Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 41
imiiimmmmmnmmmii MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1985 41 SALUR 1 James Bond er mættur til lelks i hinnl splunkunýju Bond mynd „A VIEW TO A KILL“. Bond á íslandi, Bond i Frakklandi, Bond í Bandaríkjunum, Bond i Englandi. Stærsta James Bond-opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag llutt al Duran Duran. Tökur 4 falandi voru f umajón Saga lilm. Aöalhlutverk: Roger Moora, Tanya Roberta, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiöandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. Bönnuó innan 10 ára. — Miðasala helst kl. 1.30. SALUR 2 Frumsýnir grínmyndina: ALLT í KLESSU SALUR3 MARAÞONMAÐURINN myndum sem geröar hafa veriö. Aöalhlutverk: Dustin Holtman, Laurence Olivier, Roy Scheider. Leikstjóri: John Schlesinger. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. SAGAN ENDALAUSA (The Never Ending Story) Sýndkl.2.30. SALUR4 HEFND BUSANNA HEFND BUSANNA ar apranghlmgHagaata grínmynd srö- arí íra. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwards. Leikstjórl: Jelf Kanew. Sýnd kl. 2.30, S, 7.30 og 10. SALUR5 NÆTURKLUBBURINN Aðalhlutverk: Richard Gere, Gregory Hines, Diane Lane. Leikstjóri: Francis Ford Coppota. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ALLT Á HV0LFI Sýnd kl. 2.30. JAMESBOND007"* Frumsýnir á Noröurlöndum James Bond myndina: VÍG í SJÓNMÁLI AV>EWr»AKlLL furöulegustu hlutum til aö erf a hinar eftirsóttu 200 milljónir dollara. Fribær grínmynd maó úrvalalaikurum aam koma öHum I gott akap. Aöalhlutverk: Richard Mulligan, Robert Morley, James Coco, Arnold Schwarzenegger, Ruth Gordon o.m.ll. Leikstjóri: Michael Schultz. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. Snæfellsness- og Hnappadalssýsla: Vegamálin í brennidepli á aðalfundi sýslunefndar StykkLshólmi. 22. júlí. AÐALFIJNDUR sýslunefndar Snæ- fellsness- og llnappadalssýslu var haldinn í Stykkishólmi dagana 4. og 5. júlí sl. Á fundinum eiga setu 12 fulltrúar hreppanna og auk þess sit- ur fulltrúi Ólafsvíkurkaupstaðar fundinn sem áheyrnarfulltrúi. Sýslu- maður, Jóhannes Árnason, setti fund og bauð fulltrúa velkomna en auk sýslunefndarmanna mættu full trúar sýslumanns, þeir Jón Magn- ússon og Logi Egilsson. Sýslumaður gerði grein fyrir þeim málum sem sýslunefnd höfðu borist til úrlausnar og var þeim vísað til hinna ýmsu nefnda sýslunefndar. Helstu mál þessa fundar voru vegamálin og mættu til skrafs og ráðagerða á fundinn þeir Guðmundur Ingi Waage hér- aðsstjóri og Birgir Guðmundsson umdæmisstjóri vegagerðar á Vest- urlandi og gerðu þeir grein fyrir væntanlegum vegamálum í um- dæminu og fjárveitingum til þeirra, nú og á næstu árum. Urðu um þessi mál miklar um- ræður og fyrirspurnir. Lögð var fram áætlun um tekjur og gjöld sýslusjóðs fyrir árið 1985. Niður- stöðutölur 1.910.000. kr. Aðaltekj- ur eru sýslusjóðsgjald, 1,5 millj. kr. Helstu gjöld eru til menning- armála 460 þúsund, þar af til Amtbókasafnsins 400 þús.; til heilbrigðismála 350 þús.; atvinnu- mála 480 þús, til Byggðasafns 300 þúsund. Lögð var fram áætlun um tekjur og gjöld sýsluvegasjóðs sýslunnar. Niðurstöðutölur 2,6 millj. Hæstu tekjur eru framlag ríkissjóðs 1,7 millj. Framlag sveit- arfél. 622 þús. Eftirfarandi tillögur voru sam- þykktar m.a.: 1. Sýslufundur samþykkir að böðun sauðfjár fari næst fram í öllu héraðinu veturinn 1986—87. 2. Sýslufundur leggur til að kos- in verði þriggja manna nefnd á þessum fundi til að yfirfara „frumvarp að nýjum sveitar- stjórnarlögum" sem lá fyrir sein- asta Alþingi og sent hefir verið sýslunefnd til umsagnar. Enn- fremur telur fundurinn rétt að haldinn verði aukafundur sýslu- nefndar á hausti komanda um þessi mál. Á þann fund verði einn- ig boðaðir allir oddvitar sýslunnar og forseti bæjarstjórnar ölafsvík- ur. Eftirtaldir voru tilnefndir í nefndina: Guðmundur Albertsson, Heggstöðum, Ágúst Bjartmars, Stykkishólmi og Gunnar Már Kristófersson, Hellissandi. 3. Með því að ljóst er að nokkur ágreiningur er um vissar greinar í drögum þeim að fjallskilareglu- gerð sýslunnar sem unnið hefir verið að að undanförnu, samþykk- ir fundurinn að fresta afgreiðslu þessa máls um tíma. Nefnd þeirri sem unnið hefir að reglugerðinni verði falið að vinna áfram og leita umsagnar hreppsnefnda um þau drög sem þegar hafa verið lögð fram. Sýslumaður skýrði frá því að Víkingur Jóhannsson hefði látið af störfum sem bókavörður við Amtsbókasafnið, en hann hefir gegnt því undanfarin ár. Sýslu- nefndin þakkaði Víkingi störfin og sendir honum bestu óskir. Þá skýrði sýslumaður frá að Leifur Jóhannesson, sem fluttur er úr sýslunni, hefði óskað eftir lausn úr formennsku Gróðurv- erndarnefndar og var Hallgerður Gunnarsdóttir kosin í hans stað. Ágúst Bjartmans var kjörinn til eins árs til að yfirfara sveitar- sjóðsreikninga. Árni NBO Frumsýnir: GLÆFRAFÖR UNCOMMON VAI.OR Þeir lóru aftur til vitis til aö bjarga félögum sínum.-Hressilega spennandi ný bandarísk litmynd um óvenju fifldfarfa glæfraför meö Gene Hackman, Fred Ward, Red Brown, Robert Stack. Leikstjóri: Ted Kotcheff. fslenskur toxti. Myndin or mað steroo-hljóm. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. FALKINN0G SNJÓMAÐURINN Afar vinsæl njósna- og spennumynd sem byggö er á sannsögulegum at- buröum Fálkinn og Snjómaöurinn voru menn sem CIA og fíkniefnalög- regla Bandaríkjanna höföu mlkinn áhuga á aö ná í. Titillag myndarinnar „This is not America" er sungiö af David Bowie. Aöalhlutverk: Timothy Hutton (Ordinary Peoplel og Soan Ponn. Leikstjóri: John Schlesinger (Mid- night Cowboy, Marathon Man). oa* Mbl. Á.Þ. 5/7’85. Sýnd kl. 3.05,5.30 og 9.05. Bönnuð innan 12 ára. IBIE\/IERLY HIIJ-S L0GGANIBEVERLY HILLS Eddie Murphy heidur áfram aö skemmta landsmönnum, en nú í Regnboganum. Frábær spennu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtunin í bænum og þótt viöar væri leitað Á.Þ. Mbt. 9/5. Aöalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Roinhold og John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Bðnnuð innan 12 ára. STJÖRNUGLÓPAR Snargeggjaóir geimbúar á skemmti- ferö í geimnum veröa aó nauölenda hár á jörö og þaö veröur ekkert smá uppistand.. . Bráöskemmtileg ný, ensk, gamanmynd meö furöulegustu uppákomum. . .. meö Mol Smith, Gritf Rhyt Jones. — Leikstjórl: Mike Hodges. fslenskur texti. Sýnd kl. 3, S, 7,0 og 11.15. T0RTIMANDINN Hörkuspennandi mynd meö Arnold Schwarzenegger. Sýndkl. 9.15 og 11.15. Bðnnuð innan 16 ára. KORSIKUBRÆÐURNIR Bráöfjörug. ný grinmynd meö hinum vinsæiu CHEECH og CHONG. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15. Bðnnuð innan 16 ára. Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.