Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAl 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir leikurum fyrir næsta leikár, sem hefst 15. ágúst 1985. Umsóknir um stööu leikara á árssamningi þurfa aö berast leikhúsinu fyrir 29. maí nk. Staöa Ijósameistara er jafnframt laus til umsóknar. Reynsla af leikhúsvinnu og raf- virkjamenntun æskileg. Umsóknir þurfa aö berast leikhúsinu fyrir 29. maí nk. Uppl. veita Signý Pálsdóttir leikhússtjóri og Þórey Aöalsteinsdóttir framkvæmdastjóri í síma 96-25073 á skrifstofutíma. Umsóknir sendist til: Leikfélags Akureyrar, Hafnarstræti 57, pósthólf 577, 600 Akureyri. HJÁLPARSTOFNUN kirkjunnar Hjálparstofnun kirkjunnar auglýsir eftirtaldar stöður í þróunarlöndum lausar til umsóknar: 1. Eþíópía. a) Fjármálaritara (financing reporting coordinator) fyrir hjálparstofnun Lúth- ersku kirkjunnar í Eþíópíu. b) Skipstjóra (Masterfisherman) til starfa í Eritreu aö fiskveiðiverkefni. 2. Bangladesh: Skipulagsstjóra byggingarsviös (con- struction administrators) í Rangpur og Thaknaragon. Um allar stööurnar gildir aö aöeins þeir koma til greina, sem hafa mjög góöa enskukunn- áttu, æskilega reynslu af hliöstæöum störf- um, menntun og gild réttindi í viökomandi starf. Allar frekari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu Hjálparstofnunar kirkjunnar, sími 25290 eða 26440. Hjálparstofnun kirkjunnar. Lagermaður Fyrirtæki okkar vill ráða aöstoðarmann á lag- er sem fyrst. Starfiö felur í sér pökkun og upptekt á vörum, aöstoö viö útakstur á vörum og heimkeyrslu úr Tollvörugeymslu o.fl. Umsækjandi hafi bílpróf. Æskilegur aldur umsækjanda er 25—30 ár. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu, eru vin- samlegast beönir aö senda okkur eigin- handarumsókn meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 15. maí n.k. í pósthólf519, 121 Reykjavík. Smith&Norlandhf., Nóatúni4, Reykjavík. Heildsalar — smásalar Tek aö mér aö selja vörur gegn prósentum. Er á góöum bíl. Hafiö samband í síma 74948. Gott sveitaheimili óskast fyrir 13 ára dreng yfir sumarmánuöina. Ákveönum mánaöargreiðslum heitiö. Upplýsingar í síma 93-1211 og 93-1938. Ritari Bæjarstjórinn í Garðabæ auglýsir laust til umsóknar '/2 starf ritara á bæjarskrifstofu. Umsóknum er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar undirrituöum fyrir 25. maí nk. Bæjarritarinn í Garöabæ. fjArfesti ngarfélag ÍSLANDS HF Fjárfestingarfélag íslands hf. óskar eftir aö ráöa sem fyrst: viðskiptafræðing sem hefur eftirfarandi til aö bera: ★ Frumkvæði, frjóa hugsun og hæfileika til aö tjá hana. ★ Löngun og getu til aö takast á viö krefj- andi og fjölbreytileg verkefni á fjármála- sviöinu. ★ Góöan námsárangur aö baki, sérstaklega í fjármálum. Félagiö, sem er brautryðjandi í nýjum viö- skiptaháttum á fjármagnsmarkaöi, býöur upp á starf í líflegu og örvandi umhverfi, þar sem tekist er á viö framtíöina. Þeir sem hafa áhuga á starfi þessu, sendi umsóknir meö viöeigandi upplýsingum ásamt afriti af prófskrá til framkvæmdastjóra félagsins, Gunnars H. Hálfdanarsonar, fyrir 21. maí 1985. Upplýsingar veröa ekki veittar í síma. Hagvangurhf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Deildarstjóri (24) Fyrirtækið: Traust innflutnings- og verslun- arfyrirtæki í Reykjavík sem er aö auka starf- semi sína og bæta þjónustuna viö viðskipta- vinina meö stofnun nýrrar deildar sem selur m.a. tölvur, ritvélar, reiknivélar, Ijósritunar- vélar, búöarkassa og síma. Starfssvið: Erlend og innlend viöskiptasam- bönd, almenn afgreiðsla og sölustörf í versl- un, auglýsinga- og markaösmál. Viö leitum aö: hörkuduglegum sölumanni meö þekkingu á framangreindum vöruflokk- um. Umsækjendur á aldrinum 25—40 ára meö reynslu af sölustarfsemi, hæfilega stjórnsam- ir með góöa en ákveöna framkomu, koma sérstaklega til greina. Enskukunnátta nauö- synleg. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „24“ fyrir 18. maí nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13. 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoöana- og markaöskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Matsveinn 52 ára matsveinn óskar eftir atvinnu viö lítiö mötuneyti eöa sem aðstoðarmaður í eldhúsi. Til greina kæmi umsjón meö kaffi og smuröu brauöi fyrir fyrirtæki eöa samtök. Margt kemur til greina og þá jafnvel hálfsdags starf. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 17. þessa mánaöar merkt:„Matreiðsla — 2853“. Afgreiðslustúlka Afgreiöslustúlka, helst vön síma og talstöðv- arafgreiöslu getur fengiö vinnu á Nýju sendi- bílastööinni. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Uppl. næstu daga á skrifstofu stöðvarinnar. Nýja sendibílastööin, Knarrarvogi 2. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður. Sérfræöingur í líffærameinafræöi óskast aö Rannsóknastofu Háskólans. Æskilegt er, aö umsækjandi hafi kynnt sér sérstaklega ein- hver af sérsviöum líffærameinafræöinnar. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 28. júní nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir líffæra- meinafræöideildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast á móttökudeild öldrunarlækningadeildar Hátúni 10B. Dag- vinna eingöngu. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri öldrunarlækningadeildar í síma 29000. Læknaritarar (2) óskast til frambúöar viö röntgendeild Landspítalans. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun æskileg ásamt góöri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri röntgen- deildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast viö Landspítal- ann m.a. á eftirtaldar deildir: Krabbameins- lækningadeild, lyflækningadeildir, tauga- lækningadeild, barnadeildir og handlækn- ingadeild 11G. Einnig óskast hjúkrunarfræð- ingur í dagvinnu til sumarafleysinga á al- mennri göngudeild. Röntgentæknar óskast á röntgendeild og krabbameinslækningadeild. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri Landspítala í síma 29000. Hjúkrunarfraaðslustjóri óskast viö geðdeildir Landspítala. Sérmenntun i geöhjúkrun og kennsluréttindi æskileg. Hjúkrunarfræöingar óskast á geödeild Landspítalans 33A frá 1. júní eöa 1. júlí nk. Hjúkrunarnemar óskast á geðdeildir til sumarafleysinga. Haldiö veröur kynningar- námskeiö um geöheilbrigöismál í byrjun júní. Starfsmenn óskast til ræstinga á geödeild Landspítala og Kleppsspítala. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri geödeilda í síma 38160. Fóstra og starfsmaður óskast í 50% starf til frambúöar viö barnaheimili Vífilsstaðaspítala frá 1. júní eða 1. júlí n.k. Upplýsingar veitir forstööumaöur barna- heimilisins í síma 42800. Starfsmenn óskast til ræstinga viö Kópa- vogshæli í hlutastarf fyrir eöa eftir hádegi. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. Fulltrúi óskast í fullt starf til frambúöar viö skrifstofu ríkisspítala. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg ásamt góöri vélritunarkunnáttu. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Reykjavik, 12. maí 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.