Morgunblaðið - 31.05.1985, Síða 55

Morgunblaðið - 31.05.1985, Síða 55
MQRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31, MAf;l985r 55 Harmleikurinn í Brussel • Það var ófagurt um að litaat á Hayaal-Mkvanginum I Brussal í gasr. En þé var varid að rannsaka slysstaðinn. AP/Simamynd • Það var mikill fðgnuður hjá laikmönnum Juvantus í fyrrakvöld aftii að þeir höfðu unníð maistaratitil Evrópu. Áhangandur líösins og laik menn fögnuðu ákaft þrátt fyrir að mikill harmlaikur hafði átt sér stað i vellinum áður en leikurinn hófst. Hér ar það Platíni sam haldur Evr ópubikarnum hátt á lofti og fagnar, an hann skoraði sigurmarfc leiksim úr mjög umdeildri og vafasamri vítaapyrnu. Strange með 16 milljónir MIKLIR peningar eru fylgjandi golfatvinnumönnum í Bandaríkj- unum og víðar. Miklir peningar í verðlaun fyrir sigur í mótum. Hér á eftir fer listi yfir tekjuhœstu golfleikarana það sem af er þessu ári. Curtis Strange er tekjuhœstur með 401.993 dollara sem jafngildir um 16 milljónum íslenskra króna, dágóö upphnð þaö. Upphæðin á listanum er í dollurum: Curtis Strange 401.993 Lanny Wadkins 291.911 Calvin Peete 291.530 Mark O'Meara 277.167 Bernhard Langer 267.635 Craig Stadler 254.262 Ray Floyd 238.180 Corey Pavin 228.349 Tom Watson 179.783 Fuzzy Zoeller 166.156 Hale Irwin 159.266 Tom Kita 157.646 Payne Stewart 150.260 Mark McCumber 143.883 Mike Smith 143.229 Fred Couples 138.615 D.A. Weibring 137.717 Hal Sutton 135.825 Seve Ballesteros 130.771 Bill Kratzert 128.838 Dalglish tekur við — Paisley verður hans hægri hönd f GÆR var formlega tilkynnt í Liv- erpool aö nrnsti framkvæmda- stjóri félagsins yrði knattspyrnu- stjarnan Kenny Dalglish sam leikiö hefur með félaginu síðast- liðinn átta keppnistímabil. Jafnframt var tilkynnt að fyrrum framkvæmdastjóri Liverpool Bob Paisley yröi hans hægri hönd og myndi aöstoöa hann í einu og öllu fyrstu tvö árin þar sem Kenny Dalglish hefur enga reynslu sem framkvæmdastjóri knattspyrnufó- lags. Paisley er oröinn 66 ára gam- all. Hann geröi Liverpool fimm sinnum aö enskum meisturum, tvi- vegis aö Evrópumeisturum og vann jafnframt deildarbikarinn og UEFA bikarinn með liöinu. Dalglish er oröinn 34 ára gamall en er samt enn einn besti leikmaö- ur félagsins og hann var sá eini sem þótti sýna góöan leik gegn Juventus í fyrrakvöld. Hann var út- nefndur leikmaöur ársins í Eng- landi árin 1979 og 1983. Dalglish hefur leikiö 97 landsleiki fyrir Skotland. „Þaö er mikill heiöur sem mér ^ “ hlotnast aö fá aö taka viö liði Liv- erpool" sagöi Dalglish viö frétta- menn í gærdag. Og hann bætti viö: „Eg er viss um aö Paisley kemur mér vel af staö meö þá miklu reynslu sem hann hefur aö baki. Þaö sem veröur erfiöast fyrir mig í þessu er aö yfirgefa félaga mina á ieikvellinum, því mun fylgja mikili söknuöur, en ég mun leika eins lengi og Liverpool hefur not fyrir krafta mína þó svo ég taki viö framkvæmdastjórastöðunni," sagöi Dalglish. • Kenny Dalglish, hinn nýi framkvæmdastjóri Uverpool, ásamt eiginkonu sinni, Marinu, og tveimur börn- um, Paul átta ára og Elizabeth niu ára. Fjölskyldumyndin var tekin þegar Kenny fékk MBE-orðuna í Buckingham-höll fyrr á þessu ári. Nú bíóur Dalglish erfitt verkefni eftir harmleikinn í Brussel þar sem öll sökin beinist að áhangendum Liverpool og liðið veröur hugsanlega dœmt í keppnisbann um einhvern tíma. Liverpool, 30. moí. AP. LEIKMENN Liverpool liösins sögöu við heimkomuna frá Brússel í gær aö enginn þeirra heföi haft áhuga á því að leika úrslitaleikinn í Evrópukeppni meistaraliða gegn ítalska liöinu Juventus eftir aö vitað var um harmleikinn sem átti sér staö áð- ur en leikurinn hófst. „Okkur leiö öllum eins, við vor- um mjög miöur okkar yfir því sem haföi skeö. Og óg tel þaö hafa ver- iö alrangt aö láta leikinn fara fram. En vel má vera aö enn frekari ólæti hefðu brotist út ef leikurinn heföi ekki fariö fram,“ sagöi markvöröur Liverpooi Bruce Grobbelaar. „Leikurinn gat aldrei oröiö núm- er eitt í huga okkar eftir aö viö vissum um þaö aö fjöldinn allur af áhorfendum heföi látö lífiö í ólát- um. Ungt fólk haföi beöiö bana og þaö kom miklum óhug í okkur og viö gátum ekki einbeitt okkur aö leiknum. Stemmningin fyrir góöum úrslitaleik gat ómögulega veriö til í huga okkar eftir allt sem skeöi,“ sagöi miöherjinn lan Rush. Margir af áhangendum Liv- erpool grétu viö heimkomuna í gær og lýstu því yfir aö þeir myndu aldrei aftur fylgja liöi Liverpool á leik til meginlands Evrópu aftur. Mjög margir vildu kenna belgísk- um yfirvöldum svo og lögreglu um hvaö illa tókst til og segja þaö hafa verið meö ólíkindum aö aödáend- ur beggja liöa skildu vera hliö viö hliö á áhorfendapöllunum. Leikmenn Liverpool vildu ekki leika gegn Juventus

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.