Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 12. MAl 1985
53
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hjúkrunar-
Forstöðumaður
Garðalundar
Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir laust til
umsóknar starf forstöðumanns félagsmiö-
stöövarinnar Garðalundar.
Starfssviö, aö annast daglegan rekstur og
skipulagningu starfa í félagsmiðstöðinni.
Æskilegt er að viökomandi hafi reynslu í
störfum aö félagsmálum og meöal unglinga.
Til greina kemur aö viökomandi hafi meö
höndum hlutastarf viö kennslu í Garöaskóla.
Upplýsingar hjá æskulýösfulltrúa í síma
41451.
Umsóknir, er tilgreina aldur, menntun og fyrri
störf, skal skilað til undirritaös fyrir 18. maí
nk.
Bæjarritarínn í Garöabæ
Tækniteiknari
Trésmiður
meö góöa alhliöa starfsreynslu óskar eftir
framtíöarstarfi. Er laus strax.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Hár — 85“.
Vantar nú þegar
vant verslunarfólk til framtíöarstarfa.
Hér er um aö ræöa heilar stööur sem hluta-
stööur. Leitaö er eftir reyndu verslunarfólki
meö örugga framkomu.
Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif-
stofu Miklagarös fyrir 15. maí nk. á eyðu-
blööum sem þar fást. Þetta eru góö störf fyrir
gott fólk.
/WKLIG4RDUR
MARKAÐUR VID SUND
Sölumaöur
Ráögaröur leitar aö starfsmanni fyrir einn af
viöskiptavinum sínum.
Fyrirtækiö:
Innflutningsverslun í örri þróun sem selur
rómaöar gæöavörur.
Við óskum eftir sölumanni sem er:
★ Líflegur og hefur frumkvæöi
★ Á auðvelt meö aö umgangast aöra og
vinna í hóp.
★ Vinnur skipulega og vill ná árangri í starfi.
★ Hefur gott vald á ensku.
í boöi er:
★ Líflegt og skemmtilegt starf.
★ Fyrirtæki sem er meö nútímalegri stjórnun
og leggur áherslu á hópvinnu og góö
tengsl viö starfsmenn sína.
Ef þetta er eitthvaö fyrir þig sendu þá um-
sókn til Davíðs Guömundssonar, Ráögaröi
hf., Nóatúni 17, Reykjavík, eöa haföu sam-
band í síma 68 66 88 og ræddu viö Davíð
Guðmundsson. Farið veröur meö allar um-
sóknir sem trúnaöarmál og öllum verður
svaraö.
RÁEX^AREXJR
STjÓRNUNAR OC REKSTRARRÁÐGJÖF
Nóatúni 17,105 Reykjavík.
Meiraprófsbílstjóri
Sumarvinna
Meiraprófsbílstjóri óskast til starfa nú þegar
viö akstur ásamt frísklegri útivinnu. Viökom-
andi þarf aö vera vanur aö vinna viö vélar og
tæki.
Túnþökusalan,
c/o Páll Gíslason, Hæöarseli 8,
sími 76480.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar eftir viöskiptafræö-
ingi, hagfræðingi eða löggiltum endurskoö-
anda til starfa.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar af-
greiöslu Morgunblaðsins fyrir 17. þ.m.
merktar: „Skrifstofustarf„.
Bílaverkstæði
Stórt bílaverkstæöi í Reykjavík óskar eftir aö
ráöa handlaginn og reglusaman mann á aldr-
inum 30—40 ára til aö annast viöhald á tækj-
um og búnaði verkstæðisins.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist auglýsingadeild Morgunblaös-
ins fyrir 19. maí merkt: „Bílaverkstæði —
3567“.
Atvinna óskast
Atorkusöm og áreiöanleg kona á miöjum
aldri óskar eftir góöu starfi.
Hefur stúdentspróf og gott vald á ensku,
dönsku og spænsku.
Tilboð um starf leggist á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 20. maí merkt: „Samviskusöm —
2854“.
Verslunarstjóri/
sölumaður
Við leitum aö verslunarstjóra fyrir einn af
viðskiptavinum okkar.
Fyrirtækiö:
Fyrirtækiö er innflutningsfyrirtæki sem ætlar
aö opna verslun meö heimilistæki s.s.
þvottavélar, eldavélar, bakaraofna og ís-
skápa.
Starfiö:
Starfið er að undirbúa og opna þessa versl-
un, sjá um daglegan rekstur hennar.
Helstu verkefni eru:
★ Dagleg fjármál og samningagerö.
★ Sölumennska.
★ Umsjón auglýsinga.
Viö óskum eftir manni sem er:
★ Sölumaöur.
★ Reglusamur og háttvís.
★ Hefur próf frá VI eöa sambærilega mennt-
un eöa reynslu.
★ Á auðvelt meö aö umgangast fólk.
★ Vill vaxa meö vaxandi fyrirtæki.
Ef þetta er eitthvað fyrir þig sendu þá um-
sókn til Davíös Guömundssonar, Ráögaröi
hf., Nóatúni 17, Reykjavík, eöa haföu sam-
band í síma 68 66 88 og ræddu viö Davíö
Guðmundsson. Farið veröur meö allar um-
sóknir sem trúnaöarmál og öllum veröur
svaraö.
RÁÐGAREXJR
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDGJÖF
Nóatúni 17,105 Reykjavík.
Eftirtaldar stööur hjúkrunarfræöinga viö
heilsugæslustöövar eru lausar til umsóknar:
1. Heilsugæslustöð Bolungarvíkur. Staöan
er laus 1. júní 1985.
2. Heilsugæslustöö Þórshafnar. Staöan er
laus nú þegar.
3. Hálf staöa viö Heilsugæslustööina á Hofs-
ósi. Staðan er laus nú þegar.
4. Heilsugæslustööin á Hellu. Staöan er veitt
frá 1. júní 1985.
5. Heilsugæslustöð Suöurnesja, Keflavík.
Staöan er veitt frá 1. júní 1985.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigöis-
og tryggingamálaráöuneytinu fyrir 1. júní
1985.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytið,
8. maí 1985.
Félagsmálastjóri —
tómstundafulltrúi
Seltjarnarnesbær óskar aö ráöa frá 1. júlí nk.
félagsmálastjóra (félagsfræöing) sem jafn-
framt heföi umsjón meö og skipulegði tóm-
stundastörf.
Áætla má aö starfiö sé aö % aö félagsmálum
og V« aö málefnum tómstundaráös.
Félagsmálaráð og tómstundaráö starfa á
Seltjarnarnesi og er starfsmaöur fram-
kvæmdastjóri beggja.
Hér er um fjölbreytt starf aö ræöa fyrir dug-
legan starfsmann.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist bæjarstjóra fyrir 20. maí nk.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
Gjaldkeri og
lagermaður
Ráögaröur leitar aö gjaldkera og lagermanni
fyrir einn af viöskiptavinum sínum.
Fyrirtækiö:
Traust og þekkt fyrirtæki í innflutningsversl-
un meö áratugareynslu.
Gjaldkeri
Viö óskum eftir gjaldkera sem:
★ Er traustur og áreiöanlegur.
★ Er samviskusamur meö góöa bókhalds-
þekkingu.
★ Vinnur skipulega og vill ná árangri.
★ Hefur próf frá VÍ, sambærilega menntun
eöa reynslu.
★ Hefur góöa enskukunnáttu.
Lagermaður
Við óskum eftir lagermanni sem er:
★ Samviskusamur.
★ Á auövelt meö aö umgangast aöra.
★ Hefur bílpróf.
★ Reglusamur og snyrtimenni.
Ef þetta er eitthvaö fyrir þig sendu þá um-
sókn til Davíðs Guömundssonar, Ráögaröi
hf., Nóatúni 17, Reykjavík, eöa haföu sam-
band í síma 68 66 88 og ræddu viö Davíö
Guðmundsson. Farið veröur meö allar um-
sóknir sem trúnaöarmál og öllum veröur
svaraö.
RÁEX^ARÐUR
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDGJÖF
Nóatúni 17,105 Reykjavík.