Morgunblaðið - 05.07.1985, Side 27

Morgunblaðið - 05.07.1985, Side 27
awi Ijitn, .6 riUÖAUUTHO'í .CtltiAJÍÍHij OrtOM MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JULÍ 1985 Fr«g mynd sem w tekin í sömu andri og Mary Decker hrasaði og datt í 3000 m hlaupinu í Los Angeles f fyrra. Zola hægði á sér í 3000 metra hlaupinu Seattle, 4. júlí AP. SUÐUR-AFRÍSKA íþróttastúlkan Zola Budd sem keppti fyrir Bretland á Olympíuleikunum í fyrra sagói í viðtali vió bandaríska siónvarpsstöó í g«r, að hún hefði dregió úr hraóa sem Mary Decker varö fyrir. Hlaup þetta var umtalað og umdeilt á sínum tíma. Mary Decker sakaði Zolu Budd um að hafa brugðið fyrir sig fæti, svo að hún féll og hætti hlaupinu. Zola Budd kom sjöunda i mark en hafði fyrir keppnina verið spáð langtum betri árangri. Þeg- ar myndbönd voru skoðuð af hlaupinu kom í ljós að Zola Budd átti ekki sök á því óhappi sem kom fyrir Mary Decker. 3000 metra hlaupinu eftir óhappið Zola sagði í viðtalinu, að hún hefði áttað sig á því að áhorfend- ur myndu ganga af göflunum ef hún kæmist á verðlaunapall eft- ir hlaupið, enda hefði þá ekki verið búið að sanna sakleysi hennar. Hún sagðist þvi hafa dregið verulega úr hraðanum, en hún væri þess hins vegar fullviss að hún hefði getað unnið til verðlauna i hlaupinu. * AP/Símamynd Frá fundi Lyndons Johnson, þáverandi Bandarfkjaforseta, og Alexis Kosyg- in, þáverandi forsætisráóherra Sovétrfkjanna, í Glassboro f New Jersey í júní 1%7. Brezhnev áttu með sér fund í grennd við sovésku hafnarborgina Vladivostok. Samkomulag tókst um hugmyndir til að fækka sókn- areldflaugum, sem geta borið kjarnorkusprengjur, og fjölodda kjarnorkueldflaugum. 30. júlí—2. ágústs 1975. Ford og Brezhnev hittust í Helsinki í Finnlandi þar sem leiðtogar 35 ríkja voru samankomnir til að undirrita samkomulag um öryggi og samvinnu í Evrópu. Ræddu um vígbúnað og sendu frá sér yfirlýs- ingu um „árangursríkar viðræð- ur“. 15.—18. júní 1979. Jimmy Cart- er, forseti Bandarikjanna, og Brezhnev hittust í Vín við undir- ritun SALT-II samkomulagsins um takmörkun vigbúnaðar. Leið- togarnir urðu sammála um að halda með sér fund á ný. Af hon- um varð aldrei. Skýrsla Amnesty Intematíonal: Fangar í spænskum fangelsum pyntaðir SAMTÖKIN Amnesty International segja í nýrri skýrslu, að pyntingar eigi sér staö í fangelsum Spánar. Er því haldiö fram að lögreglan mis- þyrmi fongum. Segir Amnesty að fangar séu barðir, brenndir með síg- arettum, hengdir upp á fótum, gef- inn rafstraumur og jafnvel hálf- kyrktir við yfirheyrzlur. í skýrslu Amnesty er fjallað um mál 11 manna í baskahéruðum Spánar, Barcelona og Madríd. Sættu þeir pyntingum árið 1983 og var skýrsla um mál þeirra send Felipe Gonzales forsætisráðherra í maí 1984. Segist Amnesty hafa upplýsingar um illa meðferð á miklu stærri hópi, en meðferðin á ellefumenningunum sé dæmigerð. í fjórum tilvikum var yfirvöldum stefnt og lögreglan sökuð um pyntingar. Málunum er ólokið fyrir rétti. Amnesty birtir í skýrslu sinni bréf frá Jose Barrionuevo innan- ríkisráðherra, þar sem ásökunum Amnesty er ekki vísað á bug. í bréfinu segir ráðherrann að það sé algengt að hryðjuverkasamtök saki yfírvöld um pyntingar og illa meðferð í þeim tilgangi að hindra lögreglurannsókn. Hins vegar séu pyntingar á engan hátt réttlæt- anlegar, þótt við hryðjuverka- menn sé að eiga. Að sögn Amnesty hefur laga- setning síðustu tvö misserin auð- veldað mönnum, sem sætt hafa varðhaldi og pyntingum vegna gruns um aðild að hryðjuverkum, að sækja rétt sinn. Indland: Kornfjall er að hlaðast upp Nýjo Delhí, 4. júlí. AP. TILKYNNT var í Nýju Delhí í dag að Indverjar eigi nú meiri kornbirgðir en nokkru sinni fyrr, eða um 28 milljónir tonna, og búizt sé við að Indverjar flytji út að minnsta kosti 8 milljónir tonna. hefðu aðeins Sovétmenn keypt yti1 Astæðan fyrir svo miklum út- flutningi stafi fyrst og fremst af því að þeir hafi ekki geymslurými fyrir öllu meira magn. Töluvert af hveiti og hrísgrjónum liggur undir skemmdum vegna afleitra geymsla að þvi er Birendra Singh matvælaráðherra sagði i dag. Singh sagði að fram til hveiti af Indverjum. Hann sagði að mikil áróðursherferð stæði fyrir dyrum til að auka innan- landsneyzlu á hveiti til að matvæl- in skemmdust ekki. Hann sagði að hámarksmagn þess sem Indverjar gætu geymt með góðu móti væri 20 milljónir tonna. í bílaútgerðina 09 ferðalagið! -sækjum við í bensínstöðvar ESSO /--------------N 1.Varahlutir,hreinsi-og bónvörur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.