Morgunblaðið - 31.05.1985, Síða 27

Morgunblaðið - 31.05.1985, Síða 27
27 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1985 AP/Slmamynd Sprengingin í Algeciras Mikil sprenging varð í tveimur olíuskipum í höfninni í Algeciras á Spáni á sunnudag og létu a.m.k. 20 manns lífíð. Annað skipið var frá Panama, en hitt frá Spáni. Hér má sjá leifar Panamaskipsins í höfninni. Páfi fer enn í Afríkuför Vatíkaninu, 30. maí. AP. TILKYNNT hefur verið, að Jóhann- es Páll páfí muni halda í 12 daga ferð til 7 Afríkuríkja í ágúst næst- komandi. Ferðin mun hefjast í Togo 8.—10. ágúst, síðan liggur leiðin til Fílabeinsstrandarinnar, þá Camer- oun, þá Mið-Afríkulýðveldisins, þá Zaire, síðan Kenýa og loks Marokkó 19. ágúsL Jóhannes Páll páfi hefur farið í 26 utanlandsferðir síðan hann var skipaður í embætti páfa í október 1978. Tvisvar áður, árin 1980 og 1982, fór páfi á yfirreið yfir nokk- ur Afríkulönd. Siðast fór páfi um Niðurlönd og víða voru haldnar þar fjölmennar mótmælaaðgerðir. Sjórinn á olíu- svæðunum dýpkar ÓM, 29. mai. Frá Jan Erik Lnuré, rrétUriUra Mbl. NORÐMENN hafa af því vaxandi áhyggjur að olíu- og gasvinnsla í Norðursjó kunni að stofna lífí þeirra manna sem við það vinna í hættu, því þegar búið er að tæma hólfin af olíu og gasi, sígi hafsbotninn og sjór dýpkar. Á Ekofisk-svæðinu hefur sjór- inn dýpkað um 2,5 metra að með- altali og oliuvinnslumenn óttast að borpallar geti fallið á hliðina eða jafnvel hvolft. Phillips-olíu- vinnslufyrirtækið ætlar innan tíð- ar að gera tilraun til að stemma stigu við hinu hugsanlega hættu- ástandi, meðal annars með þvi að dæla sjó inn i olíuhvelfingar sem tæmast. 18936 V* v . -*hÍ* rnmmmmm', WBtmmmm - P1f ‘. f. f ^*****,*^ • V BODY DOUBLE YOU can't reueve everything you see. Staðgengillinn Hörkuspennandi og dularfull ný bandarísk stórmynd. Leikstjóri og höfundur er hinn víöfrægi Brian De Palma (Scarface, Dressed to Kill, Carrie). Hljómsveitin Frankie Goes to Hollywood flytur lagiö Relax og Vivabeat lagiö The House Is Burning. Aöalhlutverk: Craig Wasson, Melanie Griffith. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuö börnum innan 16 ira. Gifting j i búri utan á vita BUckpool, 28. maí. AP. HUNDRUÐ MANNA tróðu sér 1 kring um 152 metra háan vita við ströndina nærri hafnarborginni Blaekpool í Englandi um helgina til að verða vitni að nýstárlegu brúð- kaupi. Karl Bartoni, 36 ára, og Wendy Stokes, 22 ára, létu þá gefa sig saman í örlitlu búri sem slakað var ofan af toppi vitans. Presturinn hafði tekið sér stöðu á útsýnispalli ofarlega f vit- anum og fór athöfnin þarna fram í rigningarsudda og strekkingi. þannig að búrið sveiflaðist til höfn á borð við þá sem fram fór hægt og rólega með marri og um helgina. Brúðurinn sagðist skrölti. Mannfjöldinn sem þarna hafa verið logandi hrædd og eng- mætti á vettvang var slíkur að an veginn notið sín á þessari há- umferðarteppa varð á tveimur tíðarstundu. Hún getur þó hugg- helstu umferðaræðunum til borg- að sig við, að hjónabandið er ekki arinnar. löglegt þar sem lögin viðurkenna Brúðguminn, Bartoni, er sýn- ekki búrið eða vitann sem hæfi- ingarmaður og ofurhugi, í fyrra legan stað til að gefa fólk saman. smeygði hann sér úr spennitreyju Þau Bartoni og Stokes ætla því að þar sem hann hékk á hvolfi úr setja punktinn yfir i-ið í venju- sama vita. Hann sagði að þau legri kirkju á laugardaginn. myndu ekki endurtaka í bráð at- Prestur verður hinn sami. P Metsölublaó á hvetjum degi! Loka^ a laugardogum ísumar Frá og með 1. júní eru verslanir okkar í Reykjavík og Akureyri lokaðar á íaugardögum. HAGKAUP Reykjavík - Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.