Morgunblaðið - 21.07.1985, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 21. JÚLl 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Okkur vantar skutlur
Getum bætt viö nokkrum smábílum í akstur.
SEHDIBiLRSTÖÐITl Hf.
BfLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
Leikfimi og/eða
jassballettkennari
óskast. Þarf aö geta hafiö störf í september.
Upplýsingar í síma 46191 milli kl. 8 og 12 fyrir
hádegi.
Sólarlandhf.
Framkvæmdastjóri
Knattspyrnudeild íþróttafélags í Reykjavík
óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra. Hálft
starf. Frjáls vinnutími.
Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 1.8.
merkt: „C — 3852“.
Hálfsdagsstarf
Óska eftir að ráöa röskan, vanan starfskraft
til almennra skrifstofustarfa.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 30. þessa
mánaöar merktar: “Dugleg — 8525“.
Sauðárkrókskaupstaður
Forstöðumaður
sundlaugar
Sauöárkrókskaupstaöur auglýsir lausa stööu
forstööumanns sundlaugar Sauöárkróks.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. og skulu
umsóknir ásamt upplýsingum um starfs-
menntun og fyrri störf berast félagsmála-
stjóra, bæjarskrifstofu viö Faxatorg, 550
Sauöárkróki.
Nánari upplýsingar um starfið veita félags-
málast jóri í síma 95-5133 frákl. 10.00— 12.00
virka daga og forstöðumaður sundlaugar í
síma 95-5226.
Félagsmálastjóri.
Ríkisútvarpið
- Sjónvarp
auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar:
Starf fréttastjóra sjónvarpsins.
Starf deildarstjóra innlendrar dagskrárgeröar.
Starf dagskrárfulltrúa barnaefnis og starf
dagskrárfulltrúa erlends efnis.
Upplýsingar um þessi störf gefur fram-
kvæmdastjóri Sjónvarpsins í síma 38800 og
starfsmannastjóri Ríkisútvarpsins í símum
22260 eöa 38800.
Umsóknarfrestur er til 6. ágúst nk. og ber aö
skila umsóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi
176, á eyöublööum sem þar fást.
Sölumenn óskast
Óskum eftir að ráöa sölumenn í 1-2 mánuöi
frá 6. ágúst. Góöir tekjumöguleikar. Uppl.
gefur Erla í síma 31954.
íslensk fyrirtæki.
Bifreiðastjórar
Viljum ráöa bifreiöastjóra strax. Þurfa aö hafa
réttindi til aksturs strætisvagna.
Upplýsingar í símum 20720 og 13792.
Landleiðirhf.
Skógarhlíð 10.
Kennarar athugið!
Lausar kennarastööur viö Hafnarskóla Höfn
Hornafiröi. Kennslugreinar: Almenn kennsla
og íþróttir í 1.-6. bekk. Góö vinnuaöstaða.
Gott húsnæöi á staðnum.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma
97-8148 og yfirkennari í síma 97-8595.
Innkaupastjóri
Óskum eftir aö ráöa innkaupastjóra til þess
aö halda utan um öll vöruinnkaup okkar inn-
lend og erlend.
Viö erum eitt stærsta framleiðslufyrirtækiö á
landinu meö á annaö hundraö starfsmenn og
erum í stööugri sókn.
Innkaupin eru einn mikilvægasti þáttur í
rekstri hvers fyrirtækis og hjá okkur eru þau
umfangsmikill og vaxandi rekstrarþáttur.
Staf innkaupastjóra er aöallega fólgiö í um-
sjón meö eftirfarandi þáttum:
— með innkaupum hráefnis, véla og annarra
aöfanga til framleiöslunnar erlendis frá,
— meö innflutningi smásöluvöru og pökkun-
arvéla til endursölu,
— meö rekstrarvörukaupum innanlands,
— meö tölvustýrðu birgöahaldi fyrirtækisins.
Aö öðru leyti verður þaö hlutverk væntanlegs
innkaupastjóra aö móta og þróa þaö starf.
Viö leitum aö ungum og kraftmiklum viö-
skiptafræöingi eða manni meö hliöstæöa
menntun eða reynslu á sviöi innkaupa sem
hefur til aö bera frumkvæði, sjálfstæði og
nákvæmni.
Laun eru miöuö viö hæfni og reynslu viökom-
andi.
Þeir sem áhuga hafa á ofangreindu starfi vin-
samlegast sendi skriflega umsókn eöa hafi
beint samband viö Jón Steingrímsson fyrir
föstudaginn 26. júlí 1985.
Plastprent hf.
Höfðabakka 9, Reykjavík,
sími 685600.
Verkfræðingar
Viö óskum að ráöa skipatækni eöa verk-
fræðing. Véltæknimaður með reynslu af
skipasmíði og/eöa skipaviögerðum kemur
einnig til greina. Æskilegt er að viökomandi
geti hafið störf sem fyrst.
Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 7.
ágúst. Nánari upplýsingar um starfiö veitir Jón
Pálsson í síma 92-2844 eöa 92-3733.
Skipasmiðastöð Njarðvíkur,
Sjávargötu 6-12.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖÐUR
Deildarstjóri
Staöa deildarstjóra á endurkomudeild
(göngudeild) er laus til umsóknar. Umsóknar-
frestur er til 10. ágúst 1985. Staöan veitist frá
1. okt. 1985. Umsóknir ásamt upplýsingum
um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarfor-
stjóra.
Hjúkrunarfræðingar
Stööur hjúkrunarfræöinga á hjúkrunar- og
endurhæfingardeild í Heilsuverndarstöö.
Stööur hjúkrunarfræöinga á hjúkrunar- og
endurhæfingardeild Grensásdeildar. Um er
aö ræöa næturvaktir, 2 til 3 nætur í viku eftir
samkomulagi.
Stööur hjúkrunarfræöinga á geödeild A-2.
Stööur hjúkrunarfræöinga á lyflækninga-
deildum A-6, A-7 og E-6.
Stöður hjúkrunarfræðinga á skurðlækninga-
deildum A-4 og A-5.
Stööur hjúkrunarfræöinga á öldrunardeildum
B-5, B-6 og Hvítabandi.
Sjúkraliðar
Stööur sjúkraliða á hjúkrunar- og endurhæf-
ingardeild Heilsuverndarstöövar. Um er aö
ræöa fullt starf, hlutastarf og einnig fastar
næturvaktir.
Stööur sjúkraliöa á hjúkrunar- og endurhæf-
ingardeild Grensásdeildar. Um er aö ræða
fullt starf og einnig fastar næturvaktir.
Stööursjúkraliöaáöldrunardeildum B-5, B-6,
Hafnarbúðum og Hvítabandi.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 kl.
11-12, virka daga.
Læknaritari
Læknaritari óskast í fullt starf á lyflækninga-
deild frá 1. sept. nk. Góö vélritunarkunnátta
nauösynleg.
Umsóknareyöublöö liggja frammi í anddyri
Borgarspítalans.
Nánari upplýsingar veitir aöstoöarfram-
kvæmdastjóri í síma 81200-205.
'81-200
Prentun
Ofsettprentara, hæöaprentara eöa meö of-
settnám í huga vantar á stóra vél. Umsóknir
með uppl. sendist augl.deild Mbl. merktar:
“Prentun — 3646“.
Tónlistarskóli
vill ráöa píanókennara eöa tónmenntakenn-
ara til starfa frá 1. september 1985. Kennslan
fer fram í Heiðarskóla, Leirársveit. Þar stend-
ur til boöa íbúö meö mjög góöum leigukjörum.
Umsóknir berist Birni Leifssyni, Súlukletti 4,
310 Borgarnesi fyrir 1. ágúst nk. Nánari
upplýsingar í síma 93-7658.
Skólastjóri
0
Steindór Sendibílar
Vegna mikillar vinnu vantar okkur fleiri
Greiða-bíla í afgreiöslu.
Einnig vantar stærri geröir sendibíla. Upplýs-
ingar á skrifstofunni Hafnarstræti 2, sími
11588.