Morgunblaðið - 31.08.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985
5
Sparisjóður Hafnarfjarðar:
Útibúið við Reykja-
víkurveg stækkað
NYTT viðbótarhúsnæði útibús Spari-
sjóðs Hafnarfjarðar á Reykjavíkur-
vegi 66, var formlega tekið í notkun
sl. miðvikudag.
í byrjun þessa árs var ákveðið
að stækka útibúið, sem opnað var í
janúar 1979, þar sem farið var að
þrengja mjög að starfseminni. Því
var keypt viðbótarhúsnæði á
þremur hæðum af Verktækni hf.
Á fyrstu hæð nýja húsnæðisins er
afgreiðsla og skjalageymsla í
kjallaranum. Hluti kjallarans svo
og öll önnur hæðin eru svo leigð út
til ýmiskonar starfsemi.
Starfsmenn útibúsins eru 13.
Otibússtjóri er Þorleifur Sigurðs-
son, en hann tók við því starfi af
Hildi Haraldsdóttur 1. maí sl.
Stjóm Sparisjóðs Hafnarfjarðar
skipa eftirtaldir: Formaður: Stef-
án Jónsson, forstjóri, Árni G.
Finnsson, forseti bæjarstjórnar,
Ágúst Flygenring, framkvæmda-
stjóri, Guðmundur Guðmundsson,
sparisjóðsstjóri og Guðmundur
Árni Stefánsson, blaðamaður.
Sparisjóðsstjórar eru Guðmundur
Guðmundsson og Þór Gunnarsson.
Starfsfólk útibúsins, stjórn Spsrisjóðs Hafnarfjaróar og gestir.
Kassadaman hjá
Nonna og Bubbæ
Játar að hafa
dregið sér
hálfa milljón
KASSADAMAN, sem verið hefur í
gæsluvarðhaldi vegna gruns um að
hafa dregið sér fé úr verslun Nonna
og Bubba í Keflavík, hefur játað á
sig fjárdrátt að upphæð 504 þúsund
krónur á tveggja ára tímabili. Hún
er nú laus úr gæsluvarðhaldi.
Kassadaman notaði þá aðferð
við þjófanaðinn, að hún stimplaði
inn þær vörur sem viðskiptavinur-
inn keypti, en sló síðan á takka,
sem merktur er með stóru mínus-
tákni og þýðir „vörum skilað".
M.ö.o. það kom jafn mikið inn í
kassann og fór út úr honum, og þvi
kom fjárdrátturinn ekki fram í
daglegu uppgjöri. Ástæðan til þess
að menn furðuðu sig svo seint á
því hve mikil brögð væru að því að
vörum væri skilað í versluninni,
mun vera sú, að þær skrifstofu-
stúlkur sem yfirfóru reikningana
gerðu sér ekki grein fyrir
merkingu mínustáknsins.
Að sögn Johns Hill rannsókn-
arlögreglumanns í Keflavík, er nú
verið að vinna í því að yfirfara
strimlana aftur í tímann, til að
finna nákvæmlega hversu miklum
peningum stúlkan stal, en talan
504 þúsund krónur er byggð á upp-
lýsingum stúlkunnar sjálfrar.
Þjófnaðirnir um versl-
unarmannahelgina:
Tvennt í við-
bót í gæslu-
varðhald
TÆPLEGA fertugur maður og 18
ára gömul stúlka voru úrskurðuð í
gæsluvarðhald á miðvikudags-
kvöldið vegna aðildar að þjófnað-
armálunum um verslunarmanna-
helgina, sem verið hafa til rannsókn-
ar hjá RLD síðustu þrjár vikurnar,
maðurinn til 6. nóvember og konan
til 6. september.
Að sögn rannsóknarlögreglunn-
ar á karlmaðurinn langan af-
brotaferil að baki bæði hvað varð-
ar fíkniefnabrot og auðgunarbrot.
Stúlkan mun vera í slagtogi með
manninum.
Alls hafa 10 manns nú setið í
gærsluvarðhaldi vegna rannsókn-
ar þessara mála. Hluti þýfisins
hefur komist til skila, en ýmislegt
vantar ennþá, að sögn lögreglunn-
Höfðar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Gráa
' ,! 60L
laginnl
verslun rrv
ö sp
Dúkalandje^ny^^ ge1ur]öHum
lunkunýjar vörui
kost a aö kyn|
__ sem eru
iast og eignast
allar
hlutí
Opiö í dag
kl. 9—16>
hátísku a
þessum
heimsmar
vægu veröi a
Kom,ö - skoU
gMdAVÖRVB
Kynniö ykkur
ÁGO
g kaupiö. _
U VER
Extra 200 — virtrrgóraúkur
miklu iitaúrvali, heimilisgólfdúkur
— sem hefur lagt ^tóran hluta
markaöarins undir sig.
0,35 mm þykkt vinyislitlag er aðals-
merki Extra 200 — op veröiö er
^"í'lftíP Ó"....
tóur 497.-
NÚ
Rondo
er léttur heimilisgólfdúkur í nýtísku
mynstrum og fallegum litum. Dúkur
unga fólksins.
Verð áöur 379,-
397,-
NÚ
299
Verde Vesta og Sumie —
skífa.
Gæðagólf úr skífu —
sígilt — fallegt gólfefni
sem fer aldrei úr tísku.
Hentar vel á ganga,
anddyri, hol og á heila
sali, jafnt úti sem inni.
Stærð: 30 x 60 cm.
Verð áöur NÚ
Verde Vesta 1620.-
Sumie
1752.-
1480,-
1599,-
Úrvals parkett — Parla — frá
Finnlandi. Krosslímt 1. flokks park-
ett í nokkrum viöartegundum. Full-
lakkað 14 mm þykkt 13 cm breidd
240 cm langar fjalir
Dæmi: Eik:
Verö áöur: 1299,-
NÚ
1099.-
D0MIN0
Svartarog hvítar
dúkflísar
Svartar og glansandi
ítalskar keramikflísar.
Eigum ækmarkaö magn í glæsi-
legum Wolsvörtumkers
Tískulituí—-S5m kemur frábær-
lega út á veggjum og gólfi t.d. meö
hvítri fúgu. Italinn er alltaf á undan
í flísum.
Verö áöur 1656.-
NU
1399
Bjóöum á kynningarveröi einstakt
úrval af portúgöiskum gólf- og
veggfiísum, sem sannarlega hafa
slegiö í gegn hérlendis, enda
gæöaflísar á góðu veröi.
fullt verö NÚ
10 x 20 cm
1112.-
20 x 20 cm
33 x 33 cm
1056,
1180,-
1369 - 1299,'
1242.-
Einnig fallegur marmari
frá 1259,-
Vinyl — korkflísar
2. gæðaflokkur
794,-
Linoleumdúkur
Rýmum fyrir nýjum litum og bjóö-
um því 2,5 mm þykkan linoleumdúk
á aöeins:|? Q Æ
Verö áður 77t.
Kjörínn dúkur á stadi sem
krefjast mikils slitþols vegna
ánídslu.
Norament —
gúmmítakkadúk
Þessi „klassavarafr* er boö-
in meö 10% arelælll ~~d
meöan á-útsölu stendur.
Tilboöiö miöast viö þær
birgöir sem til eru.
Verö áöur 1867.-
nú 1690,-
Fagmenn — fagmenn
Viö bjóöum allt til dúk-, —
teppa- og flísalagna jafnt fyrir
múrara sem dúklagningamenn.
Pajarito-verkfæri — vinnugall-
ar — og öll hjálpartæki.
UZIN — sparsl — lím og
grunnar — fúguefni og sílikon.
Ræstivörur
Dúkaland býöur frábær hreinsi- og
ræstiefni fyrir alls konar gólf og
veggefni. Vestur-þýsk og amerísk
gæöa efni sem fyrir löngu hafa
sannað gildi sitt.
Á útsölunni er stór-afsláttur af öll-
um ræstiefnum.
Hiö sívinsæla GAF-STAR bón
aöeíns kr. 340,-
BUZIL-bónleysir kr. 99.-
Dúkaland og Teppaland
eru tvær greinar á sama meiöi.
Sláið tvær flugur í einu höggi
kaupið öll gólfefnin í einni ferö.
VELKOMIN
í DÚKALAND
Dúkafand
GRENSASVEGI 13, SÍMI 83430