Morgunblaðið - 15.06.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 15.06.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR X5. JÚNj 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tónlistarskóli Njarðvíkur Staöa píanókennara er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf við píanókennslu og undirleik við söngdeild. Æskilegt aö viðkomandi taki einnig að sér störf organista viö Ytri- og Innri-Njarðvíkur- kirkjur, er það u.þ.b. 55% starf. Búseta í Njarövík æskileg frá og með september nk. Umsóknir sendist skólastjóra, Haraldi Á. Haraldssyni, Hjallavegi 3c, 260 Njarövík, og gefur hann nánari upplýsingar í símum 92-3995 eða 92-2903. Skólanefnd. Verkstjórn Óskum eftir að ráöa verkstjóra í rækjuvinnslu. Nánari uppl. um starfiö veitir Jens í síma 94-1200 eöa Björn í síma 94-1308. Matvælavinnslan hf. Patreksfirði. Kennarar Þrjá kennara vantar aö Héraösskólanum Reykjanesi viö ísafjaröardjúp. Meðal kennslugreina: enska, danska og ís- lenska. Gott og ódýrt húsnæöi í boöi. Upplýsingar í símum 94-9841 og 94-9840. Matreiðslukona Óska eftir góöri vellaunaöri vinnu aö hausti komandi. Er vön stóru mötuneyti og hótel- rekstri. Meömæli ef óskaö er. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „M - 2087“. Blaðbera vantar víðsvegar í Hafnarfiröi í sumarafleysingar. Upplýsingar í síma 51880. fltofgtsiiðlitfttfr Fóstrur Viljum ráöa fóstrur í eftirtalin störf: 1. Forstööumann í hálft starf eftir hádegi viö leikskólann Arnarberg. 2. Fóstru í hálft starf fyrir hádegi viö leikskól- ann Noröurberg. 3. Fóstru í fullt starf á skriödeild dagheimilis- ins á Víöivöllum. 4. Fóstru í hálft starf eftir hádegi viö leikskól- ann Smáralund. 5. Stuöningsfóstrur. Upplýsingar um störfin veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Matreiöslumaður Óskum að ráöa matreiöslumann, karl eöa konu, sem fyrst. Upplýsingar í síma 99-4588 til kl. 21 og 99-4333 á kvöldin. Hótel Ljósbrá, Hverageröi. Fiskvinnsla Óskum eftir aö ráöa starfsfólk vant snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæöi á staönum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-4909. Frostihf. Súöavík. Sunnuhlíð JH I Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Sjúkraliðar óskast strax í tímabundin störf. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstióri. Áhaldahús Hafnarfjarðar Vélaverkstæði Bifvélavirki eöa vélvirki óskast til starfa viö almennar viögeröir og smíöar. Uppl. veitir verkstjóri. Bæjarverkfræðingur. Rafiðnfræðingar — veikstraums rafeindavirkjar Viö leitum að manni til að sjá um sölu, upp- setningu og viöhald á aðvörunarkerfum. Starfið krefst góðrar þekkingar á rafeinda- sviöi, tungumálakunnáttu og hæfileika til samskipta. Æskilegt er aö viökomandi geti hafið störf sem fyrst, eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar um starfiö gefur Birgir Úlfsson i síma 78822. Umsóknum fylgi meömæli ásamt upplýsing- um um nám og fyrri störf. Póllinn hf. Skemmuvegi 22 L. Kópavogi. ---------n-nrmnn r~Mwr———— ■ i raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauðungaruppboö Nauðungaruppboð Eftirfarandi nauöungaruppboð fara fram á eignunum sjálfum sem hér segir: Á Brekkugötu 5, Þingeyri. eign Kristjáns Bjarnasonar eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóös þriöjudaginn 16. júni 1985 kl. 14.00. Á Fjaröargötu 35, Þíngeyri, eign Þórðar Sigurössonar eftir kröfu inn- heimtumanns rikissjóös sama dag kl. 15.00. Á Hlíöarvegi 3. Þingeyri, eign Tengils hf. eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös sama dag kl. 15.30. Á Aöalstræti 8, noröurenda á isafiröi, eign Kristins R. Jóhannssonar og Ástu Ásgeirsdóttur eftir krðfu Lífeyrissjóös Vestfiröinga mlövlku- daginn 19. júní 1985 kl. 09.00. Á Hlíöarvegi 5, 1. haeö t.v., ísafiröi, eign Ægis Ólafssonar eftir kröfu Bæjarsjóös isafjaróar, Lífeyrissjóös Vestfirðinga, Landsbanka islands, Feröaskrifstofu Atlantic og innheimtumanns rikissjóös sama dag kl. 09.30. Á Aöalstrætl 22a, isafiröi, eign Más Óskarssonar eftir kröfu Útvegs- banka islands, Keflavik, bæjarsjóös isafjaröar og Lifeyrissjóðs Vest- firöinga sama dag kl. 10.00. Á MB Arnari ÍS 125, eign Sævars Gestssonar eftir kröfu Fossness sf. og Arnars G. Hinrikssonar hdl. sama dag kl. 10.30. Á Grænagaröi, malargeymsla, hellusteypa, bílaverkstæöi viö Græna- garö, eign Steiniöjunnar hf. eftir kröfu Skúla Pálssonar hrl. og Jóns Þóröarsonar sama dag kl. 11.30. Á Hafraholti 18, isafiröi, eign Guöbjargar överby og Miquels Algarra eftir kröfu bæjarsjóös isafjaröar sama dag kl. 13.30. Á Hreggnasa 2, isafiröi, eign Smjörlikisgeröar isafjaröar eftlr kröfu lönlánasjóös sama dag kl. 14.00. Á Hreggnasa 3, neöri hæö, ísafiröi, eign Bjarna Steingrimssonar og Laufeyjar Benediktsdóttur eftir krðfu Útvegsbanka islands, Isafiröi, bæjarsjóös isafjaröar og veödeildar Landsbanka islands sama dag kl. 14.30. Á Mánagötu 2, noröurenda. ísafiröl, elgn Trausta Kristjánssonar eftir kröfu Lifeyrissjóös Vestfiröfnga, bæjarsjóös isafjaröar og veödeildar Landsbanka islands sama dag kl. 15.30. ___ A Mjallagötu 6, suöurenda, efri hæö. isafiröi, eign Jóns Arasonar, eftir kröfu Ljónsins sf. og veðdeildar Landsbanka islands sama dag kl. 16.00. A Seljalandsvegi 40, isafiröi, eign Guömundar Helgasonar eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös sama dag kl. 16.30. A Unnarsstíg 1, Flateyri, eign Guöjóns Guömundssonar eftir kröfu veódeildar Landsbanka islands fimmtudaginn 20. júní 1985 kl. 09.00. A Túngötu 5 og Oddatúni viö Hafnarstræti, Flateyri, elgn Hefils hf. eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös og lönlánasjóös sama dag kl. 09.30. A Hafnarstræti 9, Flateyrl, eign Kaupfélags Önfiröinga eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóös og Lífeyrissjóös Vestfiröinga sama dag kl. 10.00. A Hugborgu ÍS 811, Flateyri, eign Hálfdáns Kristjánssonar, eftir kröfu Útvegsbanka islands, sama dag kl. 10.30. A Hjallavegi 6, Flateyrl, eign Þóröar Júlíussonar eftir kröfu Innhelmtu- manns ríkissjóös sama dag kl. 11.00. Á Grundarstíg 4, Flateyri, eign Magnúsar Benediktssonar eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös sama dag kl. 11.30. A Pólgötu 5, neöri hæö, V4 kjallari og bílskúr, isafiröi, eign Gisla Sigur- jónssonar eftir kröfu Guðmundar Þorvaldssonar sama dag kl. 13.30. Á Seljalandsvegi 44, efri hæö + bílskúr, eign Sigmundar Gunnarssonar eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfiröinga, Útvegsbanka islands, isafiröi, bæjarsjóös isafjaröar, Helga V. Jónssonar hrl., veödeildar Landsbanka islands og Arnars Geirs Hinrikssonar hdl. sama dag kl. 14.00. A Silfurtorgi 1,3. hæö, isafiröi, eign Guöríöar Matthíasdóttur eftir kröfu Útvegsbanka Islands, isaflröi, og Lifeyrissjóös Vestfiröinga sama dag kl. 14.30. Á Sólstööum, í Dagveröardal, eign Sigmundar Péturssonar eftir kröfu Lifeyrissjóös Vestfiröinga sama dag kl. 15.00. Á Stórholti 11, 3. hæö C, Isaflrði, elgn Agnars Ebeneserssonar eftir kröfu Lifeyrissjóös vestfiröinga og veödeild Landsbanka islands sama dag kl. 15.30. A verksmiöjuhúsi viö Sundahöfn, isaflröi, eign Nlöursuöuverksmiðj- unnar hf. eftir kröfu lönlánasjóös, innheimtumanns ríkissjóös og Fisk- veiöisjóös íslands sama dag kl. 16.00. A Sundstræti 29, efri hæö, suöurenda, isafiröi, eign Magnúsar H. Guönasonar eftir kröfu Húsaeinangrunar sf. sama dag kl. 16.30. A Brekkustíg 7, Suöureyri, eign Aöalbjörns Þ. Jónssonar eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös og veödeildar Landsbanka islands föstu- daginn 21. júni 1985 kl. 09.30. A Hjallavegi 29, Suöureyrl, elgn Jónínu D. Hólm og Gísla Haukssonar eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdi., Landsbanka Islands og innheimtu- manns ríkissjóós sama dag kl. 10.00. Á Rómarstkj 7, Suöureyri, eign Guörúnar J, Svavarsdóttur og Guö- mundar S. Guömundssonar eftir kröfu Helgafells, Utvegsbanka Is- lands, Isafiröi, Landsbanka islands, Völundar hf. og veödeildar Lands- banka íslands sama dag kl. 10.30 siOari sata. Á Hjallavegi 27, Suöureyri, eign Ingvars Bragasonar eftlr kröfu Inn- heimtumanns ríkissjóös, Vonarinnar hf. og veðdeildar Landsbanka islands sama dag kl. 11.00. Á Sætúni 4, Suöureyri, eign Helgu D. Hólm eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös og Inga Ingimundarssonar hrl. sama dag kl. 11.30. Á Aöalgötu 10, Suöureyri, eign Guölaugs Björnssonar eftir kröfu inn- heimtudeildar rikisútvarpsins sama dag kl. 11.45. 14. júni 1985. Bæiarlógetinn á Isaiirði. Sýslumaðurinn i Isatjarðarsýsu. Pétur Kr. Hafstein. Auglýsing um lögtök fast- eigna- og brunabóta- gjalda í Reykjavík Aö kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúr- skuröi, uppkveönum 12. þ.m. veröa lögtök látin fara fram til tryggingar ógreiddum fast- eignasköttum og brunabótaiögjöldum 1985. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um, ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi, hefjast aö 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, veröi þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík, 12. júní 1985.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.