Morgunblaðið - 12.05.1985, Page 52

Morgunblaðið - 12.05.1985, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1985 \ I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hársnyrtistofa óskar eftir aö ráða hárgreiðslu- meistara. Starfið felur í sér umsjón með stof- unni. Mjög góð laun í boði fyrir áhugasaman og hæfan starfskraft. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 22. maí merkt: „H.M. 45 — 3966,,. Kennara vantar viö Grunnskóla Þorlákshafnar. Meðal kennslugreina: íþróttir, hand- og myndmennt, tónmennt, almenn kennsla yngri barna. Allar nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 99-3979. Atvinna Óskum eftir að ráöa fólk í fiskverkun í Kópa- vogi. Uppl. í síma 621677 mánudag og þriðjudag. Atvinnurekendur athugið! Hjá okkur eru fjölhæfir starfskraftar meö menntun og reynslu á flestum sviöum atvinnu- lífsins. Símar 27860 - 621081. A tvinnumiölun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta. Trésmiðir Óskum eftir að ráöa trésmiöi til starfa. Viö- * halds og viðgerðarvinna. I0ÞEko' Kópavogi. Sími43571 og 641050. Sölumaður — fasteignasala Vegna aukinna umsvifa á nýjum markaði óskar fasteigna- og verðbréfamarkaður í miðborginni eftir ósérhlífnum sölumanni. Viökomandi þarf aö vera reikningsglöggur og ákveðinn, með sjálfsvirðinguna í lagi. Umsóknir um menntun og starfsferil sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. maí merktar: „ABC — 11219600“ Hjukrunarfræðingar takið eftir Sjúkrahúsið í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrunarfræðinga í tvær deildarstjórastööur og hjúkrunarfræðing sem hefur reynslu í svæfingu og skuröstofuhjúkrun sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Heimasími 96-41774. Sjúkrahúsiö i Húsavik. Kalifornía 1985 íslensk fjölskylda í San Francisco óskar aö ráöa stúlku til aöstoöar viö heimilisstörf o.fl. frá júní til októberloka. Þarf aö hafa bílpróf. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Kalifornía — 2708“ ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf o.fl. svo og framtíö- aráætlanir í síöasta lagi kl. 17.00 föstud. 17. maí. Kynningarstarf Óskum eftir að ráöa unga og aölaöandi stúlku til kynningarstarfa fyrir íslenskan iön- aö. Þarf að hafa talsveröa tungumálakunn- áttu og geta unniö sjálfstætt. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf skulu handskrifast og sendast til: Auglýsingastofu Ástmars Ólafssonar, Skipholti 35, Reykjavík. Sumarhús — Saunaklefar Tveir smiöir geta bætt viö sig verkefnum. Einnig í viðhaldi gamalla húsa og annarri trésmíöavinnu. Föst verötilboö. Uppl. í símum 666741 og 72836. Okkur vantar til leigu lítiö fallegt hús eöa góöa íbúö, helst í Bústaöahverfi eða Vogum. Fyrsta flokks meömæli. Upplýsingar í síma: Vinna 30000 eöa 35000. Heimasími: 35544. Skrifstofustúlka óskast Óskum aö ráöa skrifstofustúlku vana bók- haldi og öörum skrifstofustörfum. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka — 2810“. Skyndibitastaður — Mosfellssveit Óskum eftir hressu og duglegu fólki til starfa hjá okkur frá og meö 1. júní næstkomandi. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 15. maí merktar: „WF — 0890“. Hafnarfjörður Óskum aö ráöa aðstoöarfólk til frambúöar og afleysinga í kjötvinnslu vorri aö Dalshrauni 9B, Hafnarfiröi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 54489. Sildogfiskur. Hjúkrunarnemar Sjúkrahúsiö Blönduósi óskar aö ráöa 3ja árs hjúkrunarnema til sumarafleysinga. Húsnæöi í boöi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-4207 og heima í síma 95-4528. Sumarhús Tveir húsasmiöir Tökum að okkur aö reisa verksmiöjufram- leidd sumarhús og einnig eftir teikningum. Vanir menn. Uppl. í síma 672109. Gjafavörur Viljum ráöa áreiöanlega og áhugasama konu ekki yngri en 35 ára til starfa í gjafavöruverslun viö Laugaveg. Vinnutími kl. 1-6. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 17. maí merktar: „Gjafavörur — 3967“. SKYRR óska eftir aö ráöa starfsmenn viö kerfisforritun á Tæknisviði og viö kerfisgrein- ingu og kerfishönnun á Rekstrarráögjafar- og hugbúnaöarsviði. Við leitum að: 1. Tölvunarfræöingum/reiknifræöingum/ stæröfræöingum. 2. Verkfræöingum/tæknifræöingum. 3. Viðskiptafræöingum. 4. Fólki meö aöra háskólamenntun auk reynslu í námi og/eöa störfum tengdum tölvunotkun. Áhugi okkar beinist einkum aö fólki meö fág- aöa framkomu og sem er samstarfsfúst og hefur vilja til aö tileinka sér nýjungar og læra, hefur vald á rökréttri hugsun, áhuga á tölvu- stýrikerfum, gagnasöfnun og gagnavinnslu. SKÝRR bjóða: 1. Góöa vinnuaöstööu og viöfeldinn vinnu- staö í alfaraleiö. 2. Fjölbreytt og umfangsmikil verkefni. 3. Nauösynlega viöbótarmenntun og nám- skeiö, sem auka þekkingu og hæfni. 4. Sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknir: Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skila til SKÝRR, ásamt afriti próf- skírteina fyrir 20. maí 1985. Umsóknareyöublöö fást í afgreiðslu og hjá starfsmannastjóra. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS 0G REYKJAVÍKURBORGAR 1 LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmenn til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Forstöðumaður viö skóladagheimili í Heiöargeröi 38. • Forstöðumaður viö leiksk./dagheimili löu- borg, Iðufelli 16. • Þroskaþjálfa viö sérdeild í Múlaborg. • Fóstrustöður viö leiks./dagh. víösvegar um borgina. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27277. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 24. maí 1985. Laust embætti er forseti íslands veitir Á fjárlögum ársins 1985 er veitt fé til aö stofna viö verkfræöi- og raunvísindadeild Háskóla íslands embætti prófessors í stæröfræöi meö aögeröagreiningu sem sérsviö. Jafnframt fellur niöur núverandi dós- entsstaöa á þessu sviöi. Prófessorsembætti þetta er hér meö auglýst laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 15. júní nk. Jafnframt skulu eintök af vísinda- legum ritum, óprentuðum sem prentuöum, fylgja umsókn. Menntamálaráöuneytiö, 8. maí 1985.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.