Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1985 V « 1985 y v Garðyrkjurit- ið komið út — garðaskoðun á sunnudaginn „GARÐYRKJURITIÐ" ársrit Garð- jrkjufélags íslands er komið út. Garð- yrkjufélag íslands er 100 ára á þessu ári, en það var stofnað 26. maí 1885. í ritinu er ágrip af sögu félagsins þessi 100 ár og meðal annars efnis eru: „Athyglisverðir runnar" eftir Sigurð Albert Jónsson, „Fallegar fjólur" eftir Hólmfríði Sigurðar- dóttur, „Allium (laukar)“ eftir Frið- rik Skúlason, „Berjarunnar" eftir óla Val Hansson, „Skýringar á plöntunöfnum" eftir Ólaf B. Guð- mundsson auk ýmissa greina eftir Ingólf Davíðsson og fleiri. Ritstjóri Garðyrkjuritsins er ólafur B. Guð- mundsson. Garðaskoðun Garðyrkjufélags ís- lands verður sunnudaginn 28. júlí nk. kl. 14—18 og verða eftirtaldir garðar þá til sýnis: Bjarmaland 19, eigendur: Auður Ellertsdóttir, Guðjón Guðjónsson. Grundarland 9, eigendur: Fanney Samsonardóttir, Pétur Gíslason. Haðaland 16, eigendur: Steingerður Halldórsdóttir, Emil Bogason. Kvistaland 5, eigendur: Svanhvít Árnadóttir, Garðar Jóhannsson. Láland 20, eigendur: Agla Marta Marteinsdóttir, Stefán Gunnarsson. Byggðarendi 15, eigendur: Guðný Helgadóttir, Hanna Helgadóttir. Keflavík: „Fjördagur“ barna og unglinga SKÁTAR í Keflavík munu halda hinn svokallaða „fjördag“ hátíðleg- an í skrúðgarðinum í Keflavík, sunnudaginn 28. júlí nk. Á dagskrá verða margskonar keppnir og þrautir, svo scm bolta- leikir, ganga á dósum og stultum, hjólböruakstur, hlaup, húlla, og sipp. Keppt verður í tveimur flokkum og verða í hinum yngri, börn á aldrin- um 7—9 ára. Eldri hópurinn er hins vegar ætlaður krökkum á aldrinum 10—12 ára. Um kvöldið verður síðan haldið diskótek fyrir ungmennin. f fréttatilkynningu frá skátafé- laginu Heiðabúum segir að hátíð- arhöld þessi séu framlag félagsins, á ári æskunnar, til ungu kynslóð- arinnar í Keflavík og nágrenni. Skráning þátttakenda hefst klukkan 13:30 á sunnudeginum, en mótið sjálft verður sett kl. 14. Að- gangur er ókeypis. (Úr rrétutilkynningu.) Bæjarleiðir bjóða öldruðum í ökuferð Bifreiðastjórar Bæjarleiða og fjöl- skyldur þeirra hafa enn einu sinni boðið öldruðum velunnurum Lang- holtskirkju til ökuferðar út fyrir borg- ina og verður farið frá safnaðarheimil- inu, 30. júlí kl. 13. Að þessu sinni verður Þingvalla- hringurinn farinn og austur í Ár- nesþing og á Minni-Borg hafa safn- aðarfélögin undirbúið kaffi- samsæti. Fróðir menn annast leið- arlýsingu. Allir, sem þessum ferð- um hafa kynnst, telja þær meöal mestu gleðidaga ársins, segir m.a. í fréttatilkynningu Leiðrétting í FRÉTT Morgunblaðsins í gær um tvo nýja sendiráðsritara mis- ritaðist föðurnafn annars þeirra, en hann heitir Jón Egill Egilsson. Jíleööur H 1 a morgun Guöspjall dagsíns: Matt. 7.: Um falsspámenn. DÓMKIRKJAN: Messa í kapellu Háskólans kl. 11.00. Dómkórinn syngur. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Hjalti Guö- mundsson. ÁSKIRKJA: I sumarfrii sóknar- prestsins þjónar sr. Jón Dalbu Hróbjartsson söfnuöinum. Safn- aöarfólki er bent á messur í Laugarneskirkju. Sóknarprestur. BÚST AÐAKIRK JA: Messa kl. 10.00. Ath. sumartímann. Organleikari Birgir Ás. Guö- mundsson. Sr. Hjalti Guömunds- son. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10.00. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Hjalti Guö- mundsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guös- þjónusta kl. 10.00. Sr. Árelíus Ní- elsson. FELLA- og Hólakirkja: Helgi- stund kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráösdóttir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Bernharöur Guömundsson. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriöjudag 30. júlí, fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Miö- vikudag 31. júlí, heyrnleysingja- kirkjan, messa kl. 20.00. Sr. Miyako Þóröarson. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Prestur sr. Bernharöur Guömundsson. Sr. Karl Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11.00 árdegis. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11.00. Einsöngur Árni Sighvatsson. Organisti Guöni Þ. Guömundsson. Prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Minnum á ferö Bæjarleiöa með eldra fólk Langholtssafnaöar frá safnaöarheimilinu þriöjudaginn 30. júlí kl. 13.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Fyrirbænamessa miö- vikudag 31. júlí kl. 18.20. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11.00. Altaris- ganga. Síöasta guösþjónusta fyrir sumarleyfi starfsfólks. Fyrirbænasamvera í Tindaseli 3, þriöjudag 30. júlí kl. 20.30. Sókn- arprestur. DOMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18.00, nema á laugardögum þá kl. 14.00. MARÍUKIRKJA Breiöholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánu- dag—föstudags kl. 18.00. HVITASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Almenn guösþjónusta kl. 20. Göte Anderson frá Svíþjóö talar. Skírnarathöfn. Fórn til kirkjunnar. SAMB. ísl. kristniboösfélaga: Kveöjusamkoma kl. 20.30 í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg, kl. 20.30. Kvödd veröa sr. Kjartan Jónsson og Valdís Magnúsdóttir sem eru á förum til starfa í Kenýa og Jónas Þórisson og Ingibjörg Ingvarsdóttir, en þau eru á förum til Eþíópíu. HJÁLPRÆÐISHERINN: Útisam- koma á Lækjartorgi kl. 16. Bænasamkoma kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Lautinantarnir Rannveig Maria Nielsdóttir og Dag Bárnes pró- dika. BESSAST ADAKIRK JA: Guös- þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friö- riksson. KAPELLA St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA i Þorláks- höfn: Biskup islands vígir Þor- lákskirkju kl. 14. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Einsöngvari meö kór Ingveldur Hjaltested. Berg- þór Pálsson og Sólrún Braga- dóttir syngja meö undirleik Jón- asar Ingimundarsonar. Gréta Guömundsdóttir leikur á fiölu. Klukkan 17 veröur flutt tónlist í kirkjunni: Jónas Ingimundarson og fleiri. Sr. Tómas Guðmunds- son. ÞINGVALLAKIRKJA: Ferming- arguösþjónusta kl. 11. Ferming- arbörn: Kristján Þóröarson og Hilmar Þóröarson, Safamýri 89, Reykjavík. Organisti Einar Sig- urösson. Sóknarprestur. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 137 — 24. iúlí 1985 Kr. Kr. Toll Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 41.120 41540 41,910 ISLpund 57.753 57,922 54515 Kin. dollarí 30,445 30533 30,745 1 Ddnsk kr. 3,9855 3,9971 35288 1 Norsk kr. 4,9384 4,9508 4,7655 1 Scnsk kr. 45973 4,9116 4,7628 1 FL mark 65397 655% 65658 1 Fr. franki 4,7102 4,7239 45048 1 Belg. franki 0,7115 0,7136 0,6820 1 Sv. franki 175998 17,4505 16,4128 1 Holl. gyllini 12,7267 12,7639 12,1778 1 V-þ. mark 145113 145531 13,7275 1ÍL lira 0,02141 0,02147 0,02153 1 Austurr. sch. 2,0372 2,0431 1,9542 1 Port. esrudo 05470 05477 05402 1 Sp. peseti 05467 05474 05401 1 Jap. yen 0,17198 0,17248 0,16820 1 frskt pund 44,907 45,038 43,027 SDR. (Sérst drítUrr.) 42,1354 425590 41,7856 Belg. franki 0,7053 0,7073 V INNLÁNSVEXTIR: Spartsjóðtbækur__________________ 22,00% Sparisjóösreíkningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn............... 25,00% lönaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 28,00% lönaðarbankinn............... 32,00% Samvinnubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn..............31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Landsbankinn................. 26,50% Útvegsbankinn............... 32,00% með 18 mánaða uppsögn Búnaöarbankinn............... 36,00% Innlánsskírteini Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar mtðaó við lánsk jaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn................ 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar........17,00% — hlaupareikningar.........10,00% Búnaðarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn.:.............. 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur....... 10,00% — hlaupareikningur..........8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar Alþýöubankinn................. 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 23,50% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................. 8,50% Búnaöarbankinn.................7,50% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir................... 8,00% Útvegsbankinn...................750% Verzlunarbankinn............... 750% Stertingspund Alþýöubankinn.................. 950% Búnaöarbankinn................ 1150% lönaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóðir................... 1150% Útvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn.............. 1150% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn................. 450% lönaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn....................450% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóðir....................5,00% Útvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn...............5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn................ 8,75% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvsxtir Landsbankinn 28,00% Útvegsbankinn 30,00% Búnaöarbankinn 30,00% Iðnaðarbankinn 30,00% Verzlunarbankinn 30,00% Samvinnubankinn 29,50% Alþýöubankinn 29,00% Sparisjóöirnir 30,00% Viöskiptavixlar Alþyðubankinn 31,00% Landsbankinn 30,50% Bunaðarbankinn 31,00% Sparisjóöir 30,50% Utveosbankinn 30.50% Ytirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn 29,00% Útvegsbankinn...................3150% Búnaöarbankinn..................3150% lönaöarbankinn..................3150% Verzlunarbankinn................3150% Samvinnubankinn............... 30,00% Alþýöubankinn................. 30,00% Sparisjóöimir................. 30,00% Endurseljanleg lán fyrír innlendan markað_______________2655% lán í SDR vegna útflutningsframl___ 9,7% Skuklabréf, almenn: Landsbankinn................... 3050% Útvegsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýöubankinn...................3150% Sparisjóöirnir................ 32,00% Viðskiplaskuldabréf: Landsbankinn.................. 33,00% Útvegsbankinn.................. 3350% Búnaöarbankinn................ 33,00% Sparisjóöirnir................ 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu i allt að 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. 84 ........... 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lrfeyrissjóður starfsmanna ríkislns: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 tll 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir júli 1985 er 1178 stig en var fyrir júní 1144 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,97%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggíngavísitala fyrir júni til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óverötr. verótr. Verótrygg. Höfuóstóls- lasrslur vsxta kjör kjör tfmabil vaxta á ári Óbundiö fé Landsbanki. Kjörbók: 1) 7-31,0 1.0 3 mán. Útvegsbanki, Abót: 22—34,6 1.0 1 mán. 1 Búnaðarb , Sparib: 1) 7—33.0 1,0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn. 22—31.0 3.5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22—30,5 1—3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27—33.0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: 30.0 3.0 1 mán. 2 Bundiófé: lönaöarb., Bónusreikn: 32,0 3.5 1 món. 2 Búnaöarb., 18 mán. reikn: 35,0 3.5 6 mán. 2 I) Vaxtaleiðrélling (úlleklargjald) er 1.7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.