Morgunblaðið - 05.07.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.07.1985, Blaðsíða 6
T Nína r Eg vil byrja á því að þakka Jónínu H. Jónsdóttur fyrir einstaklega lifandi og skemmtileg- an flutning á barnasögunni: Litlu ljót í söguhorni sjónvarpsins nú á miðvikudaginn. Ég var mjög hrif- inn af þessum lestri, en fögnuður- inn varð ekki jafn mikill þegar Dallas stóðið birtist á ný, eftir kærkomið ársleyfið. Á þeim bæ er allt við það sama, leikararnir, hafa velflestir ekki enn lokið fyrsta bekk i leiklistarskóla og fyrsti þátturinn bar hið frumlega nafn: Vertu sæil Cliff. Já vertu sæll Cliff, vona bara að Sú Ellen drekki þér ekki í táraflóðinu þar sem þú liggur á sjúkrabeðinu glottandi með sogslöngu lafandi úr vinstra munnvikinu. Slagan sú minnti mig nú reyndar svolítið á bensínslöngu á ónefndum bens- ínstöðvum. Nóg um það ég vona að að Eyjólfur hressist og J.R. sýni klærnar á ný, því táraflóð Sú Ell- enar getur hreinlega gert útaf við mann. Nína Síðast á dag3krá miðvikudags- ins var mynd úr safni sjónvarps- ins. Mynd þessa lét sjónvarpið gera um listmálarann Ninu Tryggvadóttur ’83. Sjálfur hafði ég mikla gleði af þessari mynd því það gerist æ sjaldnar að hitta fólk sem hefir helgað sig ákveðinni listgrein eins og Nína gerði. Slíkt er ekki lítils virði, því þar með geta listamennirnir horfið hvers- dagsheiminum og nánast alfarið inní þann heim er þeir skapa og síðar getum við hin er þeytumst um í hvirfilbyljum hversdagslífs- ins máski fundið hugsvölun í þess- um tilbúna veruleika listamanns- ins einsog sá birtist f verki hans. Listamaðurinn er þannig í raun ætíð að fást við eigin hugmyndir og tilfinningar, er hann flytur öðr- um mönnum með hjálp prent- svertunnar, filmunnar, litanna. Annað fólk En það er svo merkilegt með hina hreinræktuðu listamenn að þeir flytja ekki bara hugmyndir sínar og tilfinningar til okkar hversdagsmanna er sjáum vart út úr hinum gráa hvirfilbyl, heldur fylgir núorðið gjarnan glanspapp- ír svipaður og þær í litlu Swiss- súkkulaðibúðinni vefja utanum molana sína. Þennan pappír velja blessaðir listfræðingarnir af mik- illi smekkvísi og merkja hvern mola að sjálfsögðu. Þvf ekki vilj- um vér hversdagsmenn kaupa köttinn f sekknum. Já það verður sannarlega spenn- andi að sjá hverjir verða innan- búðar í nýja listamusterinu við Tjörnina. Þar sem fínustu molarn- ir verða á borðum. En eitt er víst að þar verður gabró á súlum og réttur glitpappír. Hér verður mér hugsað til um- mæla Gunnlaugs Scheving er hann lét falla í viðtali við Matthf- as Johannessen f bókinni: Steinar og sterkir litir: „Pólkið sem skap- aði þessa alþýðulist hér áður fyrr fékk að vera i friði með sína dag- drauma. Imyndunaraflið fékk að leika laust, barnaskapurinn var ekki fordæmdur. Það var ekki til nein frægð eða viðurkenning, ekk- ert það sem kallað er þroskaður smekkur því síður ffn intelligensfa sem með nálaroddi tískunnar pot- aði f hrygginn á manneskjunni til þess að hún gerði ekki vitleysur. En þetta fátæklega umhverfi skapaði samt list sem mér hefur alltaf fallið vel f geð.“ Ölafur M. Jóhannesson. MORGUNBLAÐID, FOSTUDAGUR 5. JtJLÍ 1985 —r—r ■:v—:1 • r ! ■—t—r— ÚTVARP / S JÓN VARP Kvöldvaka Sinfóníuhljómsveit fslands Sinfóníuhljómsveit íslands í Garðabæ ■i Upptaka frá 15 tónleikum Sin- ““ fóníuhljóm- sveitar íslands í Garðabæ 14. september sl. verður á dagskrá rásar 1 klukkan 23.15 í kvöld og stendur til 00.50. Einsöngvari er Kristinn Sigmundsson. Einleikari er Rut Ing- ólfsdóttir. Á efnisskránni verða átta verk. Fyrst verður forleikur að óperunni „I vespri siciliani“ og aría úr óperunni „Rigoletto" eftir Guiseppe Verdi. Næst kemur sinfónía f g-moll K.550 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Þá er hátíðarmars eftir Pál ís- ólfsson. Síðan kemur „Sverrir konungur" eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son, ballaða og pólonesa eftir Henri Vieuxtemps, aría Mefistofelesar og balletttónlist úr óperunni „Fást“ eftir Charles- Gounod, Kampavínsarían úr óperunni „Don Gio- vanni“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart og síðast leikur Sinfóníuhljóm- sveitin polka eftir Johann Strauss. ■I Kvöldvaka 40 hefst í útvarpi, — rás 1, klukkan 20.40 í kvöld. Umsjónar- maður kvöldvöku er Helga Ágústsdóttir. Fyrst verður þáttur er ber heitið „Minningar frá Möðruvöllum“. Sigríður Schiöth les fyrsta lestur frásagnar Kristjáns H. Benjamínssonar. Næst syngur Geysis- kvartettinn á Akureyri við undirleik Jakobs Tryggvasonar. Þá les Ævar R. Kvaran ljóð Stephans G. Steph- anssonar og nefnist sá lið- ur kvöldvökunnar „Jón hrak“. Síðast á kvöldvöku er „Furðuljós". Olfar K. Þorsteinsson les frásögn af dulrænum toga. Bjargið ■i Sjónvarpið 25 mun endursýna — myndina „Bjargið" í dag klukkan 19.25, en mynd þessi ger- ist í Grímsey að vori til og er um nokkur börn, sem fá að fara í fyrsta skipti í eggjaferð út í bjargið. Umsjón og stjórn ann- ast Elín Þóra Friðfinns- dóttir. „Konuraunir“ — bresk bíómynd ■■■■ Breska bíó- e\C\ 00 myndin „Konu- ££ — raunir" (Poor Cow) frá árinu 1967 er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 22.00 í kvöld. Leikstjóri er Ken Loach og með aðalhlutverkin fara Carol White, Terence Stamp, John Bindon og Kate Williams. Söguhetjan er gift at- vinnuglæpamanni og stendur uppi ein með ung- an son þeirra þegar mað- urinn er dæmdur til fang- elsisvistar. Hún reynir að bjarga sér með ýmsu móti og kynnist mörgu mis- jöfnu í því basli. Kvikmyndahandbókin góða gefur myndinni tvær og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. ÚTVARP FÖSTUDAGUR ö.júll. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarp. 7.20 Leik- fimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómas- sonar frá kvöldinú áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Jóna Hrönn Bolladóttir, Laufási, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: .Litli bróðir og Kalli á þak- inu“ eftir Astrid Lindgren. Sigurð- ur Benedikt Björnsson les þýöingu Sigurðar Gunnars- sonar (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. - 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Tónleíkar. 10.45 .Það er svo margt að mínnast á“ Torfi Jónsson sér um þátt- inn. 11.15 Morguntónleikar. Tónlist eftir Verachini, Vi- valdi, Corelli og Marcello. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12J0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 .Úti I heimi", endurminn- ingar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les (3). 14.30 Miðdegistónleikar a. .Feröin tll Rheims", for- letkur eftir Gioacchino Ross- ini. Hljómsveitin Fllhamónla leikur; Rlccardo Mutl stjórn- ar. b. Klarlnettukonsert nr, 2 I Es-dúr eftir Carl Maria von Weber. Benny Goodman og Sinfónluhljómsveitin I Chic- ago leika; Jean Martinon stjórnar. c. Planókonsert I fis-moll op. 69 eftir Ferdinand Hiller. Michael Ponti og Sinfónlu- hljómsveitin I Hamborg leika; Richard Kapp stjórnar. 15.15 Létt Iðg. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A sautjándu stundu. Umsjón: Sigrlður Ó. Har- aldsdóttir og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.35 Frá A til B. Létt spjall um umferöarmál. Umsjón: Bjðrn M. Bjðrgvins- son og Tryggvi Jakobsson. Tilkynningar. 19.25 Bjargiö Endursýning Myndin gerist i Grlmsey að vori til og er um nokkur bðrn sem fá aö fara I fyrsta skipti f eggjaferð út á bjargiö. Umsjón og stjórn: Elln Þóra Friðfinnsdóttir. 19.40 Sögur og draumar Finnsk barnamynd (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrokk 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Til- kynningar. Daglegt mál. Valdima Gunnarsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsei kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Minningar frá Mööruvöll- um Sigrlður Schiöth les fyrsta lestur frásagnar Kristjáns H. Benjamlnssonar. b. Geysis-kvartettinn á Ak- ureyri syngur við undirleik Jakobs Tryggvasonar. c. Jón hrak Ævar R. Kvaran les Ijóð Stephans G. Stephanssonar. d. Furðuljóð Úlfar K. Þorsteinsson les frásögn af dulrænum toga. Umsjón: Helga Agústsdóttir. Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.15 Drengskaparmenn Bresk heimildamynd um starfsemí maflunnar á Sikil- ey, itallu og I Bandarlkjun- um. Lögreglu baeöi vestanhafs og austan hefur orðiö vel ágengt undanfariö I baráttu sinni gegn þessum voldugu glæpasamtökum og er það mest þakkaö uppljóstrunum mafluforingjans Tommaso Buscetta sem fjallaö er um I myndinni. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir Islensk tónskáld og Skál- holtstónleika. 22.00 Hestar. Þáttur um hestamennskg I umsjá Ernu Arnardóttur. ^ 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur blöndukútnum — Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 23.15 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar Islands I Garöa- bæ 14. september sl. Stjórn- andl: Klauspeter Seibel. Ein- sðngvari: Krlstinn Sig- mundsson. Einleikari: Rut Ingólfsdóttir. a. Forleikur aö óperunni „I vespri siciliani" og arla úr óperunni .Rigoletto" eftir Guiseppe Verdi. b. Sinfónla I g-moll K.550 Þýðandi Björn Baldursson. 22.00 Konuraunír (Poor Cow) Bresk blómynd frá 1967. Leikstjóri Ken Loach. Aöalhlutverk: Carol White, Terence Stamp, John Bind- on og Kate Williams. Söguhetjan er gift atvinnu- glæpamanni og stendur uppi ein með ungan son þeirra þegar maðurinn er dæmdur til fangelsisvistar Hún reynir aö bjarga sér með ýmsu móti og kynnist mörgu mis- jöfnu I þvl basli. Þýðandi Kristmann Eiðsson. eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Hátlðarmars eftir Pál Is- ólfsson. d. „Sverrir konungur" eftii Sveinbjörn Sveinbjörnsson. e. Ballaða og pólonesa eftir Henri Vieuxtemps. Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 5. júll 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteins- son og Asgeir Tómasson. 14.00—16.00 Pósthólfið Stjórnandi: Vakfls Gunnars- dóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir Stjórnandi: Jón Ólafsson. Þriggja minútna fréttir sagö- ar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:. Hlé 20.00—21.00 Lög og lausnir Spurningaþáttur um tónlist. Stjórnandi: Adolf H. Emils- son. 21.00—22.00 Bergmál Stjórnandi: Siguröur Grön- dal. 22.00—23.00 A svörtu nótun- um Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 23.15—03.00 Næturvaktin Stjórnendur: Vignir Sveins- son og Þorgeir Astvaldsson. (Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1.) SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 5. júll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.