Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 1
 88 SÍÐUR B/C tfgtuiltfaMto STOFNAÐ 1913 161. tbl. 72. árg. SUNNUDAGUR 21. JULI 1985 Prentsmiðja Morgunblaðsins Umfangs- mesta f lota- æfing Rússa London, 20. jélí. AP. FLOTAÆFINGAR Novétmanna í Norður-Atlantshafi og Noregshafí þessa dagana eru hinar mestu, sem þeir hafa efnt til fyrr og síöar. Þetta kemur fram í yfírlýsingu Wesleys L. McDonald, yfirmanns herja Atlants- hafsbandalagsins, í gær. Þegar hafa verið talin fleiri en 40 sovésk herskip og sjö kafbátar á æfingasvæðinu, en formælendur Atlantshafsbandalagsins i North- wood á Englandi telja sennilegt að 30 til 32 skip og kjarnorkukafbátar til viðbótar taki þátt í æfingunum. Eftir ónafngreindum heimildar- mönnum hjá bandaríska sjóhern- um er haft, að ekki færri en 100 herskip og kafbátar Sovétmanna séu á æfingasvæðinu. Embættis- maður í bandaríska varnarmála- ráðuneytinu benti á, að æfingarnar nú væru til marks um hina gífur- legu stækkun sovéska herflotans á sl. 8—10 árum. „Fyrir áratug áttu þeir varla nógu mörg herskip til að efna til flotaæfinga," sagði hann. Hann kvað allt benda til þess að Sovétmenn hygðust halda áfram að efla herskipaflota sinn. Neyðarlög í S-Afríku? Cradock, Suour-Afrfku, 20. júli. AP. ANDSrTÆÐINGAR minnihluta stjórnar hvítra manna í Suður- Afríku fuUyrtu í dag, að hún hefði í hyggju að lýsa yfir neyðarastandi í 36 borgum og þorpum f landinu, þar sem miklar v iAsjár og óeirðir hafa verið að undanfórnu. Stjórnvöld 1 Suður-Afríku hafa ekki sett log um neyðar- ástand síðan 1960, en þá kom til mikilla uppþota i landinu eftir að lögreglumenn skutu 69 mót- mælendur til bana í Sharpe- ville, fyrir sunnan Jóhannesar- borg. Formælandi P.W. Botha for- seta segir að von sé á mikil- vægri fréttatilkynningu siðar í dag, en vildi ekkert segja um efnisatriði hennar. Slmamynd/AP Unnið að björgunarstörfum í grennd við þorpið Stava á Norður -ítalíu. Þegar hefur tekist að bjarga 30 manns úr leðjunni, sem nvyndaðist þegar vatnsflaumur úr uppistöðulóni, sem brast, flæddi niður Fiemme-dal á föstudag. Fórnarlömb flóðsíns í Fiemme-dal orðin 250 SUvi, ítalíu. 20. júli. AP. Björgunarsveitir höfðu í morgun fundið Ifk 115 manna í grennd við þorpið Stava á Norður ítaliu, en talsmenn Rauða krossins telja að fórnarlömb flóðbylgjunnar miklu í Fiemme-dal í gær séu um 250. Flestir þt-irra eru ferðamenn. Um 3.000 manns taka þátt í bjorgun- arstarfínu. í morgun var ellefu manns bjargað úr eðju, sem vatnsflaum- Heimilt er að veiða 325 hvali 1986 í stað 6.500 ata, (M6,20. júlí. Fra AP ag Jaa Erik Lauré, fréttaritara MorpinbbosÍBs. Alþjóðahvalveiðiráðið leyfir veiðar i 325 hvölum á næsta ári, miðað við 6.500 dýr á þessu ári. Veiðar eru aðeins heimilaðar Eskimóum í Alaska, Grænbúidi og Siberíu, sem veiða hvali sér til viðurværis en ekki í Hins vegar má allt eins gera ráð fyrir þvi að á næsta ári verði veiddur sami hvalafjöldi og f ár, því Norðmenn, Japanir og Sov- étmenn ætla að halda hvalveið- um áfram 1986 og 1987. Þessar hvalveiðiþjóðir veiða nær öll þau 6.500 dýr, sem veidd eru í ár. Alaska-eskimóar fá að veiða 26 Grænlandssléttbaka á ári næstu þrjú íirin. Vildu þeir fá að veiða 35 dýr á ári, en kvótinn er 27 dýr. Eskimóar i Síberiu fá að veiða 179 gráhvali árlega, eða sama fjölda og í ár, Græn- lendingum er heimilt að veiða samtals 220 hrefnur næstu tvö ár og 10 langreyðar hvort árið, miðað við 330 hrefnu kvóta í ár og 8 hnúfubaka. Bannaði hval- veiöiráðið allar veiðar á hnúfu- bak frá áramótum þar sem það telur aðeins 300 dýr eftir í höf- unum. Norðmenn ætla að biða til haustsins eftir vísindalegum gognum um ástands hrefnu- stofnsins áður en þeir taka af- stöðu til hrefnuveiða 1986, að sogn Torbjörn Froysnes ráð- herraritara í norska utan- ríkisráðuneytinu. Hafa Norð- menn dregið verulega úr hval- veiöum undanfarin ár, úr 1.800 dýrum á ári á síðasta áratug í 635 dýr. Sjá leioara, „Vísindalegar hvalveiðar" á bls. 26 og „llvalvciðum í atvinnu skyni lýkur fri og með 1988" i bls. 5. urinn skildi eftir sig, og í þeim hópi var þritug kona, sem hafði verið föst i átján klukkustundir þakin eðju upp að haus allan tím-. ann. Hún er alvarlega slösuð. Margir ættingjar hinna látnu og þeirra sem saknað er eru komnir til bæjarins Cavalese, en lík þeirra sem fórust hafa verið flutt í Kirkju heilagrar Mariu þar. ítalska sjónvarpið segir að harmleikurinn hafi orðið með ótrúlega skjótum hætti. Aðeins hafi liðið 20 sekúndur frá því garðar uppistöðulóns í Fiemme- dal brustu og þar til vatnsflaum- ur sópaði á brott 20 íbúðarhúsum og fjórum hótelum i þorpinu Stava í grenndinni. Flóðgarðarn- ir gáfu sig vegna hás vatnsborðs í lóninu, en geysimiklar rigningar hafa verið á Norður-ltaliu að undanförnu. Fiemme-dalur á Norður-ítalíu hefur margsinnis áður verið vettvangur náttúruhamfara. í október 1963 brast stífla í öðru lóni þar og biðu 1.917 manns bana er vatnsflaumurinn æddi niður dalinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.