Morgunblaðið - 05.07.1985, Page 9
c&if UTft .ii HUöAdWT8ö'í ,Qi(l AJHi<UU80M
MORGUNBLADID, FOSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1985
S
Nýtt — Nýtt
Glæsilegt úrval af sumarvörum.
Glugginn
Kúnsthúsinu, sími 12854.
HADEGI
fi)íve
420 krónur
-á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrœtis.
Bordapantanir í síma 18833.
Hestamenn
Evrópumót
íslenska hestsins 1985
Hópferö til Svíþjóöar og
Danmerkur í ágúst
Feröatilhögun:
Flogiö til Gautaborgar 15. ágúst og gist þar í 4 nætur á meðan
mótiö fer fram í Várgarda.
Frá 19.—25. ágúst veröur dvaliö á Hótel Marienlyst í Helsíng-
ör, sem er eitt af glæsilegri hótelum á Noröurlöndum, staösett
viö eina bestu baöströnd Danmerkur.
Síöustu dagana, 25.—27. ágúst, veröur dvaliö á Hótel Cosmo-
pol í Kaupmannahöfn.
Verö frá kr. 18.900 15.—21. ágúst.
Verö frá kr. 28.500 15.—27. ágúst.
Fararstjóri hinn kunni
hestamaður Guölaugur
Tryggví Karlsson.
Allar nánari
upplýsingar hjá Útsýn.
Feröaskrifstofan
útsYn
Austurstræti 17, s(mi 26611
©taifosíbftim?
OÐVHHUH
U , nl|
m
linku.Skjpul
ugmyndafræðilegt
ppgjör framund^ "
&
Pjóövilj.nn gmndi i «« frt sftur o, um IK|6a& ‘
hávaóssomufn deilum innsn IwcTjumj’rwiw ”
Bandslsn jsfnsóannanns og Msóu W von. "Jlr ^
túktt þ« með aó beins sugum le*- "StSSXSXliKltl
cnds unns frá öólum maan Al ™ ^
Bandalag jafnaðarmanna
verður forsíðufrétt
Bandalag jafnaðarmanna, sem legið hefur í eins konar þagnar-
gildi liöin misseri, skýzt þessa dagana óvænt inn á forsíöur blaða
A-flokkanna, Þjóðviljans og Alþýöublaðsins. Þessi tvö blöö, sem
raunar eru pólitísk sendibréf fremur en fréttablöð, fjalla um
Bandalagið bæöi í forsíðurömmum og forystugreinum, rétt eins
og þaö sé allt í einu orðiö nafli alheimsins (fyrr má nú vera
gúrkutíöin!). Staksteinar tylla tám á þessi skrif í dag.
„Bandalag jafnaðar-
manna hefur hins vegar
„Vel skipulögð
fundahöld í
lokuðum sal“!
Fimm dálka forsíðufrétt
hjóðviljans, innpökkuð f
svartan ramma, hefst á
þessum orðum:
„Það voni harðar deilur
á síðustu tveimur lands-
nefndarfundum BJ og þvf
er ekki að ieyna að það
getir vaxandi óánægju
roeð frjálshyggjublæ þing-
flokksins og linkulega
stjómarandstöðu hans á
þingi, sagði einn úr
andstöðuhópi innan BJ,
sem hefur verið myndaður
vegna óánægju með hægri
blæinn á forystu banda-
lagsins. Þessi óánægja er
nú farín að birtast í vel
skipulögðum fúndahöldum
f lokuðum sal eins af veit-
ingahúsunum í miðborg-
inni, nú síðast í gær.“
Lesendur næstum þvf
sjá ánægjusvipinn á skríf-
finnum Þjóðviljans yfir
þcssu kærkomna tækifærí
til að beina athygli lesenda
sinna frá „allir gegn öllum
átökum“ innnan Alþýðu-
bandalagsins, sem þar hafa
tröllriðið húsum allar götur
síðan það sporðrenndi
Fylkingunni, samtökum
byltingarsinnaðra sósíal-
ista.
Þjóðviljinn nafngreinir
uppreisnarliðið í BJ:
„Forsprakki og aðaF
hvatamaður að andófs-
fundunum mun vera Garð-
ar Sverrisson, en hann er
jafnframt starfsmaður
þingflokksins, sem sýnir
hversu mikU ástúð rfkir
innan þess kærleiksheimiF
is. Aðrir þekktir BJ-menn í
hópnum eru Jónína Leós-
dóttir, sem líka er starfs-
maður BJ, Valdimar Innar
Valdimarsson, sagnfræð-
ingur, Árni Sigurbjörnsson,
deildarstjóri, Guðni Bald-
ursson, viðskiptafræðingur,
Þorlákur Heigason, skóF
ameistari FjölbrautaskóF
ans á Selfossi, Þorsteinn
Einarsson, verkfræðingur,
og Krístján Jónsson,
sagnfræðingur.“
„Sundurleiíur
stuönings-
mannahópur“
Alþýðublaðið segir í for-
síðuramma.
„f sjálfu sér koma fréttir
um skiptar skoðanir innan
BJ ekki á óvarí. Bandalag-
ið hefur frá upphafi hafi
innanborðs frekar sundur-
leitan stuðningsmannahóp,
en þó einkum og sér í lagi
hefur samsetning hópsins
breytzt síðustu mánuði...
Fylgisgrundvölhir banda-
lagsins hefur tekið miklum
breytingum.“
Alþýðblaðið segir áfram:
„Eftir sem áður hefur
mál númer eitt hjá BJ ver-
ið að undirstrika sérstöðu
sína með ofuráherzlu á
stjórnkerfishugmyndir sín-
ar. Að öðru leyti er hug-
myndafræði BJ í anda lýð-
ræðisjafnaðarstefnunnar,
en með æ sterkari hægri
svip undanfarna mánuði.
Um leið hefúr skipulags-
fræðin vikið fyrir þörfinni á
einhverju skipulagi og for-
menn bandalagsins orðnir
tveir.“
Þjóðviijinn ýjar að sama
efni í foyrstugrein i gær,
þar sem nu. er fjallað um
mlsmunandi afstöðu fólks
til aukinna ríkisumsvifa,
sem óhjákvæmilega þýða
jafnframt aukna skatt-
heimtu. Þjóðviljinn segir.
ekki getað gert upp við sig
hvorum megin það ætti að
standa. Til að byrja með
var lögð áherzla á sósíaF
demókratíska arfleifð sem
stofnendur BJ hugðustu
láta skjóta rótum, en sið-
ustu misseri hefur æ meira
borið á stuðningi þing-
flokks BJ við frjálshyggju-
duttlunga...“
I áróðursplaggi frá BJ
stendur einhvers staðar að
BJ hafi hin sígíidu mark-
mið jafnaðarstefnu að leið-
arljósL Á öðrum stað segir
að BJ sé stofnað um rót-
tækar breytingar á stjórn-
skipun íslands — og þá er
átt við beinar kosningar
forsætisráðherra, afnám
þingræðisins o_s.frv. Svo
virðist sem BJ geti ekki
gert upp við sig, hvar
áherzlan eigi að vera...“
Sagan endur-
tekur sig
íslenzk vinstri flokka
flóra hefur verið fjölskrúð-
ug um dagana.
Kommúnstaflokkur ís-
lands, sem stofnaðuar var
1930, varð að Sósíalista-
flokki og síðan að Alþýðu-
bandalagi, þó þær breyt-
ingar liggi máske fremur í
umbúöum en innihaldi.
Alþýðuflokkurínn klofn-
aði við hverja nafnbreyt-
ingu þess pólitíska fýrir-
bæris sem nú heitir AF
þýðubandalag.
Vinstra megin við AF
þýðubandalagið hafa jafn-
an lifað margskonar brota-
brot róttækra sósíalista og
kommúnista, sem aldrei
hafa náð lengra en að vera
smásjármatur. Hægra
megin þess og í nágrenni
Alþýðuflokks hafa einnig
myndast tímabundið smá-
fkikkar, eins og Þjóðvarn-
arflokkurinn og Samtök
frjálslyndra og vinstri
manna. Flokkar sem lifa
hratt en stutt. Það sem nú
er að gerast í Bandalagi
jafnaðarmanna, ef rétt er
greint frá í fjölmiðlum,
minnir um margt á fjörbrot
Kamtaka frjálslyndra og
vinstri manna. Þar mynd-
aðist virkur andófshópur,
sem lagði flokkinn að vellL
Pizzahúsið Grensásvegi á nýjum stað:
Hugsaðu þér
- á morgun!
A inorgun opnum við nýtt Pizzahús.
Veitingahús í ferskum ítölskum anda.
— Beint á móti ,,gamla“ staðnum.
Verið velkomin
PIZZAHUSIÐ
Grensásvegi 10, símar 38833 og 39933.