Morgunblaðið - 05.07.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.07.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLl 1985 15 Biskup íslands vísiterar Rangárvalla- prófastsdæmi BISKUP íslands, herra Pétur Sigur- geirsson, mun vísitera flesta söfnuði og kirkjur Rangárvallaprófastsdæm- is dagana 7.—17. júlí nk. Mun bisk- up taka þátt í guðsþjónustum í kirkj- unum og eiga fundi með sóknar- nefnd og sóknarpresti i hverjum söfnuói. Dagskrá vísitasíu biskups verður sem hér segir: 6. júlí, Stóra-Dalskirkja kl. 17.00. Fundur með sóknarnefnd. 7. júli, Ásólfsskálakirkja kl. 10.30. Fundur með sóknarnefnd, kl. 13.00 guðsþjónusta. Kyvindarhólakirkja ki. 17.00. Guðsþjónusta og síðan fundur með sóknarnefnd. 8. júli, Krosskirkja kl. 10.30. Fundur með sóknarnefnd, kl. 14.00 guðsþjónusta. Voðmúlastaðakapella kl. 17.00. Fundur með forstöðunefnd. 9. júlí, Akureyrarkirkja kl. 10.30. Fundur með sóknarnefnd, kl. 14.00 guðsþjónusta. 12. júlí, Breiðabólstaðarkirkja kl. 14.00. Guðsþjónusta. Fundur með sóknarnefnd á eftir. 13. júlí, Hlíðarendakirkja kl. 14.00. Guðsþjónusta og síðan fund- ur með sóknarnefnd. Stórólfshvolskirkja kl. 20.30. Fundur með sóknarnefnd. 14. júlí, Stórólfshvolskirkja kl. 14.00. Guðsþjónusta. Oddakirkja kl. 17.00. Guðsþjón- usta og síðan fundur með sóknar- nefnd. 15. júlí, Keldnakirkja kl. 14.00. Guðsþjónusta og síðan fundur með sóknarnefnd. Elliheimilin að Lundi og Kirkju- hvoli. Heimsókn síðdegis. 16. júií, Marteinstungukirkja kl. 10.30. Fundur með sóknarnefnd. Kl. 14.00. Guðsþjónusta. Hagakirkja kl. 17.00. Guðsþjón- usta og síðan fundur með sóknar- nefnd. 17. júlí, Skarðskirkja kl. 14.00. Guðsþjónusta og fundur með sóknarnefnd á eftir. Biskupsfrúin, Sólveig Ásgeirs- dóttir, prófastur Rangæinga, Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson á Breiða- bólstað og Sr. Magnús Guðjónsson biskupsritari verða í för með bisk- upi á yfirreið hans. Fréttatilkynning Dóms- og kirkju- málaraðimeytið: Um vínveit- ingaleyfi Dómsmálaráðuneytið hefur heim- ild til að veita veitingahúsum leyfi til vínveitinga samkvæmt áfengis- lögum. Þó getur ráðuneytið ekki gef- ið út leyfi nema hlutaðeigandi bæj- arstjórn eða sýslunefnd sé því með- mælt. í fréttatilkynningu frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu kemur fram að ráðuneytið leggi áherslu á samstarf þeirra aðila sem vinna að vörnum gegn tjóni af völdum áfengisneyslu þegar umsóknir um vínveitingaleyfi eru teknar til meðferðar. Það sjónarmið hefur komið fram að spyrna þurfi móti fjölgun vínveitingahúsa, nú síðast á ráð- stefnu Sambands ísienskra sveit- arfélaga um áfengismál. í öllum sveitarfélögum eru starfandi lögmætar nefndir til ráðuneytis um áfengismál. Er formaður skipaður af heilbrigð- ismálaráðherra en sveitarstjórn velur aðra nefndarmenn. Hyggst dóms- og kirkjumálaráðuneytið taka fullt tillit til umsagna þess- ara nefnda þegar fjallað verður um vínveitingaleyfi í framtíðinni. AXELOG BX-INN ERU ÁIEKNNNI HL AKUREYRAR og verda til sýnis uð Óseyri 6, um helgina dögunum var Axel kynntur fyrir sunnan. Hann vakti stormandi lukku, - enda er Axel al- vöru Citroén, sem kostar að- eins 270.000.- krónur. Á þremur dögum voru 50 bílar rifnir út. Nú höfum við hjá Glóbus tryggt okk- ur fleiri bíla og ætlum að bruna norður! Komdu og skoðaðu bílinn sem kostar aðeins 270.000.- kr.! Bílasýning verður haldin hjá söluumboði Citroén, Bifreiðaverkstæði Gunnars Jóhannssonar, Óseyri 6, um helgina. Opið verður laugardag og sunnudag kl. 11-18 báða dagana. Að sjálfsögðu verður hægt að reynsluaka Axeli. Mundu eftir BX-inum! Citroén BX 16 TRS verður einnig til sýnis. BX-inn hefur hlotið verðskuldaða athygli á íslandi. Hann er sannkallaður glæsivagn og ríkulega búinn aukahlutum. Við lánum drjúgan skilding Allt að 35% af verðinu í átta mánuði. Þú getur sett þann gamla upp í BX-inn og hugsanlega upp í Axel. Nú er eftir litlu að bíða. Axel og BX-inn staldra stutt við á Óseyrinni. Globuse LÁGMULI 5, SÍMI81555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.