Morgunblaðið - 12.05.1985, Síða 48

Morgunblaðið - 12.05.1985, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fógetinn Vantar nema í framreiðslu strax og vant starfsfólk í sal. Uppl. á staðnum eftir kl. 18.00. Fræðslustjóri óskast Stjórnunarfélag Islands óskar að ráöa starfsmann í stööu fræöslustjóra. Starfiö felst aöallega í eftirfarandi: ★ Umsjón meö námskeiöahaldi, þ.m.t. sam- skipti viö leiöbeinendur og frágangi náms- gagna. ★ Umsjón með tölvubúnaöi SFI og vinnu viö uppsetningu tölvunámskeiöa. ★ Samskiptum viö viðskiptavini og náms- gagnagerð. Fræöslustjóri starfar í nánu samstarfi viö framkvæmdastjóra SFÍ. Gerö er krafa um háskólamenntun, góöa þekkingu á tölvum og hugbúnaði og góöa framkomu. Skriflegar umsóknir er tilgreini m.a., upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Stjórnunarfélagi íslands, pósthólf 8796, 128 Reykjavík, fyrir 21. maí nk. merkt- ar: „Fræðslustjóri“. Meö allar umsóknir er fariö sem trúnaöarmál. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma Stjórnunarfélag islands rekur umfangsmikiö námskeiöahald um stjórnun og rekstur fyrir- tækja og tölvur og tölvunotkun, auk þess sem það á og rekur Málaskólann Mími. Aö félaginu standa um 800 fyrirtæki og ein- staklingar. Tölvubókhald óskast Endurskoöunarskrifstofa óskar eftir sam- vinnu viö aöila, um tölvuvinnslu fyrir nokkra viöskiptavini sína. Boðiö er upp á aöstööu í mjög góöu og hentugu húsnæöi til samnota. Áhugasamur aöili gefi upplýsingar um teg- und tölvu og hvaöa forrit hann noti. Tilboö meö frekari upplýsingum skilist á afgreiöslu blaösins fyrir miövikudaginn 15. þ.m. merkt: „Trúnaðarmál — Tölva — 0898“, öllum til- boöum verður svarað. Óskum að ráða starfsmann til skrifstofustarfa. Starfiö felst m.a. í út- reikningum tollskýrslna og veröútreikning- um. Æskilegast aö viðkomandi hafi próf úr Verzlunarskóla íslands eöa sambærilega menntun. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. maí merktar: „H — 0897“. Skólaforstjóri Byrjunin lofar góöu. Viö höldum ótrauö áfram í haust og stefnum hátt. Því viljum viö ráða skólaforstjóra í hálft starf til aö stjórna rekstri Tómstundaskólans frá 1. ágúst og a.m.k. til áramóta. Starfið er skemmtilegt, krefjandi og skap- andi. Laun verða í fullu samræmi við árangur starfsins. Umsóknir meö öllum gagnlegum upplýsing- um sendist Mbl. fyrir 31. maí merktar: „S — 2898“. Fariö veröur meö umsóknir sem trún- aöarmál. Tómstundaskólinn. Au-pair Barngóö stúlka óskast til aö gæta tveggja barna, fimm ára og sex mánaöa. Einnig til aö gera létt húsverk. Fjölskyldan býr í nágrenni Boston ekki langt frá sjónum. Sérherbergi meö sjónvarpi, síma og baðherbergi. Þarf aö hafa bílpróf, en má ekki reykja. Uppl. í síma (901)-617-599-5649 eöa sendiö bréf meö mynd og símanúmeri til: Sherri Orlolf, 60 Lewis Road, Swampscott, Mass, 01907. Au-pair“ stúlkur óskast á mjög góö heimili í London og nágrenni. Allar stúlkurnar veröa aö hafa góö meðmæli og vera reiöubúnar aö leggja sig fram við vinnu og nám. Til frekari upplýs- inga skrifiö (á ensku) til Dollymops Employment Agency, 8 Great Bushey Drive, Totteridge, London n20 8ql, England. Sími: 01-446-7919. Skrifstofustúlka óskast Þarf aö hafa reynslu í erl. bréfaskriftum (aðallega ensku), svo og öörum almennum skrifstofustörfum. Upplýsingar veittar á skrifstofunni frá kl. 9—17 virka daga, en ekki í síma. Georg Ámundason & Co., Suöurlandsbraut 6. Blikksmiður óskast Viljum ráöa blikksmiö, nú þegar, eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar á staönum. Garða — Héöinn hf„ Stórási 6, Garðabæ. S: 52000. Framtíðarstarf Viljum ráöa laghentan starfskraft til fram- leiöslu á Garðastáli. Akstur til og frá Reykjavík. Matur á staönum. Upplýsingar á staönum. Garöa — Héðinn hf., Stórási 6, Garðabæ. S: 52000. til aö kenna eftirtaldar námsgreinar til stúd- entsprófs skólaárið 1985—1986: ★ Stæröfæröi ★ Eölisfræöi ★ Tölvufræði ★ Hagfræði Umsækjendur hafi samband viö skólastjóra. Verzlunarskóla íslands Skriftvélavirki Innflutningsfyrirtæki, á sviöi skrifstofuvéla, vil ráöa skriftvélavirkja til starfa sem fyrst. Við leitum aö duglegum, reglusömum aöila, sem getur unniö sjálfstætt og skipulega og er léttur og þægilegur í umgengni. Allar umsóknir algjört trúnaöarmál. Góð laun í boði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 19. maí nk. C.IJDNI TÓNSSON RÁÐCJÖF b RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 10) REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Afgreiðslumaður Óskum aö ráöa afgreiðslumann til starfa, þarf aö sjá um skipulag og lager. Nótuútskrift og afgreiöslustörf. Framtíöarstarf. Uppl. veittar á skrifstofu 13.—15. maí. ^BORKUR hí. Vinna — lagtækir Óskum aö ráöa nokkra lagtæka menn til framleiöslustarfa og annarra starfa strax eöa mjög fljótlega. Framtíöarstörf. Umsækjendur eldri en 23 ára koma helst til greina. Uppl. veittar á skrifstofu 13.—15. maí. Tónlistarskóli Neshrepps, Hellissandi Kennara vantar næsta starfsár, einnig til kennslu í tónmennt í grunnskólanum. Uppl. gefur skólastjóri Kay W. Lúövíksson í síma 93—6690 og Þorbjörg Alexandersdóttir í síma 93—6652. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STðDUR Aðstoðardeildarstjóri Staöa aöstoöardeildarstjóra viö hjúkrunar- og endurhæfingardeild Grensás er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Staðan veit- ist frá 1. ágúst eöa eftir samkomulagi. Um- sóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stööur hjúkrunarfræöinga á skurðdeild (skurðstofur). Sérmenntun ekki skilyrði. Möguleiki á sveigjanlegum vinnu- tíma. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar á allar deildir spítalans. Sjúkraliðar Sjúkraliöa vantar á allar deiidir spítalans í sumarafleysingar. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200—207 alla virka daga. Reykjavík, 12. maí 1985. borgmspítuinn 081-200

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.