Morgunblaðið - 26.06.1985, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1985
Félagsleg-
ar íbúðabygg-
íngar íslend-
inga í sól-
arlöndum
— stofnfundur
undirbúnings-
félags á morgun
VERÐA í framtíðinni byggðar íbúðir
á félagslegum grundvelli í sólarlönd-
um, fyrir íslenska ellilífeyrisþega,
sem þar vilja dvelja og njóta *vi-
kvöldsins í sumri og sól?
Nokkrir menn, sem myndað
hafa með sér óformlegan starfs-
hóp um þessa hugmynd, efndu sl.
mánudag til blaðamannafundar,
þar sem hugmyndin var kynnt.
Fram kom á fundinum að um ára-
tuga skeið hefur það tíðkast að
fólk á öðrum Norðurlöndum hefur
keypt sér hús á Spáni eða öðrum
suðlægum löndum og dvalið þar á
vetrum eða jafnvel árlangt, eftir
að það kemst á ellilaun.
Íslendingar hafa hins vegar lítt
eða ekki gert þetta, enda séu mikl-
ar hömlur hérlendis á heimild
manna til að flytja gjaldeyri úr
landi og kaupa fasteignir erlendis.
Þessu vilja þeir félagar hins vegar
breyta. Telja þeir heppilegast að
félagasamtök, t.d. verkalýðsfélög,
hafi yfirumsjón með þessum mál-
um, en fyrirkomulag geti verið
með ýmsu móti, t.d. hvað varðar
eignarhald á íbúðunum.
Hugmynd þeirra er sú að byggð-
ar verði allmargar íbúðir á sama
stað og þannig komið upp eins
konar „nýlendu" þar sem t.d. verði
íslenskur læknir eða hjúkrunar-
kona og önnur þjónusta veitt af
íslendingum, Þeir hafa fengið
augastað á svæði nálægt, Palma á
Mallorca, sem þeir telja að geti
hentaö vel fyrir þessa íslend-
ingabyggð.
Norrænt yísnamót á íslandi:
VISLAND ’85
Þessir fimmmenningar kynntu blaðamönnum hugmyndina um byggingu
íbúða fyrir aldraða íslendinga í sólarlöndum. F.v. Hans Jörgensen, Runólfur
Sæmundsson, Jóhann Einvarðsson, Guðjón Jónsson og Gestur Ólafsson.
Fundarboðendur lögðu á það
áherslu að þeir hafi aðeins kannað
þessi mál en engar ákvarðanir
hafi verið teknar. Áður en það er
gert vilja þeir kanna áhuga fólks á
þessu máli og fá fram fleiri hug-
myndir um hugsanlega tilhögun.
Þeir boða því til almenns fundar á
morgun, fimmtudag, kl. 17 í Gyllta
salnum á Hótel Borg. Þar verða
stofnuð samtök til að hrinda
hugmyndinni í framkvæmd, m.a.
með viðræðum við stjórnvöld um
nauðsynlegar lagabreytingar.
DAGANA 28.—30. júní nk. standa
Vísnavinir á íslandi fyrir norrænu
Vísnamóti hér á landi. Mótið verður
haldið á Laugarvatni, og er þetta í
fyrsta sinn sem slík samkoma fer
fram hérlendis.
Til mótsins koma margir þekkt-
ir vísna- og farandsöngvarar frá
hinum Norðurlöndunum, og er
ætlunin að nýta krafta þeirra að
mótinu loknu til hins ýtrasta. Það
mun gert með tónleikahaldi dag-
ana 30. júní til 3. júlí víða um land.
Fólk er hvatt til að hafa augun
opin fyrir auglýsingum þegar þar
að kemur. I Reykjavík verða
hljómleikar í Iðnó sunnudags-
kvöldið 30. júní og hefst hann kl.
21:00. Einnig verða tónleikar
haldnir í Norræna húsinu dagana
2. og 3. júlí.
(Úr fréttatilkynningu)
Git Magnuson er meðal gesta á Vis-
land ’85
Hljómplata með
Bergþóru og Graham
ÞAÐ vorar — A Musical Affair er
hljómplata sem hljómplötuútgáfan
ÞOR gefur út, en hún hefur að
geyma lög og útsetningar Berg-
þóru Árnadóttur og Grahams
Smith.
Ljóðin við lögin eru eftir
ýmsa, m.a. eru þrjú eftir Gra-
ham og fer hann með þau sjálf-
ur. Textablað fylgir plötunni og
er þar allt þýtt, þeir textar sem
samdir eru á ensku þýddir á ís-
lensku og öfugt.
Reynt verður að koma plöt-
unni á erlendan markað og mun
Graham reyna fyrir sér á Eng-
landi í sumar, en hann er nú á
förum þangað, flyst alfarinn
héðan eftir sex ára dvöl.
Mestur hluti plötunnar var
tekinn upp í Stúdíói Mjot við
Klapparstíg og var upptöku-
maðurinn Jón Gústafsson. í
bígerð er að gera myndband við
eitt laganna. Heyrnarlaus
stúlka mun fara með textann á
táknmáli, en hann er ljóðið Lífs-
bókin eftir Laufeyju Jakobsdótt-
ur.
Bergþóra Árnadóttir og Graham Smith.
Morgunblaðið/Bjarni
Peningamarkaúurinn
GENGIS-
SKRÁNING
25. júní 1985
Kr. Kr. Toll
Kin. KL 09.15 Kaup Sala íentfl
lDoihri 41320 41,940 41,790
1 SLpunrt 53322 53,977 52484
Kan. dotlari 30,696 30,784 ,30462
lDöoskkr 33W7 33177 3,7428
lNonkkr. 4,7493 4,7629 44771
ISatwkkr. 4,7407 4,7543 4,6576
irLmark 63791 64980 64700
1 Fr. franki 4,4X54 4,4983 4,4071
1 Bdf. franki 0,6783 0,680? 0,6681
I Sv. franki 164423 164892 15,9992
t Hoil zjUioi 12,1217 12,1565 11,9060
1 V+ mark 13,6667 13,7059 13,4481
lftlin 032143 0,02149 0,02109
1 Aoatan. wh. 13448 1,9504 1,9113
1 Port eacado 04403 04410 04388
1 Sp. penet' 04387 04394 04379
iJap. yeo 0,16828 0,16876 0,16610
líraktpoad SDR. (SéraL 42432 42,955 42,020
dráttarr.) 41,6775 41,7971 414085
1 Befc. fraaki 0,6748 0,6767 3
INNLÁNSVEXTIR:
SparisjóðtbMkur__________________ 22,00%
Sparitióötraikningar
imú 3ja mánaóa upptögn
Alþýöubankinn............... 25,00%
Búnaöarbankinn.............. 23,00%
lönaðarbankinnb............. 23,00%
Landsbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn............. 23,00%
Sparisjóðir3*............... 23,50%
Útvegsbankinn.............. 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................ 28,00%
Búnaöarbankinn...............28,50%
iönaöarbankinn1!............ 29,00%
Samvinnubankinn............. 29,00%
Sparisjóöir3*............... 27,00%
litvegsbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn............ 29,50%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 30,00%
Landsbankinn................ 26,50%
Útvegsbankinn................ 30,70%
mað 18 mánaða upptögn
Búnaóarbankinn............... 35,00%
Innlánaskírteini
Alþýðubankinn................ 28,00%
Búnaöarbankinn............... 29,00%
Samvinnubankinn...............29,50%
Sparisjóðir.................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Verðtryggöir reikningar
miðað við lánakjaravhitölu
með 3ja mánaða upptðgn
Alþýöubankinn................. 1,50%
Búnaöarbankinn................ 1,00%
lönaöarbankinn'l.............. 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1J)0%
Sparisjóöir3!................. 1,00%
Utvegsbankinn............... 1,00%
Verztunarbankinn.............. 2,00%
með 6 mánaða uppaðgn
Alþýöubankinn................. 3,50%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
lönaöarbankinr’l............... 340%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóöir3’.................. 340%
Utvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
Ávhana- og hlaupareikníngar
Alþýöubankinn
— ávisanareikningar....... 17,00%
— hlaupareikningar........ 10,00%
Búnaöarbankinn............... 10,00%
lönaöarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn..................10,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningur....... 10,00%
— hlaupareikningur..........8,00%
Sparisjóöir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................ 10,00%
Verziunarbankinn............. 10,00%
Stjðmureikningar:
Aiþýöubankinn2!............... 8,00%
Alþýöubankinn..................9,00%
Safnlán — heimilialán — IB-lán — plúslén
með 3ja tii 5 mánaða bindingv
lönaöarbankinn.............. 23,00% j
Landsbankinn................. 23,00% \
Sparisjóöir................... 2340%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
lónaöarbankinn............... 20,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir.................. 27,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
1) Mánaóartega er borin aaman áreávöxtun
á verðtryggðum og óverðtryggðum Bðnut-
reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í
byrjun næata mánaöar, þannig að ávöxtun
verði miðuð við það reikningaform, aem
haerri ávðxtun ber á hverjum tíma
2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og
geta þeir aem annað hvort eru etdri en 64 ára
aða yngri wi 16 ára atotnaé alíka reikninga.
Innlendir gjaldeyritreikningar
Bandaríkjadollar
Alþýöubankinn................ 840%
Búnaóarbankinn................7,50%
Iðnaöarbankinn................8,00%
Landsbankinn..................7,50%
Samvinnubankinn...............7,50%
Sparisjóöir...................8,00%
Útvegsbankinn.................7,50%
Verzlunarbankinn..............8,00%
Sterlingapund
Alþýðubankinn................. 940%
Búnaöarbankinn.............. 12,00%
lönaöarbankinn...............11,00%
Landsbankinn.................11,50%
Samvinnubankinn..............11,50%
Sparisjóöir...................1140%
Útvegsbankinn............... 11,50%
Verzlunarbankinn.............12,00%
Veatur-þýak mörk
Alþýðubankinn.................4,00%
Búnaöarbankinn................5,00%
lónaóarbankinn................5,00%
Landsbankinn..................4,50%
Samvinnubankinn...............4,50%
Sparisjóöir...................5,00%
Útvegsbankinn.................4,50%
Verzlunarbankinn..............5,00%
Dantkar krónur
Alþýöubankinn................. 940%
Búnaóarbankinn............... 8,75%
lönaóarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................. 9,00%
Samvinnubankinn.............. 9,00%
Sparisjóöir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, lorvaxtir
Landsbankinn................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 28,00%
Búnaöarbankinn............... 20,00%
lónaöarbankinn............... 28,00%
Verzlunarbankinn............. 29,50%
Samvinnubankinn.............. 29,50%
Alþýðubankinn................ 29,00%
Sparisjóöirnir............... 29,00%
Viðakiptavíxlar
Alþýöubankinn.................31,00%
Landsbankinn................. 30,50%
Búnaóarbankinn.............. 30,50%
Sparisjóöir.................. 30,50%
Samvinnubankinn.............. 31,00%
Verzlunarbankinn............. 30,50%
Utvegsbankinn................ 30,50%
Ylirdráttarián af hlaupareikningum:
Landsbankinn................ 29,00%
Útvegsbankinn................ 31,00%
Búnaóarbankinn............... 29,00%
lönaóarbankinn............... 29,00%
Verziunarbankinn..............31,50%
Samvinnubankinn.............. 30,00%
Alþýöubankinn................ 30,00%
Sparisjóöirnir............... 30,00%
Endureetjanlag lán
lyrir innlendan markað_____________ 26,25%
lán í SDB vagna útflutmngaframl... 10,00%
SkuMabrét, almann
Landsbankinn.................. 3040%
Utvegsbankinn................ 31,00%
Búnaöarbankinn............... 30,50%
lönaóarbankinn............... 30,50%
Verzlunarbankinn............. 31,50%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýöubankinn................ 31,50%
Sparisjóöirnir............... 32,00%
Vióakiptaak uidabréL
Landsbankinn................. 33,00%
Utvegsbankinn................ 33,00%
Búnaöarbankinn............... 33,00%
Verziunarbankinn............. 33,50%
Samvinnubankinn.......Z'.... 34,00%
Sparisjóöirnir............... 33,50%
Verðtryggð lán miðað við
lánakjaravhitöiu
i allt að 2% ár........................ 4%
lengur en 2% ár........................ 5%
Vanakilavextir........................ 42%
Óverðtryggð akuldabráf
útgefin fyrir 11.08 '84 ............ 3040%
Lífeyrissjóðslán?
LHayrieajðður atarfamanna ríkiaina.
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er alit aö 25 ár. en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og elns
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann
Lffeyriasjóður verzlunarmanna
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 14.000 krónur, unz sjóósfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðilo
bætast viö höfuöstól ieyfilegrar láns-
upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 420.000 krónur.
Eftir 10 ára aóild bætast viö 3.500 krón-
ur fyrir hverri ársfjóröung sem liöur. Þvi
er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstoi lánsins er tryggöur meö
lánskjaravisitölu en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aó vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sína tyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til
37 ára.
Lánskjaravíaitalar fyrir júní 1985 er
1144 stig en var fyrir maí 1119 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 2,2%. Miö ■
að er viö vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir apríl til júní
1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuklabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Sérboð
óvarðtr. vsrðtr. Varðtrygg. Höfuóstóls- tmralur vaxta
kjör kfttr timabil vaxts á Ari
Óbundið fé Landsbanki. Kjörbók: 1) 7—31,0 1.0 3 mén
Utvegsbanki, Abót: 22—33.1 1.0 1 mán 1
Búnaðarb., Sparlb: 1) 7-31,0 1,0 3 mén. 1
Verzlunarb.. Kaskóreikn: 22—29.5 3.5 3 mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-30.5 1-3,0 3 mán. 2
Alþýðub., Sérvaxtabók: 27—33,0 4
Sparisjóöir, Trompreikn: 30,0 3.0 1 mán. 2
Bundiðfé: lönaöarb , Bónusreikn: 29,0 3.5 1 mán. 2
BúnaÖarb., 18 mán. reikn: 35,0 3.5 6 mán. 2
1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka en 1,8% hjé Búnaöarbanka.