingafélag íslands hf. biöur um til-
boö í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum:
Honda Civic árgerð 1985
Mazda 323 sendibifr. árerö 1984.
Mazda 323 sendibifr. árgerö 1983.
Mazda 626 árgerö 1982.
BMW 3181 árgerö 1982
Chevrolet Nova árgerö 1978.
Ford Cortina árgerö 1979.
Lada árgerö 1980.
Subaru árgerö 1978.
M-Benz 280 árgerð 1973.
Renault R-4 árgerö 1979.
Ford Escort árgerö 1973.
Datsun 100 A árgerö 1974.
Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9-11,
Kænuvogsmegin, mánudag og þriðjudag.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn
14. maí.
g$|^INGARFÉLAG ISlANDSf
Útboö
Hafnarstjórn Dalvíkur býöur út framkvæmdir
viö frágang stálþilsbakka viö Noröurgarö.
Steypa skal 94 m langan kanntbita og ca.
2500 fm þekju. Verkinu skal lokið þann 15.
september 1985.
Útboösgögn veröa til sýnis á skrifstofu Dalvík-
urbæjar og veröa afhent þar væntanlegum
bjóöendum gegn 2.000 þús. kr. skilatrygg-
ingu. Tilboðum skal skila á sama staö eigi
síöar en kl. 14.00 fimmtudaginn 23. maí nk.
og veröa þau þá opnuð þar aö viöstöddum
þeim bjóöendum er þess óska.
Dalvík 8. maí 1985,
bæjarstjóri.
Hl ÚTBOÐ
Tilboð óskast í lagfæringu á lóö meö nýjan
inngang í aöalbyggingu Kleppsspítalans í
Reykjavík. Útboösgögn eru afhent á skrif-
stofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn kr.
5.000,- skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á
sama staö kl. 11.00 f.h. miövikudaginn 29.
maí 1985.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Q| ÚTBOÐ
Til sölu húseign á Akureyri
Tilboö óskast í húseignina Norðurgötu 2b,
Akureyri, ásamt tilheyrandi leigulóöarréttind-
um. Stærö hússins er 359,6 m3, brunabóta-
mat er kr. 1.723.000,-.
Húsiö verður til sýnis dagana 14. og 15. maí
nk. milli klukkan 4 og 6 e.h. Tilboðseyðublöö
liggja frammi á staönum og á skrifstofu vorri.
Kauptilboö þurfa aö hafa borist skrifstofu
vorri fyrir kl. 11.30 f.h. 24. maí nk.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Sinu 25800
Tilbóð — útboð
Tilboð óskast í utanhússmálningu á Austur-
bergi 12—14. Allar nánari uppl. veitir Auöur
Gísladóttir, sími 73587, og Guömundur K.
Erlendsson í síma 77370 eftir kl. 19.00 fyrir
20. maí nk. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa
tilboði sem er eöa hafna öllum.
Útboð - uppsteypt hús
Tilboð óskast í 1. áfanga Stjórnsýsluhúss á
ísafiröi. Steypa skal húsiö upp og ganga frá
kjallara aö utan. Húsiö er kj. og fjórar hæöir
auk einnar hæöar viöbyggingar, samtals
16,160 rm að stærö og skal uppsteypu vera
lokið 1. ágúst 1986.
Útboösgögn veröa afhent á Verkfræöistofu
Siguröar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykja-
vík, og Aðalstræti 24, ísafiröi, frá og meö
þriðjudeginum 14. maí 1985 gegn 5.000 þús.
kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilaö til Bæjarsjóös ísafjaröar,
Austurvegi 2, ísafiröi, eigi síðar en mánudag-
inn 3. júní 1985 kl. 11.00 þar sem þau veröa
opnuð aö viðstöddum þeim bjóöendum sem
þess óska.
Siguröur Thoroddsen hf.,
Aðalstræti 24, 400 ísafirði.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í eftir-
talin verk í Reykjanesumdæmi:
1. Slítlög 1985, (lögn olíumalar og malbiks).
Verki skal lokiö 15. ágúst 1985.
2. Þingvallavegur: Þjóðgaröur — Móa-
kotsá. (Buröarlag og klæöning.) Verki skal
lokiö 15. júlí 1985.
3. Þingvallavegur: Móakotsá — Stóra-
landstjörn. (Undirbygging, buröarlag og 2
brýr.) Verki skal lokiö 1. október 1985.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis-
ins í Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og meö 15.
maí nk.
Skila skal tilboöum á sama staö fyrir kl.
14.00 þann 28. maí 1985.
Vegamálastjóri.
Útboö
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir-
talin verk:
Efnisvinnsla I á Austurlandi, (magn 32.500
m3). Verkiö skal unniö á tímabilinu frá 10. júní
til 10. september 1985.
Noröausturvegur, Einarshöfn — Hrafnsvík,
(fylling og buröarlag 32.600 m3, lengd sam-
tals 3,5 km). Verki skal lokiö 1. september
1985.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis-
ins í Reykjavík (aöalgjaldkera) og á Reyöar-
firöi frá og meö 13. maí nk.
Skila skal tilboöum á sömu stööum fyrir kl.
14.00 þann 28. maí 1985.
Vegamálastjóri.
Útboö
Byggingaverktakar Keflavíkur hf. bjóöa hér
meö út niöurrif byggingar á lóöinni Hafnar-
götu 57, Keflavík. Útboösgögn verða afhent
á skrifstofu Byggingaverktaka Keflavíkur hf.,
Keflavíkurflugvelli, frá og meö 9. maí.
Útboð
Óskaö er tilboða í aö fullgera lóö fyrir Öryrkja-
bandalag islandsaö Hátúni 10, Reykjavík. Um
er aö ræöa jöfnun lóöar, fyllingar undir stiga,
lagningu snjóbræöslukerfis og jarðvatn-
slagna, hellulögn, malbikun, gras, gróöur-
svæöi o.ffl. Útboðsgögn fást afhent á Teikni-
stofu Reynis Vilhjálmssonar aö Þingholts-
stræti 27, Reykjavík, þriöjudaginn 14. maí
gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboöum skal
skilaö á sama staö í síðasta lagi miövikudag-
inn 22. maí kl. 11.00 en þá veröa tilboöin
opnuö.
Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir
skemmst hafa í umferöaróhöppum.
sem
LancerGLX árg. 1985
Mazda323 árg.1980
Ford Cortina árg. 1974
Mazda 626 árg.1979
Subaru 4x4 árg. 1977
Volkswagen 1300 árg. 1972
Ford Escort 1.6 XL árg.1984
Man 1624vörubifr. árg.1977
Bifreiöirnar veröa sýndar aö Höföabakka 9,
mánudaginn 13. maí kl. 12-17.
Á Höfn í Hornafirði á sama tíma:
árg. 1981
árg. 1976
Lada1500
Mazda929
f Borgarnesi á sama tíma:
Galant 1600
A Djúpavogi á sama tíma:
Ford Escort 1.3 XL
Tilboöum sé skilað til Samvinnutrygginga,
Ármúla 3, Reykjavík eöa umboösmanna á
stööunum fyrir kl. 13, þriöjudaginn 14. maí
1985.
árg. 1979
árg. 1984
r^'-ISAMMNNU
l^VJTOeQNGA
ÁRMÚLA 3 SlM
SlMI 81411
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
Útboö
Vopnafjörður
Stjórn verkamannabústaöa Vopnafjaröar-
hrepps óskar eftir tilboðum í byggingu einnar
hæöarparhúss, 195 fermetra og 673 rúmmetra.
Húsiö veröur byggt viö ónefnda götu viö Vall-
holt, Vopnafirði, og skal skila fullfrágengnu
31. okt. 1986.
Afhending útboösgagna er á sveitarstjórnar-
skrifstofu Vopnafjaröarhrepps og hjá tækni-
deild Húsnæöisstofnunar ríkisins frá þriöju-
deginum 14. maí nk. gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboöum skal skila á sömu staöi eigi síöar
en þriðjudaginn 4. júní nk. kl. 13.30 og veröa
þau opnuð aö viðstöddum bjóöendum.
F.h. Stjórnar verkamanna-
bústaða, tæknideild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins.
Útboð
Grunnskóli Seyðisfjaröar
Seyðisfjarðarbær býöur út álmur A og B viö
Grunnskólann á Seyöisfiröi. Botnplata húss-
ins er þegar steypt. Þessi áfangi er um 400
fm að grunnfleti. Húsiö er meö steyptum
burðarkjarna í miöju húsi. Útveggir eru
klæddir aö utan meö timburkæöningu og
buröargrind beggja er úr tré. Skila skal þess-
um áfanga fullfrágengnum. Húsiö skal gera
fokhelt fyrir 1. nóv. 1985 og verkinu skal aö
fullu lokiö 1. júlí 1986.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu Seyöis-
fjaröarbæjar gegn 3000 kr. skilatryggingu.
Tilboöum skal skila á sama staö eigi síöar en
miövikudaginn 29. maí kl. 11.00 og veröa
þau opnuð þar aö viðstöddum bjóöendum.
Bæjarstjórinn á Seyðisfirði
Byggingakrani —
vinnuskúrar
Tilboð óskast í eftirfarandi:
4 vinnuskúra, stærö 140 fm—630 fm.
1 Lindeu byggingakrana, L 110,1.
Mest hæö undir krók 28,3 m. Lyftigeta 1500
kg 28,0 m.
Lyftigeta 900 kg 36,6 m.
Uppl. veitir Páll Jörundsson byggingastjóri í
viöbyggingu v/Bændahöllina v/Hagatorg.
Sími 29900 — 424.
»*