Morgunblaðið - 21.07.1985, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐJLD, SUKNUJDAGUR,21. JtJLÍ )L9g5
43
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
titboö — útboö
Útboð
Lyftur og færistigar
Hagkaup hf., Lækjargötu 4, Reykjavík, óskar
eftir tilboöi í smíöi og uppsetningu á lyftum
og færistigum fyrir verzlanamiöstöö í Kringlu-
mýri í Reykjavík.
Tilboð óskast í eftirtaldar vökvalyftur og færi-
stiga:
A. Tvær fólkslyftur.
B. Tvær vörulyftur.
C. Tvo færistiga.
Uppsetningu A., B. og C. skal lokið fyrir 1.
febrúar 1987.
Einnig er óskaö eftir tilboöi í eftirtaldar vökva-
lyftur sem settar veröa upp síðar:
D. Tvær fólkslyftur.
E. Fjórar vörulyftur.
F. Eina útsýnislyftu.
Útboösgögn veröa afhent á Verkfræöistofu
Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík
frá og meö þriðjudeginum 23. júlí 1985 gegn
5000 kr. skilatryggingu.
Tilboöum skal skila til Hagkaups hf., Lækjar-
götu 4, Reykjavík, fyrir kl. 14.00 þriöjudaginn
17. september 1985 en þá veröa þau opnuö
þar að viöstöddum þeim bjóöendum sem
þess óska.
Hagkaup hf.,
Lækjargötu 4, Reykjavík.
Dvalar- og hjúkrunar-
heimili Egilsstöðum
Tilboö óskast í innanhússfrágang í Dvalar- og
hjúkrunarheimili á Egilsstööum.
Aöalverkþættir:
Einangrun, múrhúðun, hita-, neyslu- vatns-
og frárennslislagnir, smíöi timburveggja, frá-
gangur lofta og raflagnir.
Verklok eru 15. júlí 1986.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Rvík, og á skrifstofu Heilsu-
gæslustöövarinnar á Egilsstöðum gegn
10.000 kr. skilatryggingu. .
Tilboð veröa opnuö á skrifstofu Innkaupa-
stofnunar ríkisins, miövikudaginn 14. ágúst
1985 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartuni 7. simi 26844
Útboð
Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir sem
skemmst hafa í umferöaróhöppum:
Datsun Nissan Patrol árg. 1983
Bronco Ranger árg.1978
HondaCivic árg. 1978
Daihatsu Charade árg. 1980
Plymouth árg.1977
Trabant árg.1980
Datsun Cherry árg. 1979
Sunbeam Hunter árg.1974
Datsun Cherry árg.1980
Daihatsu Charmant árg.1978
Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Höföabakka 9,
mánudaginn 22. júlí kl. 12-16.
Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga,
Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 12 þriðjudaginn
23. júlí.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ARMTJLA 3 SlMI 81411
Útboð
Sjóvátryggingafélag Islands óskar eftir til-
boöum í neðantaldar bifreiöir. Allar eru
skemmdar eftir umferöaróhöpp:
Daihatsu Taft diesel árg.1982
ToyotaCorolla árg.1982
Saab99GL árg.1982
Galant 1600 GLS árg.1982
Galant 2000 árg. 1982
ToyotaCarina árg.1980
Skoda120L árg. 1982
Datsun Cherry árg.1984
Mazda323Saloon árg.1985
Ford Fiesta árg.1984
Subaru 4WD árg.1983
Volvovörubifr. F12 árg.1980
Lada1600 árg. 1979
VW bjalla 1300 árg. 1974
Dodge Aspen 2 dyra árg.1976
LadaSport árg.1979
ToyotaMark2 árg. 1971
Trabant Station R 10350 árg. 1981
Peugeot 505 diesel árg. 1982
Ofantaldar bifreiöir veröa til sýnis í Dugguvogi
9-11, Kænuvogsmegin, mánudag og þriöju-
dag kl. 16. Tilboöum sé skilaö fyrir kl. 4 þriöju-
dag 23. júlí 1985.
Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem
skemmst hafa í umferöaróhöppum:
Á Egilsstööum:
ToyotaMKH árg. 1977
Á Kópaskeri
Volvo 244 árg. 1976
FordTaunus4.d. árg. 1982
Bifreiðirnar veröa sýndar á stööunum milli kl.
12.00-16.00 þriöjudaginn 23. júlí.
Tilboöum sé skilaö til umboðsmanna fyrir kl.
12.00 miövikudaginn 24. júlí.
r^'nSAMVINNU
ItNJtryggingar
O ARMULA 3 SlMl 81411
Otboð
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í verkið
Vattarfjöröur 1985.
(Fyllingar 38.500 rúmm., ölduvörn 5.200
rúmm., buröarlag 4.800 rúmm. og sprenging-
ar 2.000 rúmm.)
Verki skal lokiö 1. nóvember.
Utboðsgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis-
ins á ísafiröi og í Reykjavík (aöalgjaldkera)
frá og meö 22. júlí n.k.
Skila skal tilboöum á sömu staöi fyrir kl.
14.00 þann 6. ágúst 1985.
Vegamálastjóri.
Otboð
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum íefnis-
vinnslu II ó Austurlandi. (28.000 rúmm.)
Verki skal lokiö 25. október.
Utboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Reyöarfiröi og í Reykjavík (aöalgjald-
kera) frá og meö 22. júlí n.k.
Skila skal tilboðum á sömu staöi fyrir kl.
14.00 þann 29. júlí 1985.
Vegamálastjóri.
By99*úgarverktakar Keflavíkur hf., Keflavík-
urflugvelli óska eftir tilboöi í jarövegsflutning
af lóðunum Hafnargötu 55, 57 og 59 Keflavík.
Útboögögn veröa afhent á skrifstofu Kefla-
víkurverktaka á Keflavíkurflugvelli dagana
19., 22. og 23 júlí nk.
Otboð
Vegagerö rtkisins óskar eftir tilboöum í ný-
byggingu á Siglufjarðarvegi í Út-Blönduhlíö
í Skagafiröi. (28.000 rúmm., 3,2 km.)
Verki skal lokið 15. október.
Utboðsgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis-
ins á Sauðárkróki og í Reykjavik (aðalgjald-
kera) frá og með 23. júlí n.k.
Skila skal tilboðum á sömu stööum fyrir kl.
14.00 þann 6. ágúst 1985.
Vegamálastjóri.
Útboð
Hveragerðishreppur óskar hér meö eftir til-
boöum í aö jarðvegsskipta og leggja holræsa-
og regnvatnslagnir í tvær götur í Hverageröi,
Þelamörk og Breiöumörk. Helstu magntölur:
Uppgrafið efni 8000 rúmmetrar
Fyllingarefni 7000 rúmmetrar
Holræsa- og regnvatnslagnir samt. 1300 m
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hvera-
geröishrepps, Hverahlíö 24, Hverageröi og á
Verkfræöistofu Fjarhitunar hf., Borgartúni 17,
Reykjavík, frá og meö 23. júlí 1985, gegn 5.000
kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu Hverageröis-
hrepps eigi síöar en 1. ágúst 1985 kl. 11 f.h.
og veröa þau þá opnuð þar í viðurvist þeirra
bjóöenda sem viöstaddir veröa.
Sveitarstjórinn í Hverageröi.
Sumarbústaður — útboð
Starfsmannafélag VST hf„ óskar eftir til-
boðum í byggingu sumarbústaöar á landi í
Skorradal. Ymsar geröir bústaða koma til
greina. Gögn veröa afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen hf„ Ármúla 4, Reykja-
vík, Glerárgötu 30, Akureyri og Berugötu 12,
Borgarnesi.
Verkfræðistofa
Siguröar Thoroddsen hf.
Verkfræöiráögjafar frv.
SKIPASAIA-SKIPALEIGA,
X)NAS HARALDSSON, LÖGFR SIMI 29500
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 15 rúmlesta frambyggöan
trefjaplastbát, smíöaöan 1983 meö 150 kp.
Fordvél. Nýtt 3,5 tonna togspil. Góöur rækju-
og dragnótarbátur.
| óskast keypt |
Fyrirtæki óskast
Arövænt fyrirtæki óskast. Sterkar greiöslur.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt:„D - 3341“.
Sjoppa
Góö sjoppa eöa lítill matsölustaður óskast til
kaups. Sterkir aöilar.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt:
„Sjoppa — 2250“.