Morgunblaðið - 05.07.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.07.1985, Blaðsíða 37
ócjö^nu- i?Á HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Vertu eins mikiA einn með sjálf- um þér og þú getur. Þú sknlt ekki sinns kröfuhörAum verk- efnum í dag. DundaAu þér viA einföldustu skyldustörfin. KarAu í heimsókn i kvöld. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Þú skalt gæta tungu þinnar i dag. Sumir gætu beyrt eitthvaA sem þú vilt ekki láta fréttast. Vertu því ákaflega varltár. Vertn góAur viA börnin þfn þvf þan eru dýrmæt 7,3/4 tvíburarnir ÍSsS 21. MAl-20. JÚNl Væntu eltki mikils af öArum i dag. Þú fæiA ekki eins hjartan- legar móttökur á vissum staA og þú bjúst viA. Láttu þaA ekki á þig fá þaA er ekki þfn sök. Vertu eltki dapur. KRABBINN 21.JtlNl-22.JtLl Stundum er eins og þú óttist eitthvaA sem þú veist ekki hvaA er. Þessi tilfinning mun grfpa þig í dag. En þú ættir ekki aA vera mjög áhyggjufulhir þvf þaA er engin ástæóa til. LJÓNIÐ 21JÚU-22. ÁGtST Þú ert ekki f góAu skapi f dag og gætir látiA þaA bitna á sam- verkamönnum þfnum. Ef eitt- hvaA er aA hjá sjálfum þér þá áttu eltki aA láu þaA bitna á þeim sem eru saklausir. '(ffif MÆRIN M3Í)> 23 AGÚST-22. SEPT. Þú ættir ekki aA hvetja til sam- starfs f vinnunni f dag. ÞaA vinna allir betur hver f sfnu horni f dag. Þú ert ekki f sem bestu skapi og forAastu þvf svartsýnisfólk. W£h\ VOGIN Ý/llT4 23- SEPT.-22. OKT. StöAugar truflanir verAa þess valdandi aA þú getur ekki ein- beitt þér aA vinnunni. Sfminn mun hringja látlaust og þú verA- ur frekar stressaAur. Hvfldu þig í kvöld. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. Þig langar svo sannarlega aA láta þig hverfa eitthvaA út f buskann f dag. FarAu f ferAalag og reyndu aA hvfla þfnar þreyttu taugar. LeggAu af staA síAdegis. Reyndu aA vera ekki svona svartsýnn. Þú eitrar andrúms- loftiA f kringum þig. Þú ættir aA gera eitthvaA skemmtilegt f dag til aA lífga upp á kímnigáfuna. STEINGEITIN 21DES.-19.JAN. Ekki treysta vinnufélögunum fyrir erfiAleikum þfnum. Sumir þeirra eru slefberar og gæti þaA komiA sér illa fýrir þig. Treystu frekar nánum vinum fyrir vandamálunum. IIÍÍ VATNSBERINN ÍSsSS *■ JAN.-18.FEB. Þú ættir aA vara varkár f sam- skiptum viA aAra f dag. Sumir eru f vondu skapi og þaA gæti leitt til deilna ef þú ert ekki tillitssamur. FarAu og skemmtu þér f kvöld. FISKARNIR >aj>a 19. FEB.-20. MARZ Vertu hress í bragöi þvf allt gengur vel hjá þér f dag. Láttu engan trufia vinnu þfna f dag þvf þú verAur aA Ijúka árfAandi verkefni. Vertu því iAinn. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1985 ,, , 11 , ,|I r..fl n,.,,!, t. “ :: Y.q . .. : • .h.. DÝRAGLENS &JO L/tDDI Jr/ARJHN \jbra /nepusu... 7áMrÍ7É6HEFPIGÉtÁPF/. ÚT/HíÞHONUM Hl/TM/EI? $EM Éö l/ILPI !■■ t6TAÐIHN SA6ÐI 63 NEl VI9 HANN, 497SINNUM i RÖÐ/ É6 HEYRI SAör AP HON ÖFTI EKK/ GEKr UÓ6 FyRlK. HANN 06 HLUSTl 'A HVZRT ORÐ FRAM GBMÚR ( hf HAMö UORÚbK- ) HVAP SéR. HAWlJf EIÖINLE6A V19 :::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::: - LJÓSKA Umsjón: Guöm. Páll Arnarson sland tapaöi naumlega fyrir Þýskalandi í 16. umferð Evrópu- mótsins á Ítalíu, eða 14—16. Mikiö var skorað í fyrri hálfleik, sem endaði 56—51 í keppnis- stigum, og hér sjáum við eina sveiflu til íslands úr þessum bálfleik: Suður gefur; N/S á hættu. Norður ♦ K107654 VKG3 ♦ - ♦ G876 Vestur Austur ♦ D2 ¥108642 ♦ Á10972 ♦ D ♦ G ¥ÁD5 ♦ DG853 ♦ K432 Suöur ♦ Á983 ¥98 ♦ K64 ♦ Á1095 Sagnir gengu þannig i opna salnum með Jón Baldursson og Sigurð Sverrisson í A/V: Vextur Norður Austur Suóur — — — Pass Pasa 2 tíglar Dobl 2 hjörtu 4 tíglar 4 spaðar Pass Pass 5 tlglar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Fimm tíglar fóru einn niður, sem gerði 100 í N/S, sem er mjög góð fórn, því fjórir spað- ar eru óhnekkjandi. Jón Ás- björnsson og Simon Simonar- son fengu að spila þá i friði eftir þessar sagnir: Vpfrtur NorAur Austur SuAur — — — 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 spaöar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Hin létta tígulopnun Jóns Ásbjörnssonar varð til þess að Þjóðverjarnir komu aldrei inn á. N/S fengu því 620, sem þýddi 11 stiga gróða. ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ■; ; - :. • FERDINAND Umsjón: Margeir Pétursson SMÁFÓLK ANP I TOLP THE TEACHER TO LI5TEN,. 5HE HEARP IT, TOO Og ég sagði kennslukonunni að hlusta og hún heyrði það líka 5HE CALLEP IN THE principal,anp U)E All 5T00P AR0UNP YOUR PE5K ANP LISTENEP... Hún kallaði á skólastjórann, og við stóðum öll við borðið þitt og hlustuðum ... / WE C0ULP HEAR \ I pon't have to ( YOURSNORINé, 5IR.J VJTWA5 UJEIRPIX LISTEN T0 THI5, MARCIE jBBKj i C' 1111/1 |i| ip|"5 áiiIíQííÍIáC i T i\ il T nfn Við heyrðum hroturnar í þér, Ég þarf ekki að hlusta i herra. Það var geggjað! þetta, Magga Á móti ungra meistara i Lvov í Sovétríkjunum i febrú- ar kom þessi staða upp í skák þeirra Khalifmans, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Ehlvest Hvítur er skiptamun yfir, en vegna mát- hótunar á c2 virðist hann tapa manni og fá tapað tafl. Khal- ifman fann glæsilega leið til að forðast mannstapið: 30. Bf5! — Bxf5, 31. Dc7! — Hxdl+, 32. Kxdl — Bxc2+, 33. Kcl — Ba4+, 34. Dxc6 — Bxc6, 35. He6 — Bb5, 36. Hxb6 og hvítur vann auðveldlega. Mót þetta er ávallt mjög athyglis- vert og öflugt, þar tefla meist- arar morgundagsins. Chernin, sá er náði óvænt fjórða sæti á millisvæðamótinu i Túnis um daginn, varð t.d. næstneðstur á mótinu í fyrra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.