Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fógetinn Vantar nema í framreiðslu strax og vant starfsfólk í sal. Uppl. á staðnum eftir kl. 18.00. Fræðslustjóri óskast Stjórnunarfélag Islands óskar að ráöa starfsmann í stööu fræöslustjóra. Starfiö felst aöallega í eftirfarandi: ★ Umsjón meö námskeiöahaldi, þ.m.t. sam- skipti viö leiöbeinendur og frágangi náms- gagna. ★ Umsjón með tölvubúnaöi SFI og vinnu viö uppsetningu tölvunámskeiöa. ★ Samskiptum viö viðskiptavini og náms- gagnagerð. Fræöslustjóri starfar í nánu samstarfi viö framkvæmdastjóra SFÍ. Gerö er krafa um háskólamenntun, góöa þekkingu á tölvum og hugbúnaði og góöa framkomu. Skriflegar umsóknir er tilgreini m.a., upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Stjórnunarfélagi íslands, pósthólf 8796, 128 Reykjavík, fyrir 21. maí nk. merkt- ar: „Fræðslustjóri“. Meö allar umsóknir er fariö sem trúnaöarmál. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma Stjórnunarfélag islands rekur umfangsmikiö námskeiöahald um stjórnun og rekstur fyrir- tækja og tölvur og tölvunotkun, auk þess sem það á og rekur Málaskólann Mími. Aö félaginu standa um 800 fyrirtæki og ein- staklingar. Tölvubókhald óskast Endurskoöunarskrifstofa óskar eftir sam- vinnu viö aöila, um tölvuvinnslu fyrir nokkra viöskiptavini sína. Boðiö er upp á aöstööu í mjög góöu og hentugu húsnæöi til samnota. Áhugasamur aöili gefi upplýsingar um teg- und tölvu og hvaöa forrit hann noti. Tilboö meö frekari upplýsingum skilist á afgreiöslu blaösins fyrir miövikudaginn 15. þ.m. merkt: „Trúnaðarmál — Tölva — 0898“, öllum til- boöum verður svarað. Óskum að ráða starfsmann til skrifstofustarfa. Starfiö felst m.a. í út- reikningum tollskýrslna og veröútreikning- um. Æskilegast aö viðkomandi hafi próf úr Verzlunarskóla íslands eöa sambærilega menntun. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. maí merktar: „H — 0897“. Skólaforstjóri Byrjunin lofar góöu. Viö höldum ótrauö áfram í haust og stefnum hátt. Því viljum viö ráða skólaforstjóra í hálft starf til aö stjórna rekstri Tómstundaskólans frá 1. ágúst og a.m.k. til áramóta. Starfið er skemmtilegt, krefjandi og skap- andi. Laun verða í fullu samræmi við árangur starfsins. Umsóknir meö öllum gagnlegum upplýsing- um sendist Mbl. fyrir 31. maí merktar: „S — 2898“. Fariö veröur meö umsóknir sem trún- aöarmál. Tómstundaskólinn. Au-pair Barngóö stúlka óskast til aö gæta tveggja barna, fimm ára og sex mánaöa. Einnig til aö gera létt húsverk. Fjölskyldan býr í nágrenni Boston ekki langt frá sjónum. Sérherbergi meö sjónvarpi, síma og baðherbergi. Þarf aö hafa bílpróf, en má ekki reykja. Uppl. í síma (901)-617-599-5649 eöa sendiö bréf meö mynd og símanúmeri til: Sherri Orlolf, 60 Lewis Road, Swampscott, Mass, 01907. Au-pair“ stúlkur óskast á mjög góö heimili í London og nágrenni. Allar stúlkurnar veröa aö hafa góö meðmæli og vera reiöubúnar aö leggja sig fram við vinnu og nám. Til frekari upplýs- inga skrifiö (á ensku) til Dollymops Employment Agency, 8 Great Bushey Drive, Totteridge, London n20 8ql, England. Sími: 01-446-7919. Skrifstofustúlka óskast Þarf aö hafa reynslu í erl. bréfaskriftum (aðallega ensku), svo og öörum almennum skrifstofustörfum. Upplýsingar veittar á skrifstofunni frá kl. 9—17 virka daga, en ekki í síma. Georg Ámundason & Co., Suöurlandsbraut 6. Blikksmiður óskast Viljum ráöa blikksmiö, nú þegar, eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar á staönum. Garða — Héöinn hf„ Stórási 6, Garðabæ. S: 52000. Framtíðarstarf Viljum ráöa laghentan starfskraft til fram- leiöslu á Garðastáli. Akstur til og frá Reykjavík. Matur á staönum. Upplýsingar á staönum. Garöa — Héðinn hf., Stórási 6, Garðabæ. S: 52000. til aö kenna eftirtaldar námsgreinar til stúd- entsprófs skólaárið 1985—1986: ★ Stæröfæröi ★ Eölisfræöi ★ Tölvufræði ★ Hagfræði Umsækjendur hafi samband viö skólastjóra. Verzlunarskóla íslands Skriftvélavirki Innflutningsfyrirtæki, á sviöi skrifstofuvéla, vil ráöa skriftvélavirkja til starfa sem fyrst. Við leitum aö duglegum, reglusömum aöila, sem getur unniö sjálfstætt og skipulega og er léttur og þægilegur í umgengni. Allar umsóknir algjört trúnaöarmál. Góð laun í boði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 19. maí nk. C.IJDNI TÓNSSON RÁÐCJÖF b RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 10) REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Afgreiðslumaður Óskum aö ráöa afgreiðslumann til starfa, þarf aö sjá um skipulag og lager. Nótuútskrift og afgreiöslustörf. Framtíöarstarf. Uppl. veittar á skrifstofu 13.—15. maí. ^BORKUR hí. Vinna — lagtækir Óskum aö ráöa nokkra lagtæka menn til framleiöslustarfa og annarra starfa strax eöa mjög fljótlega. Framtíöarstörf. Umsækjendur eldri en 23 ára koma helst til greina. Uppl. veittar á skrifstofu 13.—15. maí. Tónlistarskóli Neshrepps, Hellissandi Kennara vantar næsta starfsár, einnig til kennslu í tónmennt í grunnskólanum. Uppl. gefur skólastjóri Kay W. Lúövíksson í síma 93—6690 og Þorbjörg Alexandersdóttir í síma 93—6652. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STðDUR Aðstoðardeildarstjóri Staöa aöstoöardeildarstjóra viö hjúkrunar- og endurhæfingardeild Grensás er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Staðan veit- ist frá 1. ágúst eöa eftir samkomulagi. Um- sóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stööur hjúkrunarfræöinga á skurðdeild (skurðstofur). Sérmenntun ekki skilyrði. Möguleiki á sveigjanlegum vinnu- tíma. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar á allar deildir spítalans. Sjúkraliðar Sjúkraliöa vantar á allar deiidir spítalans í sumarafleysingar. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200—207 alla virka daga. Reykjavík, 12. maí 1985. borgmspítuinn 081-200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.