Morgunblaðið - 31.08.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.08.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Múrarar — Múrarar 2-4 múrara vantar strax eða fljótlega í gott verk. Mikil vinna í vetur. Guöjón Þorvaldsson, múrarameistari, simi 41699. Reiknistofnun Háskólans óskar að ráða mann í vinnsludeild. Aðalstarf verður aö sjá um tölvunet háskólans ásamt einkatölvum í umsjá stofnunarinnar. Æskilegt er, að umsækjendur hafi menntun og/eða starfsreynslu á rafeindasviði og áhuga fyrir tölvum. Skriflegar umsóknir sendist til Reiknistofnun- ar Háskólans, Hjarðarhaga 2-6, Reykjavík, í síðasta lagi 9. september. Upplýsingar eru veittar í síma 25088 á skrifstofutíma. Reiknistofnun Háskólans, Hjaröarhaga2, Reykjavík. Oska eftir heimilishjálp tvo daga í viku í Smáíbúöahverf- inu. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 39685. Vélstjórar I. vélstjóra vantar á 180 tonna togskip strax. Upplýsingar í síma 97-3143. Kennara vantar að Grunnskólanum á Þórshöfn. íþróttir og almenn kennsla. íbúö í boöí. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 96-81164. Vistunarheimili óskast fyrir nemendur í Öskjuhlíðarskóla, þau eru utan af landi og vantar heimili á Reykjavík- ursvæðinu skólaárið 1985-1986. Upplýsingar í símum 17776 og 23040. Barngóð kona óskast til aö gæta 7 mánaöa stúlku og annast léttari heimilisstörf á Kleppsvegi inni við sund. Nánari upplýsingar í síma 32969 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Verksmiðjuvinna Starfsfólk óskast strax til starfa í verksmiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu28. Kjöt og fiskur Breiðholti Óskum eftir að ráða starfskraft í pökkun, hálfs- og heilsdagsstörf. Upplýsingar á staönum, ekki í síma. EINSTÖK SPARNEYTNI í SPARAKSTURSKEPPNI BIKR 0G DV 9.6’85 SIGRAÐIESC0RT LASER í SÍNUM FLOKKI. BENSÍNEYÐSLA REYNDIST AÐEINS VERA 4.55 LÍTRAR Á 100 KM. NÆSTU DAGA FÁUM VIÐ VIÐBÓTARSENDINGU AF ESCORT LASER, ÞAR SEM AÐEINS FÁEINUM BÍLUM ER ÓRÁÐSTAFAÐ BENDUM VIÐ VIÐSKIPTAVINUM OKKAR Á AÐ HAFA SAMBAND VIÐ KRISTlNU EÐA ÞORBERG í SÖLUDEILD OKKAR STRAX, EF ÞEIR VIUA TRYGGJA SÉR BÍL. frákl. 9-18 frákl. 13-17 Opið vlrka daga Laugardaga Opið virka daga frá kl. 9-18 Laugardaga frá kl. 13-17 SVEINN EGILSSON HF. Listasafn ASÍ: Sigurlaugur Elíasson SÝNINGU Sigurlaugs Elíassonar, sem staðið hefur yfir upp á síðkastið í Listasafni ASÍ, lýkur næstkomandi sunnudag. Sýningin er opin virka daga frá kl. 16.00 til 20.00 en frá 14.00 til 22.00 um helgar. Lionsklúbburinn Höfði á Hofsósi: Bauð öldruðum í skemmtiferð B*. Hofóaatrond, 29. ágúat ÞANN 24. ágúst síðastliðinn bauð Lionsklúbburinn Höfði á Hofsósi öldruðu fólki í úthluta Skagafjarðar í mikla skemmtiferð fram um Eyja- fjörð með viðkomu í Hrafnagili, þar sem borðað var í boði klúbbsins. Rúmlega 40 manns nutu þessarar dásamlegu ferðar, sem verður fólk- inu ógleymanleg. Einn gagnkunnugur forystu- maður Eyfirðinga, Eiríkur Bjömsson, Arnarfelli, var góður leiðbeinandi í þessari hringferð um Eyjafjörð. Komið var við í Lystigarði Akureyrar, en síðan ek- ið um Dalvík og Olafsfjörð. Veður var þurrt og óvenju gott miðað við það, sem áður hafði verið að und- anförnu. Lionsklúbburinn Höfði hefur mikið gert af því að gleðja og hjálpa öldruðu fólki, sem er vel þegið og eykur hlýhug til þessa ágæta félagsskapar, sem er sam- tök innan 7 hreppa í austurhluta Skagafjarðar. Björn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.