Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JtTLl 1985 SÍÐASTIDREKINN Hörkuspennandi. þrætgóö og fjörug ný, bandarísk karatemynd meö dundurmúsík Fram koma De Barge (Rhythm of the Night) Vanity og flutt er tónlist meö Stevie Wonder, Smok- ey Robinson, og The Temptations, Syreeta, Rockwall, Charlene, Willie Hutsch og Alfie. Aöalhlutverk: Vanity og Taimak karatemeistari. Tónlistin úr myndinni hefur náö geysilegum vinsældum og er veriö aö frumsýna myndina um heim allan Sýnd i A-sal kl. 3,5,7,9 og 11. Hsskkað verö. Bönnuö innan 12 ára. "KarateKid Endursýnum þessa frábæru mynd í örfáa daga. Sýnd í B-sal kl. 7 og 9.05. PRÚÐULEIKARARNIR SLÁÍGEGN Mynd tyrir alla Ijölakylduna. Sýnd í B-sal kl. 3 og 5. Limmiöi fylgir hverjum miða. Miöaverö kr. 120. STAÐGENGILLINN Hörkuspennandi og dularfull ný bandarisk stórmynd. Leikstjóri og höfundur er hinn viöfrægi Brian De Palma (Scarface, Dressed to Kill). Hljómsveitin Frankíe Goee To Holly- wood flytur lagiö Relax. SýndiB-aalkl. 11.15. Siöustu sýningar. Bönnuö bömum innan 16 ára. Sími50249 ÁBLÁÞRÆÐI (Tightrope) Sérstaklega spennandi og viöburða- rik ný bandarisk kvikmynd meö hin- um óviðjafnanlega Clint Eastwood. Sýnd kl. 5. H öföar til fólks í öllum starfsgreinum! TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir PURPURAHJÖRTUN Frábær og hörkuspennandi ný, amer- isk mynd. Dr. Jardian skurölæknir — herskyldaöur í Vletnam. Ekkert heföi getaö búiö hann undir hætturnar, óttann, ofbeldiö ... eöa konuna. Mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin í Cinemascope og Dolby Stereo, sýnd í Eprad Star- scope Leikstjóri: snillingurinn Sidney J. Furie. Aöalhlutverk: Ken Wahl og Cheryt Ladd. Sýnd kL 5,7,9 og 11.15. Bönnuö innan 12 ára. Spennumynd aumaratna. Hamson Ford (Indiana Jones) leikur John Book, lögreglumann i stórborg sem veit of mikiö. Eina sönnunargagniö hans er lítill drengur sem hefur sóö of mikiö. Aöalhlutverk: Harriaon Ford, Kelly McGillis. Leikstjóri: Peter Weir. Þeir sem hafa unun af aö horfa i vandaðar kvikmyndir sttu ekki að láta Vitmð fram hjá sér fara HJÓ MbL 21/7 * * * * Gerast ekki betri. HK DV. 22/7 Myndin er sýnd í nni OOLBYSTEWBO | Sýnd kl. 5,7 J0 og 10. Bðnnuð innan 16 ára. Hsekkaö verö. V Sími 68-50-90 VeiTIMGAHUS HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9—3. Hljómsveitin DREKAR ásamt hinni vinsælu söngkonu MATTÝ JÓHANNS Aöeins rúllugjald. laugarasbið -----SALUR a- Sími 32075 MYRKRAVERK JEFF GOLDBLUM MICHELLE PFEIFFER A UNIVERSAL PICTURf Aöur tyrr átti Ed erfitt meö svefn, eftir aö hann hitti Diana á hann erfitt meö aö halda lifi. Nýjasta mynd John Landis (Animal House, American Werewolf og Trading Places). Aöalhlutverk: Jeff Goldblum (The Big Chill) og Michelle Pfsitfsr (Scarface). Aukahlutverk: Den Aykroyd, Jim Henson, David Bowie o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. * * * Mbl. Bönnuö innan 14 ára. SALURB Frumsýning: TheDevil JVJöss Jones DJÖFULLINN í FRÖKEN JÓNU Ný mjög Jjörf, bresk mynd um kynsvall í neöra, en því miöur er þar allt bannaö sem gott þykir. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. SALURC í HÁAL0FTI Ný spennandi og skemmtileg banda- rísk/grísk mynd um bandaríska sklpti- nema i Grikklandi. Aóalhlutverk: Daniel Hirech, Clayton Norcroa, Frank Schultz. Leikstjóri: Nico Mastorakis. Sýndkl. 5og7. ÁIN Ný bandarisk stórmynd um baráttu ungra hjóna viö náttúruöflin. i aöalhlut- verkum eru stórstjörnurnar Sissy Spscek og Mel Gibson. Leikstjóri: Mark Rydell (On Golden Pond). Sýndkl.9. UNDARLEG PARADÍS Ný margverölaunuö svart/hvít mynd sem sýnir ameriska draumlnn frá hinni hliöinni. A * * Mbl. „Beata myndin í banum“. N.T. Sýnd kl. 11. Salur 1 Frumsýning: SVEIFLUVAKTIN Skemmtileg, vel gerö og leikin ný, bandarisk kvikmynd í litum. — Seinni heimsstyrjöldin: elgin- mennirnir eru sendir á vígvöllinn, eiginkonurnar vinna I flugvólaverk- smiöju og eignast nýja víni — en um siöir koma eiginmennlrnir heim úr striöinu — og þá... Aöalhlutverk: ein vinsæiasta leikkona Ðandarikjanna i dag: Goldie Hawn ásamt Kurt RusaeH. islenskur lexti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur2 Glæný kvikmynd eftir eögu Agöthu /m_i-x:-. unniiw: RAUNIR SAKLAUSRA (Ordeal by Innocence) ístonskur texti. Bönnuð kman 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 BLrxDE niinriízn Hin heimsfræga bandariska stór- mynd í litum. Aöalhlutverk: Harriaon Ford ittonskur toxti. Bönnuö innan 16 ára. Enduraýnd kl. 5,9 og 11. WHENTHERAVENFUB — Hrafninn flýgur — Bðnnuö innan 12 ára. Sýndkl.7. AÐVERAEÐA EKKIAÐVERA Hvaö er sameiginlegt meö þessum topp-kvikmyndum: „Young Frankenatoin*1 — „Blaaing Saddtoe- — Twetve Chairs" — „High Anxiety" — „To Be Or Not To Be“? Jú, þaö er stórgrínarinn Me/ Brooka og grín, staöreyndin er aö Me/ Brooka hefur fengiö forherlustu fýlupoka til aö springa úr hlátri. „AD VERA EDA EKKI AO VERA“ ar myndin aam engmn mi miaaa at. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Anne Bancroft, Tini Matheson, Chartos Duming. Leikstjórí: Alan Johnaon. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Lokað vegna sumarleyfa starfs- folks til 17. ágúst Kopavogi simi 46507 esió reglulega af öllum fjöldanum! |llt>r$TntMstMfo Plmrgtut- í Kaupmannahöfn F/EST í BLADASÖLUNNI ÁJARNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.