Morgunblaðið - 31.05.1985, Side 47

Morgunblaðið - 31.05.1985, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985 47 Silfur- herinn er splunkunýr dans sem Hollywood Models ætla aö sýna okkur í kvöld. Þaö er alltaf eitt- hvaö um aö vera hjá okkur. Láttu sjá þig. Sími 68-50-90 VEITINGAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansamir í kvöld kl. 9—3. Hljómsveitin DREKAR ásamt hinni vinsælu söngkonu HJÖRDÍSI GEIRS Aðeins rúllugjald. <r* Áskriftarsíminn er 83033 Skáia fell eropiö öllkvöld Guðmundur Haukur leikur og syngur. *!HIOTHL# HÓTEL FLUGLEIDA Um leiö og viö bjóöum landsmenn velkomna heim úr vel heppnaðri ferðahelgi, þá minnum við á að hjá okkur í kvöld verður norsk sveifla í fyrirrúmi, Bobbysocks flokkurinn kemur í heimsókn og verður kynntur úr diskóbúrinu með meiriháttar látum svo la’ det svinge. Húsið opnað kl. 22:30 - 03:00 Snyrtilegur klæðnaður og auðvitað Bobbysokkar STAÐUR ÞEIRRA, SEM ÁKVEÐNIR ERU I ÞVÍ AÐ SKEMMTA SER Ómar fer á kostum í í kvöld Hinn óviðjafnanlegi Ómar rifjar upp og flytur létt- meti frá liðnum árum ásamt frábærum nýjum þátt- um eins og honum einum er lagið. Ragnar Bjarnason, Björgvin Halldórsson og Þuríöur Siguröardóttir flytja svo lög með Hljómsveit Gunnars Þóröarsonar viö texta Ömars. Tryggið ykkur miöa og borð í Broadway í dag ( síma 77500. Muniö bítlatímabiliö í Broadway.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.