Morgunblaðið - 21.07.1985, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.07.1985, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1985 7 Þeir eiga það inni hjá okkur! á heimsmeístaramótið í handknattleik Við viljum tryggja að sem flestir stuðningsmenn íslenska sannarlega unnið til þess að menn flykkist á staðinn. Við efnum handknattleikslandsliðsins geti fylgst með úrslitakeppninni í því til hópferðar í beinu leiguflugi 25. febrúar-8. mars Sviss á næsta ári og hvatt strákana okkar til dáða. Þeir hafa og höldum þannig verðinu í algjöru lágmarki. Þetta verður ósvikin handboltaferð hverjum degi og strax að úrslitaleik loknum skellum við okkur heimtil íslands aftur í „einkaþotunni". Þetta verðureftirminni- legt handboltaævintýri! Látið ekki dragast að panta miða - þeir verða fljótir að fara. Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 ^-^ SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 Við fljúgum beint til hinnar fallegu borgar Bern og mætum strax á fyrsta leikinn, en í Bern fara einmitt fram tveir af þremur fyrstu leikjum íslenska liðsins. Síðan fylgjum við okkar mönnum milli keppnisstaða, horfum á heimsins besta handknattleik á Verð kr. 25.800 09 „eful etin ekki ahá» ™ð*,ð sííssœs&s ■- að tóða * Verð miðað við gengi 18. júlí '85.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.