Morgunblaðið - 15.06.1985, Page 25

Morgunblaðið - 15.06.1985, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAUUR 15. JÚNÍ 1985 25 Bandarísk iðnaðarframleiðsla minnkar vegna samkeppninnar Kviksaga um að Reagan væri veikur olli því að dollarinn féll Washington, Iiondon, 14. júní. AP. IÐNFRAMLEIÐSLAN í Bandaríkjunum minnkaði um 0,1 % í maí og olli því fyrst og fremst aukin samkeppni við erlendar vörur. í apríl dróst hún saman um 0,2%. Orðrómur um að Reagan, Bandaríkjaforseti, hefði fengið hjarta- áfall olli því, að gengi dollarans lækkaði á gjaldeyrismörkuðum. fimmtudegi í næstu viku mun koma í ljós hvort samdrátturinn heldur áfram því að þá er að vænta fyrstu talna um framleiðsluna á öðrum ársfjórðungi. þeim greinum þar sem vextirnir skipta meginmáli, eins og t.d. í byggingariðnaðinum, en síðast í framleiðslunni. Hún taki ekki við sér fyrr en eftirspurnin aukist. Á Veður Akureyri 15 léttsk. Amsterdam 8 14 rigning Aþena 20 34 heiöskirt Barcelona 24 lóttsk. Berlin 9 15 skýjaó BrUssel 4 15 skýjaó Chicago 4 22 skýjaó Dublin 8 16 skýjað Feneyiar 23 þokum. Frankfurt 8 15 skýjað Genf 14 22 skýjað Helsinki 9 16 skýjað Hong Kong 24 27 skýjað Jerúsalem 18 27 heióskirt Kaupmannah. 9 14 rigning Las Palmas 23 lóttsk. Lissabon 14 22 heiðskírt London 10 17 skýjaó Los Angeles 17 26 akýjaó Lúxemborg 16 skýjaö Malaga 31 heióskírt Mallorca 29 lóttsk. Miami 19 31 skýjað Montreal 11 16 heiðskírt Moskva 11 17 skýjað New York 16 19 heióskírt Osló 9 18 skýjað París 11 19 heíðskírt Peking 15 28 skýjað Reykjavík 10 skýjað Ríó de Janeiro 11 27 skýjað Rómaborg 12 27 heiöskfrt Stokkhólmur 7 12 rigning Sydney 7 17 heióskírt Tókýó 13 17 skýjað Vínarborg 12 21 heiöskírt Þórehöfn 10 skýjað í maímánuði lækkaði verð á mat- vælum í Bandaríkjunum en hærra orkuverð gerði meira en að vega upp á móti því. Jókst verðbólga, sú, sem miðuð er við heildsölu, þá um 0,2% og er þá árleg verðbólga mið- uð við fyrstu fimm mánuði ársins 2,5%. Sérfræðingar telja hins veg- ar, að ekki sé von á meiri hækkun orkuverðsins og að ýmislegt bendi Risaveldin ítreka fyrri samninga Genf, 14. júní. AP. BANDARÍSKIR og sovéskir emb- ættismenn undirrituðu í dag sam- komulag þar sem ítrekaðir eru tveir mikilvægir samningar milli risaveld- anna um takmörkun vígbúnaðar, en þeir voru gerðir á fyrri hluta áttunda áratugarins. Annars vegar var ítrekaður samningur, sem gerður var 1972, um takmörkun á smíði gagneld- flauga, og hins vegar samningur frá 1971 um ráðstafanir til að draga úr hættunni á kjarnorku- stríði. í fréttatilkynningu, sem gefin var út eftir undirritun samkomu- lagsins, kemur fram að hér er ein- ungis um ítrekun að ræða, þar sem báðir aðiljar skuldbinda sig til að virða samningana um tak- mörkun vígbúnaðar. Hins vegar felst engin breyting á samningun- um i samkomulaginu. Samkomulagið var undirritað í lok vorfundar ráðgjafanefndar risaveldanna. Nefndin gegnir því hlutverki að sjá til þess að ákvæði Salt I og ABM-samninganna um takmörkun vígbúnaðar séu virt 'yrir framtíðarnotkun efnanna og ikýrir líklega að hluta hvers /egna interferónið hafði ekki neiri áhrif. Náttúrleg varnarefni í íkamanum vinna yfirleitt saman i ýmsan hátt og dr. Old segir, að æss vegna sé ólíklegt, að efnin íafi mikil áhrif ein út af fyrir sig. Árum saman var haldið, að int- ■rferón væri einangrað efni, sem /nni sérstaklega gegn veiru- lýkingu, en nú er vitað, að það er iluti af mjög fjölskrúðugum efna- lokki með margvíslega verkun. ?vo er einnig með æxliseyðinn. /ísindamenn hallast nú að því, að lann sé aðeins einn þáttur af nörgum skyldum og geti ýmist íaft holl eða óholl áhrif á líkam- inn, allt eftir aðstæðum hverju linni. Það er t.d. haldið, að hann /aldi þeirri líkamstæringu, sem >ft fylgir krabbameini og malaríu, ig sumir hafa raunar getið sér til, ið æxliseyðirinn sé náttúruleg 'örn líkamans við malaríu. Interferón hefur yfirleitt engin ihrif nema í þeirri dýrategund, lem það er komið frá, en æxliseyð- rinn virðist hins vegar engin andamæri þekkja. Þótt hann sé inninn úr dýrum vinnur hann sitt ærk í mönnum og öfugt. í ritstjórnargrein í nýlegu hefti jf breska læknatímaritinu „The ,ancet“ sagði, að æxliseyðirinn væri vissulega undursamlegur, „ekki aðeins vegna þess, að hann greinir á milli heilbrigðra frumna og óheilbrigðra, heldur einnig vegna samvirkni hans með inter- ferón.“ Ritstjórinn lauk hins vegar greininni með því að segja, að þar til frekari rannsóknir hefðu farið fram væri skynsamlegast að trúa fáu því að hér kynni enn einu sinni að vera á ferðinni einhver svika- glenna. Fyrri vonbrigði valda því, að vísindamenn vilja nú hafa vaðið fyrir neðan sig og láta segja sér þrisvar áður en þeir trúa. Þó fer ekki milli mála, að mikil eftir- vænting ríkir með æxliseyðinn og áhrif hans. Dr. Herbert F. Oett- gen, starfsmaður Sloan-Kettering, bendir líka á, að menn skoði æxlis- eyðinn og áhrif hans á miklu raunsærri hátt en var með inter- ferónið og búist við því, að hann komi að gagni við sumt krabba- mein en annað ekki og að hann hafi jafnvel stundum öfug áhrif við það, sem ætlað er. „Állt um það er þetta undur- samlegt efni,“ segir dr. Oettgen og bætir því við, að interferónið hafi við fyrstu rannsóknir aldrei haft jafn stórkostleg áhrif og raunin er með æxliseyðinn. — SS (Þýtt og stytt úr New York Times.) Iðnframleiðslan í Bandaríkjun- um hafði stöðugt aukist um misser- isskeið þar til í apríl sl. og nú aftur í maí en þrátt fyrir það var fram- leiðslan í maí nú 1,5% meiri en á sama tíma í fyrra. í yfirliti seðla- bankans segir, að framleiðslan í maí hafi verið 165,3 miðað við 100 árið 1967 en hæst hefur hún komist í 166 í ágúst sl. Á fyrsta fjórðungi þessa árs var hagvöxturinn í Bandaríkjunum að- eins 0,7% og er veikri stöðu iðnað- arins eingöngu um kennt. Hefur seðlabankinn að undanförnu brugðist við þessari þróun með því að bæta lánskjörin í von um að það geti fjörgað efnahagslífið. Sérfræð- ingum berhins vegar saman um, að áhrifa slíkra aðgerða gæti fyrst í Ronald Reagan raunar til, að það fari nú aftur lækkandi. Orðrómur um, að Ronald Reag- an, Bandaríkjaforseti, hefði fengið hjartaáfal! olli því, að dollarinn féll mjög á gjaldeyrismörkuðum snemma í dag en rétti dálítið úr kútnum þegar á leið. Kauphallar- starfsmaður í London sagði, að fólk tryði því, að styrk staða dollarans væri stjórnarstefnu Reagans að þakka og ef það hallaði undan fæti fyrir honum, færi dollarinn sömu leið. Þessum fréttum um veikindi Reagans hefur verið harðlega mót- mælt og þykir nú flest benda til, að kviksögunni hafi verið komið á kreik af ásettu ráði. Segir það sína sögu um spákaupmennskuna með gjaldeyrinn því að sá, sem kom orð- rómnum af stað, hefur vafalaust ætlað að hagnast á því og líklega tekist það. Flugvélar- ræningjarn- ir börðu okkur Þessi mynd er tekin í flughöfninni í Beirút í Líbanon í gær, eftir að farþegar í vél Trans World-flugfé- lagsins, sem shiitar náðu á sitt vald, höfðu verið leystir úr prís- undinni. Konurnar þrjár voru þar á meðal og er sú í miðið að lýsa því, hvernig flugvélarræningjarnir lumbruðu á farþegunum. fried Nýi veitingastaöurinn í Mosfellssveit býöur uppá Ijúffenga og gómsæta smárétti svo sem kjúklinga, hamborgara, samlokur og fl. og fl. Verið velkomin — reynið viðskiptin Við höfum opiö frá kl. 11.00 f.h. til 23.30 tem fried við Vesturlandsveg í Mosfellssveit. Sími 667373

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.