Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12, MAI 1985
51
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Verksmiðjustörf
Óskum eftir starfsfólki til starfa í plastpoka-
gerð okkar. Upplýsingar ekki gefnar í síma
heldur ástaönum kl. 16.00-18.00 næstu daga.
Hverfiprent.
Smiöjuvegi 8. Kópavogi.
Heimilistækja-við-
gerðir
Heimilistækjaverkstæði Sambandsins óskar
eftir að ráöa rafvirkja eöa rafvélavirkja, vana
viögeröum á heimilistækjum.
Þurfa aö hafa bifreið.
Nánari upplýsingar hjá verkstjóra, sími
685585.
HeimiiistækjaverkstæöiSambandsins.
Ármúla3. 108 Reykjavík.
Ritaraembætti Norrænu ráöherranefndarinn-
ar óskar eftir aö ráöa
2 deildarstjóra
Norræna ráöherranefndin er samvinnustofnun
ríkisstjórna Noröurlanda og var sett á stofn
áriö 1971. Samvinnan snýst um flest svið
samfélagsins.
Ritaraembættið í Osló og Norræna menning-
armálaskrifstofan í Kaupmannahöfn hafa
umsjón meö þeirri samvinnu sem fram fer á
vegum nefndarinnar og þeirra stofnana sem
henni tengjast, og sjá þau um undirbúning og
framkvæmd verkefna.
í apríl 1986 veröa ritaraembættin sameinuö í
eitt og verður aösetur þess í Kaupmanna-
höfn.
Tveir deildarstjórar, sem starfaö hafa í Osló,
láta af störfum þann 31.8. 1985 og eru stööur
þeirra því lausar til umsóknar.
Deildarstjóri (Fagavdeling 1)
Deild þessi hefur umsjón með skipulagningu
norrænnar samvinnu á sviöi iönaðar, orku-
mála, efnahags- og gjaldeyrismála, byggöa-
mála, nýtingu jaröar og skóga, viöskipta,
samgöngumála, túrisma og þróunarhjálpar.
Deildarstjóri (Fagavdeling 2)
Deild þessi sér um skipulagningu norrænnar
samvinnu á sviöi félagsmála, umhverfis-
verndar, málefna vinnumarkaöarins, vinnu-
staðaumhverfis, jafnréttismála og neytenda-
mála.
Krafist er víðtækrar starfsreynslu á sviöi
stjórnunar hjá einka- eöa ríkisfyrirtækjum.
Viökomandi deildarstjórar þurfa að geta
starfað sjálfstætt og vera samvinnufúsir.
Krafist er góörar dönsku-, norsku- eöa
sænskukunnáttu.
Fram til 1. apríl 1986 munu deildarstjórarnir
starfa í Osló en síöan í Kaupmannahöfn.
Vegna fyrirhugaðrar sameiningar skrifstof-
anna munu veröa breytingar á núverandi
skipan deildanna. Veriö er aö vinna aö lýs-
ingu á starfi deildarstjóra.
Samningstíminn er venjulega 3 til 4 ár. Ríkis-
starfsmenn á Noröurlöndum eiga rétt á leyfi
frá núverandi starfi. Ritaraembættiö hvetur
konur jafnt sem karla til aö sækja um stööur
þessar.
Umsóknarfrestur er til 20. maí 1985. Æski-
legt er aö deildarstjórarnir geti tekiö til starfa
um miöjan ágúst 1985.
Nánari upplýsingar veita: Ragnar Sholman,
aöalritari, Flemming Björk Pedersen, deildar-
stjóri, og Risto Laakkonen, deildarstjóri, í
síma 47111052. Skriflegar umsóknir skal
senda:
Nordisk Ministerrads Generalsekretær,
postboks 6753, St. Olvas Plass,
0130 Oslo 1 Norge.
Vopnafjörður
Vanur bifvélavirki óskast nú þegar, á bifreiöa-
verkstæði Kaupfélags Vopnfiröinga. Gott
húsnæöi í boði.
Nánari upplýsingar gefur Magnús Jónasson í
síma 97-3200.
Kaupfélag Vopnfirðinga
Vopnafirði
Sölumaður
Innréttingafyrirtæki óskar aö ráöa duglegan
sölumann. Þekking og reynsla viö sölu innrétt-
inga og huröa æskileg.
Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á augld.
Mbl. fyrir miðvikudaginn 15. maí 1985 merkt:
„Sölumaður — 8763,,.
Framtíðarstörf á
tölvusviði
Óskum eftir aö ráöa fólk til starfa viö forritun
og uppsetningu tölvukerfa.
Leitað er eftir fólki meö háskólapróf í viö-
skipta- eöa tölvufræði eöa reynslu á tölvu-
sviöi.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist
augld. Mbl. merktar: „Forritun — 2812“. Meö
allar umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál.
tölvuráögjöf — kerfissetning — forritun
Funahöfða 7,110 Reykjavík,
Ritaraembætti Norrænu ráðherranefndarinn-
ar óskar eftir aö ráöa
ritara
Norræna ráöherranefndin er samvinnustofn-
un ríkisstjórna Noröurlanda og var sett á
stofn áriö 1971. Samvinnan snýst um flest
svið samfélagsins.
Ritaraembættiö í Osló og Norræna menning-
armálaskrifstofan í Kaupmannahöfn hafa
umsjón meö þeirri samvinnu sem fram fer á
vegum nefndarinnar, og þeirra stofnana sem
henni tengjast og sjá þau um undirbúning
og framkvæmd verkefna.
í apríl 1986 verða ritaraembættin sameinuð i
eitt og verður aösetur þess í Kaupmanna-
höfn. Krafist er góörar dönsku-, norsku- eöa
sænskukunnáttu.
Samningstíminn er venjulega 3 til 4 ár. Ríkis-
starfsmenn á Noröurlöndum eiga rétt á leyfi
frá núverandi starfi.
Ritaraembættiö hvetur konur jafnt sem karla
til aö sækja um stöðu þessa. Starf ritara felst
í heföbundnum skrifstofustörfum.
Eftir 1.4. 1986 mun ritarinn starfa í Kaup-
mannahöfn. Vegna sameiningar skrifstof-
anna kunna ritaranum aö veröa falin önnur
verkefni. Viökomandi þarf aö geta starfaö
sjálfstætt og vera samvinnufús. Krafist er
víðtækrar starfsreynslu og góörar vélritunar-
kunnáttu. Æskilegt er aö viðkomandi hafi
starfaö aö ritvinnslu.
Umsóknarfrestur er til 25. maí 1985. Nánari
upplýsingar veita: Ragnar Kristoffersen,
framkvæmdastjóri, eöa Harald Lossius, ráöu-
nautur, síma 47111052. Skriflegar umsóknir
skal senda:
Nordisk Ministerrad Generalsekretæren
postboks 6753, St. Olavs Plass
0130 Oslo 1 Norge.
Skólastjóra
vantar viö Grunnskóla Hellissands. Umsókn-
ar-frestur til 10. júní.
Upplýsingar gefur skólanefndarformaöur í
síma 93-6685.
Sölumaður óskast
lönaöardeild Sambandsins, ullariönaöur,
óskar eftir aö ráöa sölumann til starfa á innan- -
landsmarkaöi. Starfiö felur í sér sölu á ullar-
fatnaöi, vefnaöarvöru og handprjónabandi.
Leitaö er aö manni með reynslu í sölumálum
og sem á auövelt meö aö vinna sjálfstætt.
Umsóknir sendist fyrir 30. maí nk. til starfs-
mannastjóra iönaöardeildar, Glerárgötu 28,
Akureyri, sími 96-21900.
Menntamálaráðu-
neytið
auglýsir hér meö lausar til umsóknar nám-
stjórastööur á grunnskólastigi í:
Stæröfræöi, heil staöa, laus strax.
íslensku, heil staöa, laus 1. sept.
Samfélagsgreinum, heil staöa, laus 1. sept.
Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla
svo og fagleg og kennslufræöileg þekking á
viökomandi sviöi.
Umsóknarfrestur er til 27. maí 1985. Umsókn-
um sé skilað til menntamálaráöuneytisins,
Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. Nánari upplýs-
ingar eru veittar í síma 26866 eöa 25000.
Menntamálaráðu-
neytið
auglýsir lausa til umsóknar stööu fulltrúa í
skólaþróunardeild.
Vélritunarkunnátta eöa reynsla af ritvinnslu
áskilin. Reynsla í bókhaldi, afgreiöslu reikn-
inga og almennri skrifstofuvinnu æskileg.
Umsóknarfrestur er til 27. maí 1985.
Umsóknum sé skilaö til menntamalaráðu-
neytisins, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. Nán-
ari upplýsingar eru veittar í síma 26866 eöa
25000.
Sumarstarf
- júní/ágúst
Óskum aö ráöa kjötiönaðar- eöa matreiöslu-
mann til sumarafleysinga í 3 mánuði.
Upplýsingar hjá verslunarstjóra í síma 50292.
rnunmmm
VÖRUMARKAÐUR
SÍMAR: 53159 -50292
Skrifstofustarf
Fyrirtæki í miöbæ Reykjavíkur óskar eftir aö
ráöa starfsmann strax.
Starfiö felur m.a. í sér:
1. Ýmiss konar útreikninga.
2. Samskipti viö viðskiptavini fyrirtækisins.
3. Innheimtu reikninga.
4. Ýmiss önnur skrifstofustörf.
Viökomandi veröur aö geta unniö sjálfstætt.
Vélritunarkunnátta nauösynleg. Góö laun í
boöi fyrir góðan starfskraft.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt „l-3326„
fyrir 18 maí nk.