Morgunblaðið - 05.07.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.07.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLl 1985 17 Akraneskirkja: Minningarguðsþjónusta um sr. Þorstein Briem HINN 3. júlí voru liðin hundrað ár frí fsðingu séra Þorsteins Briem, fv. prófasts og ráöherra. Séra Þor- steinn rar sóknarprestur i Akranesi fri 1921—1946, prófastur Borgar- fjarðarprófastsdæmis 1931—1946. Hann var riðherra f riðuneyti Ás- geirs Ásgeirssonar 1932—34 og itti sæti i Alþingi 1934—42. Hann var mikilhæfur kennimaður og í fremstu röð íslenskra presta i sinni tíð. í tilefni aldarafmælisins verður hátíðar- og minningarguðsþjón- usta í Akraneskirkju, sunnudag- inn 7. júlí kl. 14. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, prédikar og prestar Borgarfjarðarprófasts- dæmis þjóna fyrir altari. Að guðs- þjónustu lokinni býður kirkju- nefnd kvenna kirkjugestum til kaffisamsætis í safnaðarheimili kirkjunnar. Þar verða tónlistar- atriði og lesið verður úr verkum sr. Þorsteins. (Fri safnaðarnefnd Akraneskirkju) Séra Þorsteinn Briem Athugasemd um orðið vistgata MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd fri Gutt- ormi Þormar, yfirverkfræðingi: „í frétt Morgunblaðsins á bak- síðu, fimmtudaginn 23. þ.m., stóð í fyrirsögn: „Neðsta hluta Lauga- vegs breytt í vistgötu." Þetta er ekki rétt notkun á orðinu „vist- gata“. Með hugtakinu „vistgata" sem er þýðing á hollenska orðinu „wonnerf" er átt við alveg sér- staka götu, þar sem aðrar umferð- arreglur gilda en á öðrum götum. í frumvarpi að nýjum umferð- arlögum segir svo um vistgötur: „Ákvæði greinar þessarar gilda um umferð á svæði sem afmarkað er með sérstökum merkjum sem tákna vistgötu. Heimilt er að dveljast og vera að leik á vistgötu. Stjómarráð íslands: Starfsdagur- inn breyttur ÁKVEÐIÐ hefur verið að færa starfsdag í Stjórnarráðinu fram um klukkutíma yfir sumarmánuð- ina. Verða því skrifstofur Stjórn- arráðs Islands opnar frá kl. 8.00 til kl. 16.00 alla virka daga frá 23. júní — 30. september 1986. (FrétUtiIkynning) Þar ber að aka mjög hægt, að jafnaði eigi hraðar en 15 km á klst. Ef gangandi vegfarandi er nærri má eigi aka hraðar en á venjulegum gönguhraða. ökumað- ur skal sýna gangandi vegfaranda sérstaka tillitssemi og víkja fyrir honum. Gangandi vegfarandi má eigi hindra för ökutækis að óþörfu. Óheimilt er að leggja öku- tækjum nema á sérstaklega merktum svæðum. Ákvæði þetta gildir eigi um reiðhjól." í vistgötu er umhverfið mótað með sérstöku tilliti til íbúanna og útiveru þeirra við heimilið. Þótt bílaumferð sé leyfð um vistgötuna eru hagsmunir hins gangandi manns þar samt i algeru fyrir- rúmi. Vistgata þarf ekki endilega að vera íbúðargata, heldur geta þar einnig verið verslanir, skólar og fleira. íbúabyggð setur þó allt- af meginsvipinn á götuna. Það er ljóst að fyrirhugaðar breytingar á Laugaveginum eru ekki á þann hátt sem hér hefur verið greint frá. Það á að vísu að gera Laugaveginn vistlegri en hann er nú, með mjórri akbraut, breiðari gangstéttum, trjám og e.t.v. bekkjum, en á akbrautinni gilda áfram almennar umferðar- reglur og þar mun bílaumferðin eiga forgang. Undirritaður telur nauðsynlegt að þetta komi fram til þess að fyrirbyggja misskilning og til þess að orðið vistgata missi ekki merkingu sína. f'<^ÍS^Saw9fe SKARPUR VARSTU Já réttlÞetta ermestseldi SHARP búöarkassinn íár. Ástæðan erhlægilega lágt verð og allirþessirkostir: • Áttadeildir, stækkanlegar upp í 20 deildir• Hægtaðbæta við 99 föstum verðnúmerum (PLU) • Innbyggð klukka • Tveir afsláttartakkar• Sérstakur kredittakki • Prentari til að prenta á nóturog ávísanir* Dagsetning og ártal• Leiðrétting og margt, margt fleira • Verð aðeins kr. 30.490. - stgr. • EinnigýmsaraðrargerðirbúðarkassafráSHARP. Verðfrá 20,150.-stgr. HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Áskriftarsíminn er 83033 Happdrætti Sjálfstæðisflokksins Dregid á morgun Vinsamlega gerið skil á heimsendum miðum. Afgreiðslan er í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Opin kl. 9—22. Sími 82900. Sækjum Sendum Sjálfstæðisflokkurinn 85 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.