Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12, MAI 1985 51 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Verksmiðjustörf Óskum eftir starfsfólki til starfa í plastpoka- gerð okkar. Upplýsingar ekki gefnar í síma heldur ástaönum kl. 16.00-18.00 næstu daga. Hverfiprent. Smiöjuvegi 8. Kópavogi. Heimilistækja-við- gerðir Heimilistækjaverkstæði Sambandsins óskar eftir að ráöa rafvirkja eöa rafvélavirkja, vana viögeröum á heimilistækjum. Þurfa aö hafa bifreið. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra, sími 685585. HeimiiistækjaverkstæöiSambandsins. Ármúla3. 108 Reykjavík. Ritaraembætti Norrænu ráöherranefndarinn- ar óskar eftir aö ráöa 2 deildarstjóra Norræna ráöherranefndin er samvinnustofnun ríkisstjórna Noröurlanda og var sett á stofn áriö 1971. Samvinnan snýst um flest svið samfélagsins. Ritaraembættið í Osló og Norræna menning- armálaskrifstofan í Kaupmannahöfn hafa umsjón meö þeirri samvinnu sem fram fer á vegum nefndarinnar og þeirra stofnana sem henni tengjast, og sjá þau um undirbúning og framkvæmd verkefna. í apríl 1986 veröa ritaraembættin sameinuö í eitt og verður aösetur þess í Kaupmanna- höfn. Tveir deildarstjórar, sem starfaö hafa í Osló, láta af störfum þann 31.8. 1985 og eru stööur þeirra því lausar til umsóknar. Deildarstjóri (Fagavdeling 1) Deild þessi hefur umsjón með skipulagningu norrænnar samvinnu á sviöi iönaðar, orku- mála, efnahags- og gjaldeyrismála, byggöa- mála, nýtingu jaröar og skóga, viöskipta, samgöngumála, túrisma og þróunarhjálpar. Deildarstjóri (Fagavdeling 2) Deild þessi sér um skipulagningu norrænnar samvinnu á sviöi félagsmála, umhverfis- verndar, málefna vinnumarkaöarins, vinnu- staðaumhverfis, jafnréttismála og neytenda- mála. Krafist er víðtækrar starfsreynslu á sviöi stjórnunar hjá einka- eöa ríkisfyrirtækjum. Viökomandi deildarstjórar þurfa að geta starfað sjálfstætt og vera samvinnufúsir. Krafist er góörar dönsku-, norsku- eöa sænskukunnáttu. Fram til 1. apríl 1986 munu deildarstjórarnir starfa í Osló en síöan í Kaupmannahöfn. Vegna fyrirhugaðrar sameiningar skrifstof- anna munu veröa breytingar á núverandi skipan deildanna. Veriö er aö vinna aö lýs- ingu á starfi deildarstjóra. Samningstíminn er venjulega 3 til 4 ár. Ríkis- starfsmenn á Noröurlöndum eiga rétt á leyfi frá núverandi starfi. Ritaraembættiö hvetur konur jafnt sem karla til aö sækja um stööur þessar. Umsóknarfrestur er til 20. maí 1985. Æski- legt er aö deildarstjórarnir geti tekiö til starfa um miöjan ágúst 1985. Nánari upplýsingar veita: Ragnar Sholman, aöalritari, Flemming Björk Pedersen, deildar- stjóri, og Risto Laakkonen, deildarstjóri, í síma 47111052. Skriflegar umsóknir skal senda: Nordisk Ministerrads Generalsekretær, postboks 6753, St. Olvas Plass, 0130 Oslo 1 Norge. Vopnafjörður Vanur bifvélavirki óskast nú þegar, á bifreiöa- verkstæði Kaupfélags Vopnfiröinga. Gott húsnæöi í boði. Nánari upplýsingar gefur Magnús Jónasson í síma 97-3200. Kaupfélag Vopnfirðinga Vopnafirði Sölumaður Innréttingafyrirtæki óskar aö ráöa duglegan sölumann. Þekking og reynsla viö sölu innrétt- inga og huröa æskileg. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. fyrir miðvikudaginn 15. maí 1985 merkt: „Sölumaður — 8763,,. Framtíðarstörf á tölvusviði Óskum eftir aö ráöa fólk til starfa viö forritun og uppsetningu tölvukerfa. Leitað er eftir fólki meö háskólapróf í viö- skipta- eöa tölvufræði eöa reynslu á tölvu- sviöi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „Forritun — 2812“. Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál. tölvuráögjöf — kerfissetning — forritun Funahöfða 7,110 Reykjavík, Ritaraembætti Norrænu ráðherranefndarinn- ar óskar eftir aö ráöa ritara Norræna ráöherranefndin er samvinnustofn- un ríkisstjórna Noröurlanda og var sett á stofn áriö 1971. Samvinnan snýst um flest svið samfélagsins. Ritaraembættiö í Osló og Norræna menning- armálaskrifstofan í Kaupmannahöfn hafa umsjón meö þeirri samvinnu sem fram fer á vegum nefndarinnar, og þeirra stofnana sem henni tengjast og sjá þau um undirbúning og framkvæmd verkefna. í apríl 1986 verða ritaraembættin sameinuð i eitt og verður aösetur þess í Kaupmanna- höfn. Krafist er góörar dönsku-, norsku- eöa sænskukunnáttu. Samningstíminn er venjulega 3 til 4 ár. Ríkis- starfsmenn á Noröurlöndum eiga rétt á leyfi frá núverandi starfi. Ritaraembættiö hvetur konur jafnt sem karla til aö sækja um stöðu þessa. Starf ritara felst í heföbundnum skrifstofustörfum. Eftir 1.4. 1986 mun ritarinn starfa í Kaup- mannahöfn. Vegna sameiningar skrifstof- anna kunna ritaranum aö veröa falin önnur verkefni. Viökomandi þarf aö geta starfaö sjálfstætt og vera samvinnufús. Krafist er víðtækrar starfsreynslu og góörar vélritunar- kunnáttu. Æskilegt er aö viðkomandi hafi starfaö aö ritvinnslu. Umsóknarfrestur er til 25. maí 1985. Nánari upplýsingar veita: Ragnar Kristoffersen, framkvæmdastjóri, eöa Harald Lossius, ráöu- nautur, síma 47111052. Skriflegar umsóknir skal senda: Nordisk Ministerrad Generalsekretæren postboks 6753, St. Olavs Plass 0130 Oslo 1 Norge. Skólastjóra vantar viö Grunnskóla Hellissands. Umsókn- ar-frestur til 10. júní. Upplýsingar gefur skólanefndarformaöur í síma 93-6685. Sölumaður óskast lönaöardeild Sambandsins, ullariönaöur, óskar eftir aö ráöa sölumann til starfa á innan- - landsmarkaöi. Starfiö felur í sér sölu á ullar- fatnaöi, vefnaöarvöru og handprjónabandi. Leitaö er aö manni með reynslu í sölumálum og sem á auövelt meö aö vinna sjálfstætt. Umsóknir sendist fyrir 30. maí nk. til starfs- mannastjóra iönaöardeildar, Glerárgötu 28, Akureyri, sími 96-21900. Menntamálaráðu- neytið auglýsir hér meö lausar til umsóknar nám- stjórastööur á grunnskólastigi í: Stæröfræöi, heil staöa, laus strax. íslensku, heil staöa, laus 1. sept. Samfélagsgreinum, heil staöa, laus 1. sept. Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla svo og fagleg og kennslufræöileg þekking á viökomandi sviöi. Umsóknarfrestur er til 27. maí 1985. Umsókn- um sé skilað til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. Nánari upplýs- ingar eru veittar í síma 26866 eöa 25000. Menntamálaráðu- neytið auglýsir lausa til umsóknar stööu fulltrúa í skólaþróunardeild. Vélritunarkunnátta eöa reynsla af ritvinnslu áskilin. Reynsla í bókhaldi, afgreiöslu reikn- inga og almennri skrifstofuvinnu æskileg. Umsóknarfrestur er til 27. maí 1985. Umsóknum sé skilaö til menntamalaráðu- neytisins, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. Nán- ari upplýsingar eru veittar í síma 26866 eöa 25000. Sumarstarf - júní/ágúst Óskum aö ráöa kjötiönaðar- eöa matreiöslu- mann til sumarafleysinga í 3 mánuði. Upplýsingar hjá verslunarstjóra í síma 50292. rnunmmm VÖRUMARKAÐUR SÍMAR: 53159 -50292 Skrifstofustarf Fyrirtæki í miöbæ Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa starfsmann strax. Starfiö felur m.a. í sér: 1. Ýmiss konar útreikninga. 2. Samskipti viö viðskiptavini fyrirtækisins. 3. Innheimtu reikninga. 4. Ýmiss önnur skrifstofustörf. Viökomandi veröur aö geta unniö sjálfstætt. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Góö laun í boöi fyrir góðan starfskraft. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt „l-3326„ fyrir 18 maí nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.