Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.05.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985 53 MorgunblaöM/Frlðþjófur • Sigurdur Svavarsson sem þýddi textann, Hermann Gunnarsson sem er þulur á myndbandinu og Sveinn Sveinsson, formadur tækninefndar KSÍ (lengst til hasgri), á blaöamannafundinum í gær meö Knattspyrnu- skóla KSI í höndunum — myndband og bók. Knattspymuskóli KSÍ gefinn út á bók og myndbandi MAL OG Menning hefur í sam- vinnu vió tækninefnd KSÍ sent frá sér kennsluefni í knattspyrnu á bók og myndbandi og hefur pakkínn hlotió nafnið Knatt- spyrnuskólí KSÍ. Í þessu efni er öll áhersla Iðgð á skemmtilega knattspyrnu, tækni og leikni, og kennd eru helstu atriði góöar knattmeöferöar. Forráöamenn Máls og Menning- ar og tækninefndarmenn kynntu blaöamönnum Knattspyrnuskól- ann i gær — sýndu m.a. kafla af myndbandinu. Aö stofni til er efniö hollenskt og er höfundur þess Wiel Coerver, sem á aö baki sigursælan feril sem leikmaöur og þjálfari og náöi sá ferill hámarki þegar liö hans Feyenoord varö hollenskur meistari og vann UEFA-bikarinn. Skóli Coervers kom fyrst út á bók og myndbandi í fyrra og hefur siö- an farið sigurför um Evrópu og notiö stuönings tæknideildar FIFA og knattspyrnusambanda viökom- andi landa. Mikið uppeldislegt atriöi Tækninefndarmenn KSÍ sögöust í gær á fundinum mjög ánægöir meö Knattspyrnuskólann. „Ég vil þakka Máli og Menningu fyrir aö gefa okkur kost á aö vera meö í þessu. Þeir höföu samband viö okkur í desember — höföu sóö þessa hluti á sýningu í Þýskalandi — en viö höföum ekki hugmynd um þá. Höföum ekki heyrt af þessu," sagöi Sveinn Sveinsson, formaöur tækninefndar. Guö- mundur Ólafsson og Magnús Jónatansson, tækninefndarmenn, lýstu og ánægju sinni meö fram- takiö. „Þaö þarf lítiö svæöi til aö gera þessar grunnæfingar — þær er jafnvel hægt aö gera heima i stofu eöa úti í garði. Og ef þetta kemst inn á heimilin þá er ég viss um aö þetta veröur mikiö uppeld- islegt atriöi, bæöi fyrir krakka og foreldra. Þaö yröi betra aö horfa á þessa mynd en Tomma og Jenna, svo dæmi sé tekiö," sagöi Guö- mundur. Hann sagöist ennfremur sannfæröur um aö Knattspyrnu- skólinn yröi til þess aö bæta knatt- spyrnuna hór á landi þegar fram liöu stundir. Magnús sagöi aö þaö væru ákveönar brellur í þessu sem leikmenn gætu nýtt sér í leiknum — ekki bara sem sýningaratriöi, og þaö væri mjög gott. „Og ef þjálfari getur nýtt sér spóluna vel held aö sá þjálfari gæti náö árangri,* sagöi Magnús. Fyrsta landið þar sem efn- ið kemur út á myndbandi Menn höföu á oröi á fundinum í gær aö island væri sennilega myndbanda-væddasta land í heiminu (hvaö sem svo væri til í því) og því væri vonandi aö tækist aö nýta þennan vinsæla miöil í slíka kennslu, en þess má geta aö island er fyrsta landiö þar sem efni þetta er gefiö út á myndbandi. Sjónvarpsþættir með efninu voru sýndir i hollenska sjónvarpinu í nóvember og desember á síöasta ári. Unglingar sýna œfingarnar — rætt viö íslenska kappa Bókin er 200 blaösíöur í stóru broti og í henni eru rúmlega 700 leiöbeiningarmyndir en auk þess hefur veriö bætt í hana stuttum köflum um islenska knattspyrnu- menn, bæöi þá sem hafa skipað sór í fremstu röö og þá sem efni- legir þykja. Myndbandiö er um tvær og hálf klukkustund aö lengd og sýnir æfingaáætlun Coervers í framkvæmd. Æfingarnar eru gerö- ar af ungu knattspyrnufólki undir stjórn Coervers en inn í þær er skotiö svipmyndum úr frægum leikjum og viðtölum viö þekkta ís- lenska leikmenn; Ásgeir Sigur- vinsson, Atla Eövaldsson, Arnór Guöjohnsen, Sigurö Jónsson og fleiri. Siguröur Svavarsson þýddi og staöfæröi efniö í samvinnu viö tækninefndarmenn KSÍ. Siguröur haföi einnig yfirumsjón meö gerö þess íslenska efnis sem aukið hef- ur veriö viö myndbandiö. Þulir á myndbandinu eru Siguröur og Hermann Gunnarsson, en tækni- vinnu íslenska hlutans annaöist Sýn hf. Bókin var sett og filmuunn- in í Prentstofu G. Benediktssonar, en prentuö í Hollandi. Ætlunin er aö selja bók og myndband saman i pakka og fylgir honum plakat af Ásgeiri Sigur- vinssyni. Verö pakkans er haft eins lágt og unnt er, kr. 1690. Til aö hægt væri aö bjóöa myndbandiö á svo lágu veröi var leitaö til nokk- urra íslenskra fyrirtækja um aö styrkja útgáfuna meö því aö fá styrktarspjald eöa auglýsingu milli þátta og var þvi vel tekiö. Hug- myndin er sú aö bjóöa íþróttafé- lögunum aö annast sölu Knatt- spyrnuskólans og renna sölulaun þá til þeirra. Bolungarvík 24. maí. 29 MEÐLIMIR sunddeiidar ung- mennafélagsins hér í Bolungarvík eru é förum til Arnhem í Hollandi þar sem sundfólkiö mun dvelja í æfingabúöum í tvær vikur. Ungmennin eru á aldrinum 13 til 16 ára og eru í keppnisliöi sund- deildarinnar og hafa stundaö stífar æfingar í allan vetur enda hefur sundfólkiö hér í Bolungarvík vakiö athygli á mótum sérstaklega fyrir góöa frammistööu og skemmtileg- an íþróttaanda. Stærstu sigrar sundfólksins aö undanförnu eru án efa sigurinn í aldursflokkamótinu 1984 og sigur í bikarmeistaramót- inu í 2. deild í nóv. sl. í Arnhem í Hollandi þar sem hópurinn mun dvelja er íþróttamið- stöö þar sem íþróttafólk kemur og dvelur um lengri eða skemmri tíma. Undirbúningur aö þessari för sundfólksins hefur staöið frá þvi í haust og hefur fjár veriö aflaö til aö gera þaö mögulegt aö gefa sund- fólkinu kost á því aö stunda æf- ingar viö sem best skilyrði en æf- ingar veröa tvisvar á dag alia dag- ana sem dvaliö veröur í Arnhem. Þaö er feröaskrifstofan Úrval, fyrir milligöngu umboðsmanns síns hér í Bolungarvík, sem annast alla skipulagningu ferðarinnar. Þá hef- ur fyrirtæki Jóns Fr. Einarssonar gefiö sundfólkinu sérstaklega merkta boli þannig aö þaö ætti aö sjást hvaöan þessi fríski hópur er kominn. Meö í förinni veröa tveir þjálfar- ar og tveir fararstjórar. Sunddeild UMFB hefur óskaö eftir aö koma á framfæri þakklæti til allra þeirra Bolvíkinga og annarra sem stutt hafa viö bakiö á þeim og oröiö þannig til þess aö þessi draumur er nú aö rætast. — Gunnar • Hópurinn sem far til Hollands. Knattspyrnuskóli Fram Knattspyrnuskóli Fram veröur starfræktur nú í sumar meö breyttu sniöi. Fyrir hádegi frá 9 til 12 veröa knattþrautanámskeiö ætluö eldri nemendum, fæddum 1973, 1974 og 1975. Miðast námskeiðin viö knattþrautir KSÍ og geta nemend- ur glimt viö brons, silfur og gull. Verölaun veröa afhent á Evrópu- leik Fram í september. Námskeiöin fara fram á gras- og malarvöllum Fram, svo og einu sinni i viku á gervigrasvellinum i Laugardal. Eftir hádegi frá 13 til 16 veröur knattspyrnuskólinn i fullum gangi fyrir yngri hópinn, þau sem fædd eru 1976, 1977, 1978 og 1979. Skólinn verður á gras- og malar- völlum Fram viö Safamýri. Námskeiöin veröa sem hér seg- ir: A. 3. júní til 14. júní. B. 18. júní til 28. júní C. 1. júlí til 12. júlí D. 15. júlí til 26. júlí Námskeiöin eru alla virka daga. Námskeiö fyrir markmenn verö- ur haldiö 8. til 12. júlí kl. 9 til 12. Umsjónarmaöur veröur Guömund- ur Kolbeinsson og nýtur hann einnig aöstoöar Friöriks Friöriks- sonar, Guömundar Baldurssonar og Hauks Bragasonar. Námskeiöiö er ætlaö markvöröum úr 5., 4. og 3. flokki. Skólastjóri knattspyrnuskólans veröur Sigurbergur Sigsteinsson íþróttakennari og honum til aö- stoöar veröur Valdimar Stefáns- son. Jafnframt munu ýmsir þekktir knattspyrnumennn úr Fram koma í heimsókn, þar á meðal Guömund- ur Steinsson, Guömundur Torfa- son, Pétur Ormslev, Kristinn Jóns- son og þjálfari meistaraflokks As- geir Elíasson. Innritun fer fram í Framheimilinu viö Safamýri alla virka daga kl. 13 til 14, svo og eftir kl. 17, símar 34792 og 35033. Verö á hverju námskeiöi er 700 krónur en 250 krónur á markmannanámskeiðinu. ac. (FréttatHkynning.) Stefán Konráðsson öruggur sigurvegari í punktakeppninni PUNKTAKEPPNI Borðtennissam- bandsins fyrir keppnistímabiliö 1984—85 er lokið. Fyrirkomulag punktamóta er þannig aö haldin eru nokkur mót yfir tímabiliö og fær sigurvegarinn flesta punkta, sé er lendir í ööru sæti næstflesta o.s.frv. Sigurvegari i meistaraflokki karla varö Stefán Snær Konráös- son úr Stjörnunni. Hann lék mjög vel í allan vetur og sigraöi í flestum mótum vetrarins og sýndi mikiö öryggi. Hafdís Ásgeirsdóttir úr KR varö sigurvegari í meistaraflokki kvenna en þar voru haldin færri mót en hjá körlunum. Ragnhildur Siguröardóttir UMSB sigraöi þó í flestum punktamótum kvenna en tvenn punktamót i kvennaflokki voru dæmd ólögleg og missti hún því punkta sina. LokMtaAan í moistarflokki karla: punktar Stefán Snær Konráösson Stjarnan 78 Tómas Sölvason KR 45 Tómas Guójónsson KR 36 Davíö Pálsson örninn 19 Kristinn Már Emilsson KR 15 Hilmar Konráösson Vikingur 10 Guömundur Mariusson KR 10 Albrecht Ehman Stjarnan 7 Kristján Viöar Haraldsson Vík 7 Vignir Kristmundsson 6 Kristján Jónasson Vik 4 Jóhannes Hauksson 3.( örn Fransson KR 3 Gunnar Finnbjörnsson Ö, Hjálmtýr Hafsteinsson KR og Jón- as Kristjánsson úr Erninum féllu niöur í fyrsta flokk. Loksstaðan i maiataraflokki kvonna: punktar Hafdís Asgeirsdóttir KR 9 Elisabet Ólafsdóttir KR 4 Bolvíska sund- fólkið í æfinga-' búðir í Hollandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.