Morgunblaðið - 05.07.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.07.1985, Blaðsíða 9
c&if UTft .ii HUöAdWT8ö'í ,Qi(l AJHi<UU80M MORGUNBLADID, FOSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1985 S Nýtt — Nýtt Glæsilegt úrval af sumarvörum. Glugginn Kúnsthúsinu, sími 12854. HADEGI fi)íve 420 krónur -á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrœtis. Bordapantanir í síma 18833. Hestamenn Evrópumót íslenska hestsins 1985 Hópferö til Svíþjóöar og Danmerkur í ágúst Feröatilhögun: Flogiö til Gautaborgar 15. ágúst og gist þar í 4 nætur á meðan mótiö fer fram í Várgarda. Frá 19.—25. ágúst veröur dvaliö á Hótel Marienlyst í Helsíng- ör, sem er eitt af glæsilegri hótelum á Noröurlöndum, staösett viö eina bestu baöströnd Danmerkur. Síöustu dagana, 25.—27. ágúst, veröur dvaliö á Hótel Cosmo- pol í Kaupmannahöfn. Verö frá kr. 18.900 15.—21. ágúst. Verö frá kr. 28.500 15.—27. ágúst. Fararstjóri hinn kunni hestamaður Guölaugur Tryggví Karlsson. Allar nánari upplýsingar hjá Útsýn. Feröaskrifstofan útsYn Austurstræti 17, s(mi 26611 ©taifosíbftim? OÐVHHUH U , nl| m linku.Skjpul ugmyndafræðilegt ppgjör framund^ " & Pjóövilj.nn gmndi i «« frt sftur o, um IK|6a& ‘ hávaóssomufn deilum innsn IwcTjumj’rwiw ” Bandslsn jsfnsóannanns og Msóu W von. "Jlr ^ túktt þ« með aó beins sugum le*- "StSSXSXliKltl cnds unns frá öólum maan Al ™ ^ Bandalag jafnaðarmanna verður forsíðufrétt Bandalag jafnaðarmanna, sem legið hefur í eins konar þagnar- gildi liöin misseri, skýzt þessa dagana óvænt inn á forsíöur blaða A-flokkanna, Þjóðviljans og Alþýöublaðsins. Þessi tvö blöö, sem raunar eru pólitísk sendibréf fremur en fréttablöð, fjalla um Bandalagið bæöi í forsíðurömmum og forystugreinum, rétt eins og þaö sé allt í einu orðiö nafli alheimsins (fyrr má nú vera gúrkutíöin!). Staksteinar tylla tám á þessi skrif í dag. „Bandalag jafnaðar- manna hefur hins vegar „Vel skipulögð fundahöld í lokuðum sal“! Fimm dálka forsíðufrétt hjóðviljans, innpökkuð f svartan ramma, hefst á þessum orðum: „Það voni harðar deilur á síðustu tveimur lands- nefndarfundum BJ og þvf er ekki að ieyna að það getir vaxandi óánægju roeð frjálshyggjublæ þing- flokksins og linkulega stjómarandstöðu hans á þingi, sagði einn úr andstöðuhópi innan BJ, sem hefur verið myndaður vegna óánægju með hægri blæinn á forystu banda- lagsins. Þessi óánægja er nú farín að birtast í vel skipulögðum fúndahöldum f lokuðum sal eins af veit- ingahúsunum í miðborg- inni, nú síðast í gær.“ Lesendur næstum þvf sjá ánægjusvipinn á skríf- finnum Þjóðviljans yfir þcssu kærkomna tækifærí til að beina athygli lesenda sinna frá „allir gegn öllum átökum“ innnan Alþýðu- bandalagsins, sem þar hafa tröllriðið húsum allar götur síðan það sporðrenndi Fylkingunni, samtökum byltingarsinnaðra sósíal- ista. Þjóðviljinn nafngreinir uppreisnarliðið í BJ: „Forsprakki og aðaF hvatamaður að andófs- fundunum mun vera Garð- ar Sverrisson, en hann er jafnframt starfsmaður þingflokksins, sem sýnir hversu mikU ástúð rfkir innan þess kærleiksheimiF is. Aðrir þekktir BJ-menn í hópnum eru Jónína Leós- dóttir, sem líka er starfs- maður BJ, Valdimar Innar Valdimarsson, sagnfræð- ingur, Árni Sigurbjörnsson, deildarstjóri, Guðni Bald- ursson, viðskiptafræðingur, Þorlákur Heigason, skóF ameistari FjölbrautaskóF ans á Selfossi, Þorsteinn Einarsson, verkfræðingur, og Krístján Jónsson, sagnfræðingur.“ „Sundurleiíur stuönings- mannahópur“ Alþýðublaðið segir í for- síðuramma. „f sjálfu sér koma fréttir um skiptar skoðanir innan BJ ekki á óvarí. Bandalag- ið hefur frá upphafi hafi innanborðs frekar sundur- leitan stuðningsmannahóp, en þó einkum og sér í lagi hefur samsetning hópsins breytzt síðustu mánuði... Fylgisgrundvölhir banda- lagsins hefur tekið miklum breytingum.“ Alþýðblaðið segir áfram: „Eftir sem áður hefur mál númer eitt hjá BJ ver- ið að undirstrika sérstöðu sína með ofuráherzlu á stjórnkerfishugmyndir sín- ar. Að öðru leyti er hug- myndafræði BJ í anda lýð- ræðisjafnaðarstefnunnar, en með æ sterkari hægri svip undanfarna mánuði. Um leið hefúr skipulags- fræðin vikið fyrir þörfinni á einhverju skipulagi og for- menn bandalagsins orðnir tveir.“ Þjóðviijinn ýjar að sama efni í foyrstugrein i gær, þar sem nu. er fjallað um mlsmunandi afstöðu fólks til aukinna ríkisumsvifa, sem óhjákvæmilega þýða jafnframt aukna skatt- heimtu. Þjóðviljinn segir. ekki getað gert upp við sig hvorum megin það ætti að standa. Til að byrja með var lögð áherzla á sósíaF demókratíska arfleifð sem stofnendur BJ hugðustu láta skjóta rótum, en sið- ustu misseri hefur æ meira borið á stuðningi þing- flokks BJ við frjálshyggju- duttlunga...“ I áróðursplaggi frá BJ stendur einhvers staðar að BJ hafi hin sígíidu mark- mið jafnaðarstefnu að leið- arljósL Á öðrum stað segir að BJ sé stofnað um rót- tækar breytingar á stjórn- skipun íslands — og þá er átt við beinar kosningar forsætisráðherra, afnám þingræðisins o_s.frv. Svo virðist sem BJ geti ekki gert upp við sig, hvar áherzlan eigi að vera...“ Sagan endur- tekur sig íslenzk vinstri flokka flóra hefur verið fjölskrúð- ug um dagana. Kommúnstaflokkur ís- lands, sem stofnaðuar var 1930, varð að Sósíalista- flokki og síðan að Alþýðu- bandalagi, þó þær breyt- ingar liggi máske fremur í umbúöum en innihaldi. Alþýðuflokkurínn klofn- aði við hverja nafnbreyt- ingu þess pólitíska fýrir- bæris sem nú heitir AF þýðubandalag. Vinstra megin við AF þýðubandalagið hafa jafn- an lifað margskonar brota- brot róttækra sósíalista og kommúnista, sem aldrei hafa náð lengra en að vera smásjármatur. Hægra megin þess og í nágrenni Alþýðuflokks hafa einnig myndast tímabundið smá- fkikkar, eins og Þjóðvarn- arflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Flokkar sem lifa hratt en stutt. Það sem nú er að gerast í Bandalagi jafnaðarmanna, ef rétt er greint frá í fjölmiðlum, minnir um margt á fjörbrot Kamtaka frjálslyndra og vinstri manna. Þar mynd- aðist virkur andófshópur, sem lagði flokkinn að vellL Pizzahúsið Grensásvegi á nýjum stað: Hugsaðu þér - á morgun! A inorgun opnum við nýtt Pizzahús. Veitingahús í ferskum ítölskum anda. — Beint á móti ,,gamla“ staðnum. Verið velkomin PIZZAHUSIÐ Grensásvegi 10, símar 38833 og 39933.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.