Morgunblaðið - 12.05.1985, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 12.05.1985, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1985 63 Fiskeldi — tugir þúsunda tonna Fiskeldisstöðvar eru um fimm hundruð talsins í Noregi. Framleiðsla þeirra verður um 40 þúsund tonn á þessu ári og stefnir í 55 þúsund tonn á því n*sta. Fyrir 25 árum, 1960, var fiskeldisframleiðsla Norðmanna aðeins 500 0>nn. Þessar tölur vitna um hraðvöxt atvinnugreinarinnar. Framtaksmenn hafa brotið ís að hliðstæðri þróun hér á landi. Jarðvarminn eykur á möguleika okkar. Ýmsar hættur eru að vísu á veginum. Staerst þeirra opinber ofstjórn. tonn á næsta ári. Árið 1983 var þessi framleiðsla innan við 23 þús- und tonn og aðeins 500 tonn árið 1970. Þessi atvinnugrein hefur því vaxið ört í Noregi. Það sem þegar hefur verið gert á þessum vettvangi af framtaks- mönnum hér á landi lofar góðu um framhaldið, ef stuðningur ríkis- valdsins miðast við það eitt að ýta steinum úr götu atvinnugreinar- innar. Verði ríkisafskiptin önnur °g meiri, þ.e. þesskonar ríkis- forsjá, sem stingur framtak ein- staklinganna svefnþorni, staðnar atvinnugreinin eða skreppur sam- an. Þessvegna er full ástæða til að vera á verðri gegn ríkisforsjár- og niiðstýringaröflum. Jónas Matthíasson, fram- kvæmdastjóri hjá Fiskeldi Grindavíkur hf., ritar grein um þetta efni í Morgunblaðið sl. fimmtudag. Hann segir að þau bætiefni, sem vera þurfi í jarðvegi fiskeldis, séu fyrst og fremst: • 1) Athafnafrelsi, • 2) Stöðugleiki í verðlags- og gengismálum, • 3) Fjármagnsfyrirgreiðsla í formi langtímalána, • 4) Aðflutningsgjalda- og sölu- skattsfrelsi, • 5) Hagkvæmir raforkutaxtar, • 6) Skattaívilnanir, a.m.k. fyrstu árin, meðan starfsemin er að festa rætur. Gn umfram allt má ekki loka lífsneista þessarar atvinnugrein- ar, framtakshvatana í brjóstum fólksins í landinu, ofan í ráðuneyt- isskúffum. Þar hafa alltof mörg kjörin tækifæri dáið drottni sín- um. HUKT hefur það allt I Olympia rafeindaritvélin hefur allt sem hægt er að ætlast til af fullkominni ritvél. Hún er hraðvirk, nákvæm, lauflétt og með þaulhugsaðri hagræðingartækni. Hún er í takt við nýjan tíma. Olympia er tvær í einni: Olympia electronic compact 2 rafeindaritvélina er hægt að tengja sem prentara við hvaða tölvu sem er. Olympia er ótrúlega ódýr Olympia electronic compact 2 kr. 28.900,- með tölvutengi Olympia report electronic kr. 22.900 - K KJARAN ÁRMÚLA 22, SÍMI83022,108 REYKJAVÍK Passamyndir Ljósmyndastofa Reykjavíkur er á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar Öll almenn Ijósmyndaþjónusta Verið velkomin Hverfisgötu 105. 2. hæð. Sími 621166 gullsmiðum Verslið hjá gullsmiði ÞEKKING - ÞJÓNUSTA - ÁBYRGÐ MERKIÐ tryggir gæðin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.