Morgunblaðið - 15.06.1985, Síða 56

Morgunblaðið - 15.06.1985, Síða 56
TIIDAGLEGRA NOTA KEILUSALURINN pPINN 9.00-02.00 LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 30 KR. Forstjórastarf Sambandsins: Guðjón tekur það að sér Bifröst í Borgarfirði, 14. júní. Frá Agnesi Bragadóltur, blaóamanni Morgunblaósins. „MKR ER sérstök ánægja að geta tilkynnt það, að í dag tilkynnnti Guðjón B. Olafsson mér það, í sím- tali frá Bandaríkjunum, að hann féllist á að taka að sér starf forstjóra í Sambandinu á grundvelli þess samkomulags, sem ég kynnti hér í g»r,“ sagði Valur Arnþórsson, stjórnarformaður Sambandsins, á aðalfundi Sambandsins fyrr í dag. Valur sagði, að Guðjón kæmi til starfa á næsta ári, eins og sam- komulagið gerði ráð fyrir, og formlega tæki hann síðan við for- stjórastarfinu þann 1. janúar 1987. Aðalfundarfulltrúar fögnuðu þessari ákvörðun Guðjóns með langvinnu lófataki. Sjá fréttir af aðalfundi Sam- bandsins á bls. 2 og 3. „Ekkert sjokkeraður þó ég verði að hætta rallakstri“ segir Omar Ragnarsson „ÉG ER ekkert sjokkeraður þó ég verði að hætta rallakstri. Ég hef fjölmörg önnur áhugamál sem ég mér að keppa. Ég er alveg fja.ll- hress þrátt fyrir þetta og þetta er í lagi á meðan mér ekki er bannað að fljúga. Ég ætla að fljúga með dætur mínar og fylgj- ast með fyrstu leiðum rallsins i dag,“ sagði ómar. Freyja lét úr höfn í gærdag Sjómannafélagið mun bregðast harka- lega við, segir Tómas Ólafsson Akkerið úr Goðafossi? Húmvík 12. júnf. „MIG MINNIR að það séu 27 ír eða svo síðan Goðafoss missti akkeri hér stutt fyrir framan höfnina á Húsavík. Mikið var slætt og gert til þess að finna það og ná því upp,“ sagði Aðalsteinn Karlsson formaður á mb. Sæborgu. En Aðalsteinn „fiskaði“ nú fyrir skömmu akkeri í snur- voð í þeim slóðum sem Goðafoss missti akkeri. Þetta var all þungur og erfiður dráttur eo mun vera all verðmætur eftir því hve mikil áherzla var á sínum tíma lögð á það að fínna Goðafoss-akkerið og ná því upp, hvort sem hér er nú um það sama að ræða eða ekki. Fréttaritari get sinnt í staðinn,“ sagði Ómar Ragnarsson í samtali við Morgun- blaðið, en í gær var honum ráðlagt af lækni að taka ekki þátt í rall- keppni á Snæfellsnesi vegna meiðsla í baki og öxlum. „Það lítur út fyrir að ég verði að sleppa þessu keppnistímabili alveg, svo ég nái mér góðum, það er að minnsta kosti vel hugsanlegt. Þá er farin að verða spurning um hvort maður heldur nokkuð áfram.“ „Ég hef verið slæmur í öxlinni eftir kollhnís er ég tók óvart er ég söng lagið „Sveitaball" á Broadway fyrir nokkru. Fór ég í myndatöku hjá lækni og kom í ljós galli á einni afltaug við hryggjarliðina, sem veldur sárs- auka ef ég tek óeðlilega mikið á. Ég prófaði að keyra aðeins út- fyrir bæinn í gær, en varð að fara útúr bíinum og hvílast vegna kvala. Ég talaði siðan við lækninn og hann harðbannaði Fiskiskipið Freyja RE 38 sigldi úr Reykjavíkurhöfn síðdegis í gær, en verkfallsverðir Sjómannafélags Reykjavíkur hindruðu brottför báts- ins í fyrradag, þar sem deila sjó- manna og útvegsmanna hefur enn ekki verió leyst. Tómas ólafsson hjá Sjómanna- félaginu sagði i samtali við Mbl. að tveir verkfallsverðir félagsins sem gættu skipsins, hefðu brugðið sér frá í stutta stund um klukkan 15:00 og hefðu þá nokkrir yfir- menn Freyju hlaupið um borð og siglt af stað. Gunnar I. Hafsteinsson, útgerð- armaður Freyju, sagði í gærkvöld að sex áhafnarmeðlimir hefðu far- ið um borð í bátinn um kiukkan 15:00 og hefði þá enginn maður verið sjáanlegur á bryggjunni. „Enginn þeirra sem eru um borð eru bundnir samningum Sjó- mannafélagsins og tel ég að hér sé ekki um verkfallsbrot að ræða og er lögmaður Landssambands út- vegsmanna á sama máli,“ sagði Gunnar. Tómas var hins vegar á önd- verðum meiði og kvað siglingu skipsins vera augljóst verkfalls- brot. „Sjómannafélagið mun bregðast mjög hart við þessu verk- fallsbroti; jafnvel harkalegar en menn ímynda sér,“ sagði Tómas. Gunnar sagði að sér væri ekki kunnugt um að tekið væri fram f 02 Morgunblaðii/Gunnlaugur RðgnvaldMon Ómar gantaóist með það eftir sigur í fyrstu keppni áreins, að tími væri kominn til að hætta vegna aldurs. Nú er spurningin sú hvort meiðsli koma i veg fyrir frekari þátttöku hans í rallkeppninni. Morgu n blaðið/ R A X Samkomulag um skamm- tímasamning á næsta leiti? Viðræður milli ASÍ og VSÍ hófust af fullum krafti síðdegis í gær samningum um minni báta líkt og Freyju, hvaða störfum hver maður ætti að gegna. „Ég tel einnig að það sé ekki verkfallsvarða að skera úr um hvort þetta er brot á lögum eða ekki, heldur viðeigandi dómstóla," sagði hann. Frá upphafí samningaviðræðna ASl og VSl f húsakynnum vinnuveitenda f gær. VMSI sneri við blaðinu og óskaði viðræðna við VSI: áramóta. í þeim samningi verði lögð meg- ináhersla á að hindra það kaup- máttarhrap, sem nú á sér stað. Jafnframt verði á samningstíma- bilinu unnið að sérstökum úrbót- um til handa fiskverkunarfólki, bæði hvað varðar kaupgjald, at- vinnuöryggi og almenn réttinda- mál.“ Karl Steinar Guðnason, vara- formaður VMSÍ, bar tillöguna fram og var hún samþykkt sam- hljóða. Einn framkvæmdastjórnar- manna í VMSÍ, sem Morgunblaðið ræddi við í gær, var mjög bjart- sýnn á samninga. Hann taldi breytingu VMSÍ á kröfum sínum mjög róttæka, þar sem með sam- þykkt fundarins hafi í raun verið horfið frá sérkröfum fyrir fiskvinnslufólk. Ekki hafi verið talið stætt á því að hafna 13 til 15% kauphækkun fyrir hina lægstlaunuðu, eins og tilboð VSÍ fól í sér, fyrir það eitt að fram- lengja samning frá 1. september til 31. desember. Aðrir verkalýðs- foringjar töldu, að þegar verka- lýðshreyfingin hafi sett fram sérkröfur fiskvinnslufólks nú á miðju samningstímabili, hafi það verið rangt mat á stöðu samn- ingamála. Þeir, sem Morgunblaöið ræddi við í gær, vildu engu spá um hvort samningar tækjust í nótt eða um helgina. Þó var það mat manna innan VSÍ að allmikil vinna væri framundan uns unnt yrði að und- irrita nokkurt samkomulag. Framkvæmdastjórn Verkamanna- sambands íslands sneri við blaðinu á fjögurra klukkustunda fundi, sem bófst í gærmorgun klukkan 10 og samþykkti að óska eftir viðræðum við Vinnuveitendasamband íslands og klukkan 17 í gær hófst fundur milli samninganefnda VSÍ og ASÍ um skammtímasamning, sem gilti til áramóta. Jafnframt dró VMSf til baka sérkröfur fyrir fískvinnslufólk. Var í gær almenn bjartsýni meðal forystumanna beggja aðila um að það tækist að koma á slík- um skammtímasamningi. Sátu að- ilar enn á fundi í gærkveldi er Morgunblaðið fór í prentun. Eins og fram hefur komið í fréttum sleit VSf viðræðunum við ASf aðfaranótt fimmtudagsins á þeim grundvelli að kröfur VMSÍ væru óaðgengilegar og með þær á borðinu væri ekki grundvöllur til frekari viðræðna um kjaramálin. Á fimmtudag var síðan haldinn miðstjórnarfundur ASÍ og kom þar fram eindreginn vilji um að viðræðum yrði haldið áfram. Eftir miðstjórnarfundinn flýtti Guð- mundur J. Guðmundsson fram- kvæmdastjórnarfundi VMSÍ, sem halda átti í gær klukkan 15 fram til klukkan 10 og lauk honum um klukkan 14. Þar var svofelld sam- þykkt gerð: „Framkvæmdastjórn Verka- mannasambands fslands sam- þykkir að óska nú þegar eftir áframhaldandi viðræðum við VSÍ um gerð skammtímasamnings til

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.