Morgunblaðið - 15.06.1985, Síða 53

Morgunblaðið - 15.06.1985, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÍJNÍ 1985 53 Islandsmótid 4. deild: Mörg mörK — Sólmundur meö flest BOLVÍKINGAR tóku ó móti Reyn- ismönnum frá Hnífsdal á mió- vikudagskvöldió og lóku lióin knattspyrnuleik sem var liöur í 4. deildarkeppninni, C-riöli. Liöin skíldu jöfn, hvoru um sig tókst aö Knattspyrnu- skóli Þróttar NÚ er hafió fyrsta námskeiö af sex í knattspyrnuskóla Þróttar. Námskeiöiö hófst 3. júní og stendur yfir til 14. júní. Námskeióin eru tvískipt, þ.e.a.s. frá kl. 9.00—12.00 fyrir níu, tíu og ellefu ára börn, og kl. 13.00—16.00 fyrir sex, sjö og átta ára börn. Leiöbeinendur eru Björgvin Hólm Jóhannesson og Jóhannes Eövaldsson. Næstu námskeiö eru sem hér segir 18.6.—28.6., 1.7.—12.7., 15.7. —26.7., 29.7.—9.8., 12.8. —23.8. Verð pr. námskeið er kr. 700. Allar nánari upplýsingar fást í Fálagsheimili Þróttar. (FrétUtilkynning.) Kvennabolti TVEIR leikir voru í 2. deild kvenna skora tvö mörk. Mörk Bolvíkinga geröu þeir Jóhann Kristjánsson og Siguröur Guðfinnsson en mörk Reynis gerðu þeir Árni Hjaltason og Arnór Jónatansson. Staöan í riölinum breytist smá- vegis viö þetta og er nú þannig: Augnablik 4 4 0 0 19:4 12 Arvakur 2 2 0 0 5:1 6 Haukar 3 2 0 1 8:8 6 Reynir 3 0 12 4: 71 Bolungarvik 4 0 13 6:19 1 Snæfell 2 0 0 2 3:6 0 Martihmtu nwnn i C-rWii aru: Siguröur Halldórsson. Augnabliki 5 mörk Páll Poulsen, Haukum 4 mörk Ragnar Hermannsson, Árvakri 3 mörk Jóhann Kristjánsson, Bolungarvík 3 mörk Markahæstu menn i í hinum riölum fjóröu deildar eru: A-rióill: Erling Aöalsteinsson, Gróttu 4 mörk Guömundur Magnússon, ÍR 3 mörk Páll Rafnsson, ÍR 3 mörk Eyjólfur Sigurösson, ÍR 3 mörk Magnús Bogason, Leikni 3 mörk B-riöiK: Sólmundur Kristjánsson, Stokkseyri 6 mörk Páll Leó Jónsson, Stokkseyri 5 mörk Guömundur Gunnarsson, Þór 4 mörk Friösteinn Stefánsson, Aftureldingu 3 mörk Halldór Viöarsson, Stokkseyri 3 mörk Ingvi Karl Jónsson, Stokkseyri 3 mörk Páll Guöjónsson, Hverageröi 3 mörk D-riöHI: Garöar Jónsson, Hvöt 5 mörk E-riöiH: Arl Torfason, Vaski 3 mörk öm Tryggvason, Arroöanum 3 mörk F-riöill: Elvar Grétarsson, Sindra 3 mörk Gunnlaugur Bogason, Neista 3 mörk • Útkastiö hjá honum Einari Vilhjálmssyni er feikilega kröftugt. Hér má sjá kappann vinda upp á sig sekúndubroti áöur en hann lætur spjótiö fljúga út á völlinn. Þessi mynd er tekin af Einari þar sem hann er aö kasta 89 metra á Laugardalsvellinum á mióvikudaginn en þaó er nýtt vallarmet og besti árangur Einars í sumar. „Er bjartsýnn á að mér gangi vel í sumar“ — segir Einar Vilhjálmsson sem er í góðri æfingu — Ég get ekki annað en veriö bjartsýnn á sumariö og þær keppnir sem eru framundan. Ég hef æft mjög vel í vetur og undirbúiö mig af kostgæfni og þaö hlýtur aö skila góöum árangri. Mér hefur gengiö nokkuö vel í þeím mótum sem ég hef tekiö þátt í aö undanförnu og átt jafnari kastseríu, sagöi Einar Vilhjálmsson spjótkast- ari er Morgunblaöiö ræddi viö hann í Laugardal eftir aö hann haföi sett nýtt vallarmet, kastaö 89 metra, sem er þriöji besti árangur í heiminum í dag. í knattspyrnu á fimmtudaginn. Afturelding sigraöi Víkingsstúlk- ur meö einu marki gegn engu og var þaö Arna Hilmarsdóttir sem skoraöi sigurmark stúlknanna úr Mosfellssveit. Á Selfossi lóku heimamenn við stúlkurnar úr Fram og sigruöu gestirnir, 2:0. Kristín Þorleifsdótt- ir og Hrafnhildur Hreinsdóttir skoruöu mörk Fram. Sund- mót SUNDMEISTARAMÓT Reykjavík- ur veröur haldió í Sundlauginni í Laugardal mánudaginn 17. júní og hefst kl. 15. Skráöir eru um 200 þannig aö reikna má meö þvi aö mótiö standi í um tvær klukkustundir. Ægir hefur unnið mótiö undanfarin ár en mótið er stigakeppni milli félaga. FH AÐALFUNDUR handknattleiks- deildar FH veróur haldinn 20. júni í Gaflinum viö Reykjanesbraut og hefst hann kl. 19. Einar keppir á stóru frjálsíþróttamóti í Sviss um helgina og síöan tekur hvert mótiö af ööru viö hjá hon- um. Viö spurðum Einar hvort hann heföi sett sér eitthvert takmark í sumar. — Nei. paö hef ég ekki gert. Maöur tekur hvert mót útaf fyrir sig og reynir aö gera sitt besta eins og ávallt. Ég bíö spenntur eftir því hvernig mér tekst til á þeim mótum sem framund- an eru. Mér hefur tekist aö I samræma betur en áöur kraftinn og tæknina. Sér- staklega á þetta viö um út- kastiö hjá mér. Ég hef æft lyftingar framan af vetrinum og síöan samhæft þaö tækninni. í þeim mótum sem framundan eru veröa allir bestu spjótkastarar heimsins og því fæ ég góö- an samanburö. Sérstaklega hlakka ég til þess aö keppa á móti í Tékkóslóvakíu. Þar mun ég mæta bestu spjót- kösturum Austur-Evrópu. Ég finn þaö á mér aö ég get gert vel. Ég á mikið inni, málið er bara aö hitta vel á rétt útkastshorn þegar maöur er að keppa, þá kemur þetta. Nú, ég get ekki annaö en verið ánægöur meö árangur minn þaö sem af er árinu og aö ná 89 metra kasti í keppni þar sem aöstæður eru ekki sérlega góöar og allt fer fram á hlaupum er bara gott. Því má bæta viö aö ís- landsmet Einars Vilhjálms- sonar er 92,42 metrar en besti árangur hans í ár er 89 metrar. Þess veröur þó varla langt aö bíöa aö hann kasti vel yfir 90 metra. Áhorfendur óskast á leik

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.