Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1985
63
Fiskeldi — tugir þúsunda tonna
Fiskeldisstöðvar eru um fimm hundruð talsins í Noregi. Framleiðsla þeirra
verður um 40 þúsund tonn á þessu ári og stefnir í 55 þúsund tonn á því
n*sta. Fyrir 25 árum, 1960, var fiskeldisframleiðsla Norðmanna aðeins 500
0>nn. Þessar tölur vitna um hraðvöxt atvinnugreinarinnar.
Framtaksmenn hafa brotið ís að hliðstæðri þróun hér á landi. Jarðvarminn
eykur á möguleika okkar. Ýmsar hættur eru að vísu á veginum. Staerst þeirra
opinber ofstjórn.
tonn á næsta ári. Árið 1983 var
þessi framleiðsla innan við 23 þús-
und tonn og aðeins 500 tonn árið
1970. Þessi atvinnugrein hefur því
vaxið ört í Noregi.
Það sem þegar hefur verið gert
á þessum vettvangi af framtaks-
mönnum hér á landi lofar góðu um
framhaldið, ef stuðningur ríkis-
valdsins miðast við það eitt að ýta
steinum úr götu atvinnugreinar-
innar. Verði ríkisafskiptin önnur
°g meiri, þ.e. þesskonar ríkis-
forsjá, sem stingur framtak ein-
staklinganna svefnþorni, staðnar
atvinnugreinin eða skreppur sam-
an. Þessvegna er full ástæða til að
vera á verðri gegn ríkisforsjár- og
niiðstýringaröflum.
Jónas Matthíasson, fram-
kvæmdastjóri hjá Fiskeldi
Grindavíkur hf., ritar grein um
þetta efni í Morgunblaðið sl.
fimmtudag. Hann segir að þau
bætiefni, sem vera þurfi í jarðvegi
fiskeldis, séu fyrst og fremst:
• 1) Athafnafrelsi,
• 2) Stöðugleiki í verðlags- og
gengismálum,
• 3) Fjármagnsfyrirgreiðsla í
formi langtímalána,
• 4) Aðflutningsgjalda- og sölu-
skattsfrelsi,
• 5) Hagkvæmir raforkutaxtar,
• 6) Skattaívilnanir, a.m.k. fyrstu
árin, meðan starfsemin er að festa
rætur.
Gn umfram allt má ekki loka
lífsneista þessarar atvinnugrein-
ar, framtakshvatana í brjóstum
fólksins í landinu, ofan í ráðuneyt-
isskúffum. Þar hafa alltof mörg
kjörin tækifæri dáið drottni sín-
um.
HUKT
hefur það allt
I
Olympia rafeindaritvélin hefur allt sem hægt er að ætlast til af
fullkominni ritvél. Hún er hraðvirk, nákvæm, lauflétt og með
þaulhugsaðri hagræðingartækni.
Hún er í takt við nýjan tíma.
Olympia er tvær í einni:
Olympia electronic compact 2 rafeindaritvélina er hægt að
tengja sem prentara við hvaða tölvu sem er.
Olympia er ótrúlega ódýr
Olympia electronic compact 2 kr. 28.900,- með tölvutengi
Olympia report electronic kr. 22.900 -
K
KJARAN
ÁRMÚLA 22, SÍMI83022,108 REYKJAVÍK
Passamyndir
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
er á horni Hverfisgötu
og Snorrabrautar
Öll almenn Ijósmyndaþjónusta
Verið velkomin
Hverfisgötu 105. 2. hæð. Sími 621166
gullsmiðum
Verslið hjá gullsmiði
ÞEKKING - ÞJÓNUSTA - ÁBYRGÐ
MERKIÐ
tryggir gæðin