Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ1985 i DAG er laugardagur 27. júli, sem er 208. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavik kl. 1.40 og síö- degisflóö kl. 14.25. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.18 og sólarlag kl. 22.48. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 21.52. (Almanak Háskóla íslands.) Þín, Drottinn, er tignin, mátturinn og dýröin, vegsemdin og hátignin, því aö allt er þitt á himni og jöröu. Þinn er kon- ungdómurinn, Drottinn, og sá er gnaefir yfir alla sem höföingi (1. Kron. 29,11.—12.). KROSSGÁTA LÁRfrlT: — 1. skott, 5. ój»fn«, 6. tín«, 7. borAandi, 8. alda, II. skóli, 12. bók, 14. í fiski, 16. bölvar. LÓÐRÉTT: — 1. feitur, 2. veik, 3. svelgur, 4. hnýtti saman, 7. trylli, 9. biti, 10. eydd, 13. guó, 15. tveir eins. LAUSN SfÐlJSTL KROSSGÁTtJ: LÁRÉTT: — 1. hávaóa, 5. öl, 6. ahast, 9. rót, 10. áa, 11. tt, 12. urr, 13. nafn, 15. ana, 17. mótaói. LÓÐRÉTT: — 1. hjartncm, 2. völt, 3. ala, 4. altari, 7. fóta, 8. sár, 12. unna, 14. faL 16. að. ÁRNAÐ HEILLA Q p* ára afmæli. I dag, 27. ÖO júli, er 85 ára frú Jóney Jónsdóttir frá Lysuhóli í Staó- arsvcit, Hringbraut 104, Kefla- vík. Eiginmaður hennar var Kristján Jónsson, bóndi á Ein- arslóni í Breiðuvíkuhreppi, en hann er látinn fyrir allmörg- um árum. í tilefni dagsins ætl- ar afmælisbarnið að bregða sér til Þingvalla. FRÉTTIR LOKS hefur noröanáttin slakað á klónni og Veðurstofan spáði í gærmorgun austlægri vindátt á landinu og ekki vonlaust um úr- komu Ld. um iandið sunnanvert. í fyrrinótt hafði minstur hiti á landínu mælst á Gjögri og var þar aðeins eins stigs hiti, í Búð- ardal þrjú stig, en hér í Reykja- vík var 8 stiga hiti um nóttina. Hvergi hafði mælanleg úrkoma mælst á landinu um nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var II stiga hiti hér í bænum og rign- ing. Mun meiri eða minni úr- koma hafa mælst hér í bænum í rúmlega 20 daga í júlímánuði í fyrra. PRÓFESSORSEMBÆTTI. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir Utvarp Akranes f TILKYNNINGU í nýju Lögbirtingablaði frá bæj- arfógetanum á Akranesi hefur í firmaskránni þar verið tilkynnt stofnun fyrirtækis sem ætlar sér að reka þar í bænum fjöl- miðlastarfsemi og út- varpsrekstur undir nafn- inu Útvarp Akranes. — Og jafnframt munu sömu aðilar, þeir Andrés Ólafs- son Vogabraut 56 þar í bænum og Jón Sveinsson Brekkubraut 10, reka sjónvarp þar í bænum undir nafninu Sjónvarp Akranes. menntamálaráðuneytið lausa prófessorsstöðu í tilraunaeðlis- fræði við verkfræði- og raun- vísindadeild Háskóla íslands, með umsóknarfresti til 15. ágúst næstkomandi. Embætt- ið veitir forseti fslands. GARÐYRKJUFÉL íslands. Hin árlega garðaskoðun fer fram á morgun, sunnudaginn 28. þ.m., milli kl. 14—18. Verða 6 garð- ar hér í bænum heimsóttir. SÝSLUMANNAEMBÆTTIÐ og bæjarfógetaskrifstofan á Sel- fossi hefur samkvæmt tillk. í Lögbirtingablaðinu frá dóms- málaráðuneytinu fengið til starfa sérsakan aðalfulltrúa. Tók hann til starfa hinn 1. júlí síðastliðinn. Aðalfulltrúinn er Karl Finsen Jóhannsson lög- fræðingur. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fór Esja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Bakkafoss kom frá útlöndum. Þá héldu aftur til veiða togar- arnir Jón Baldvinsson og Viðey. í gær komu af veiðum togar- inn Ásbjörn og hélt hann til útlanda með aflann til sölu þar. Togarinn Hilmir kom af veiðum og landaði í fiskgáma. Togarinn Hjörleifur hélt aftur til veiða í gær og í gær var togarinn Ögri væntanlegur úr söluferð. MINNING ARSPJÖLD MINNINGARKORT Styrktar- félags vangefinna fást á eftir- töldum stöðum: Skrifstofu fé- lagsins, Háteigsvegi 6, s. 15941, Bókabúð Braga, Lækj- argötu 2, s. 15597, Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, s. 14281, Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27, s. 21090, Stefáns- blóm, Njálsgötu 65, s. 10771, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, s. 50045. Tekið er á móti minn- ingargjöfum í síma skrifstof- unnar 15941 og minningar- kortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Einn- ig eru til sölu á skrifstofu fé- lagsins minningarkort Barna- hcimilissjóðs Skálatúns- heimilisins og Minningarsjóðs Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Þing- vallastræti 18 á Akureyri týndist hér í Reykjavík er fjöl- skyldan var á ferð hér í bæn- um 13. júlí síðastliðinn. Þetta er smávaxin læða, svört og hvít, allir fætur hvítir og svartur blettur á öðrum hæln- um og með greinilega grímu í andliti eins og „Skuggi". Hús- ráðendur telja kisu hafa týnst frá húsinu Nóatúni 30. Hún var ómerkt en far má sjá eftir hálsband. Síminn á heimili kisu á Akureyri er 96—25104, og hér í Reykjavík má gera Kattavinafélaginu viðvart, 14594, og í síma 23487. Kvðtd-, naatur- og twlgklagaþiðnuata apótekanna í Reykjavík dagana 26. júli til 1. ágúst að báöum dögum meötöldum er i Qarös Apótaki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin tH kl. 22 ðll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á QöngudoUd Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndivelkum allan sólarhringinn (síml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánarl upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í srmsvara 18888. Ónæmiaaögaröir tyrlr fulloröna gegn mænusött fara fram í Hailauvarndaratöö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Noyöorvakt Tannlæknafél. falanda i Heilsuverndarstöö- inni vlö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær; Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknls kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar siml 51100. Apötek Garóabæjar oplö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröun Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll sklptls sunnudaga kl. 11—15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes síml 51100. Kaflavik: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvarl Hellsugæsluslöövarlnnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Saffoaa: Setfoaa Apótak er opiö tll kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandl lækni eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldl í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauógun. Skrlfstofan Hallveigarstöðum: Opki vlrka daga kl. 10—12, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjðfin Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-f«iagiö, SkógarMfö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sfmi 621414. Læknisráögjöf tyrsta þrlöjudag hvers mánaöar. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö stríða. þá er síml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáltræóistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpslns til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 tll Noróurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Oaglega á 9859 KHZ eöa 30.42 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kanada og U.S.A. Alllr timar eru ísl. tímar sem eru sama og GMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Ötdrunartækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Foasvogi: Mánudaga tll fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarttúöin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabendió, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Qrensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstðöin: Kl. 14 tll kl. 19 - Fæóingarheimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Ktoppiipitilii Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. - Flókadeitd: AHa daga kl. 15.30 tH kl. 17. - KúpavogshæMö: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaóaspitali: Heimsóknartíml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - 8t. Jósefsapftali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimlll j Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkurUsknis- háraót og heilsugæzlustöóvar: Vaktþjónusta allan sól- arhringinn. Simi 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hits- veitu, si'mi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s iml á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu vlö Hverfisgðtu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sðmu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnunartima útlbúa í aöalsafnl, síml 25088. bjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Arna Magnússonan Handrltasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn Islands: Opið sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavikur Aóalsafn — Utlánsdeild, bingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — tðstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud kl. 10.00—11.30. Aóaisafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg opió á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasatn — Sólheimum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg opló á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HofsvaHeeafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júli—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabílar, simi 36270. Vlókomustaöir viös vegar um borglna. Ganga ekkl frá 15. júfi—28, ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Arbæjarsafn: Oplö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Oplö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýnlng til ágústloka. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustasafn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Siglufjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö til 30. ágúst. Sundlaugarnar 1 Laugardai og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. BralóhoHI: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartiml er mlóaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mfn. tll umráöa. Varmárlaug f Moateflssvelt: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. 8undlaug Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlójudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Settjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.