Morgunblaðið - 31.08.1985, Page 21

Morgunblaðið - 31.08.1985, Page 21
21 . f;[j-11 > j •!(( un ' M * '■" ■■ ' " MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985 * Uganda: Áfamhaldandi friðarviðræður í Nairobi Nairobi. Kenýa, 29. ágúsL AP. STTJORN Úganda og aðalsamtök úg- anskra skæruliða hafa samþykkt að framhald verði á viðræðunum, sem fram hafa farið undanfarna tvo daga í Nairobi í Kenýa, að því er fulltrúar beggja aðila sögðu í gær, miðviku- dag. „Það á eftir að koma sér saman um fundartíma, en ég býst við að viðræðurnar hefjist á nýjan leik í næstu viku,“ sagði heimildarmað- ur í hópi þátttakenda. Annar heimildarmaður sagði, að Nairobi mundi áfram verða vettvangur viðræðnanna. Báðir heimildarmennirnir eru háttsettir fulltrúar í viðræðu- nefndunum, en hvorugur vildi láta nafns síns getið vegna ákvörðunar málsaðila um að gefa fjölmiðlum engar upplýsingar um gang viðræðnanna. Fyrsti fundurinn var haldinn í skrifstofu Daniel Arap Moi Kenýaforseta sl. mánudag. BEINT ÚR FRYSTINUM -TILBÚIÐ Á ÍO MÍN. SUNNUDAGSTILBREYTING Brúnið 375 g af sveppum í 5 mín í 30 g af smjöri. Blandið 250 g af grænum baunum saman við. Kryddið með salti og 1 tsk af múskati. Berið fram með steiktum KJÚLLETTUM og ristuðu franskbrauði eða rúgbrauði. KJÚLLETTUR Á ÍTALSKAN MÁTA Stráið basilikum yfir KJÚLL- ETTURNAR. Steikið á annarri hliðinni í 2 mín. í 73 g af smjöri. Snúið og þekið KJÚLLETT- URNAR með feitum, mildum osti. Steikið í 5 mín. (hafið lok á pönnunni) eða þar til osturinn er bráðinn. Gott er að hafa með soðið spag- hetti í smjöri. DÁLÍTIÐ LÉTT OG GOTT Setjið heita KJÚLLETTU á sal- atblað ásamt rækjum og sveppum. Hellið salatsósu yfir, t.d. sýrðum rjóma, bland- aðan persillu, salti, pipar og hvítlauk ef vill. Berið fram með hituðu snittubrauði. PAPRIKU KJÚLLETTUR MEÐ HRÍGRJÓNUM Mýkið 12 perlulauka í 25 g af smjöri. Setjið 2 tsk af papriku og örlítinn kanil út í, síðan 2 dl af tómatpúrru og 2 dl rjóma. Hellið þessu yfir hrísgrjónin. KJÚLLETTUR í HÁDEGINU Heit eða kæld KJÚLLETTA á smurðu rúgbrauði. Skreytt með salatblaði, tómötum, gúrkusneiðum. Einnig má bragðbæta með súrmeti eða fleski og brúnuðum sveppum. KJÚLLETTUR í HAMBORGARABRAUÐI Hitið hamborgarabrauð. Setjið salatblað, remúlaði og KJÚLL- ETTU i brauðið, ásamt sinnepi og tómatsósu, einnig hráan eða steiktan lauk. HEITAR KJÚLLETTUR MEÐ FRlSKANDI KARTÖFLUSALATI Hrærið saman 2 dl jógúrt, 2 dl rjóma, 2 tsk sítrónusafa, salti og pipar. Sneiðið 400 g af soðnum kartöflum út i. Bragð- bætið með fínt skornu dilli. ^Artlinej 60ÁRAAZ MArtline gefurlínuna Veður víða um heim Laugnt Hf»«t Akureyri 6 aiskýjað Amsterdam 15 28 hstóakfrt Aþena 18 29 hetóskírt Barcakma 28 miatur «»—*t— tMfnn 13 25 hatóskfrt BrOuuel 9 28 hoióskírt Chtcago 20 29 skýjaó Dublín 7 14 skýjaó Famyjir 25 heióskírt Frsnkfurt 10 24 hetóskírt Gunt 22 vantar Huluinki 19 i f Hong Kong 25 29 hatóakirt Jorúnatom 18 28 hotóakírt Kaupmannah. 10 16 skýjaó La* Palmau 31 hetóskírl Lisftsbon 18 28 hatóakírt London 17 25 hstóakirt Los Angatsu 21 36 heióakírt Lúxamborg 22 tóttakýjaó Maligi 26 miatur Mallorca 28 tóttskýjaó Miami 21 30 •kýjeó Montraal 10 20 akýjað Moskva 10 22 heióakirt New York 21 29 akýjaó Ofttó 6 19 hetóakírt Parfa 13 27 heióakírt Psking 17 28 heióakírt Raykjavik 12 hútfskýjaó Rtó da Janstro 11 26 hetóskírt Rómaborg 14 31 hetóakirt Stokkhótmur 15 24 hetóakirt Sidney 12 18 rigning Tókýó 27 33 akýjað Vinarborg 15 18 akýjaó Þórshöfn 10 alskýjað Gengi gjaldmidla LuBdúnum, 30. ágÚHl. AP. DOLLARINN hækkaði í verði gagnvart helstu gjaldmiðlum í dag vegna frétta um að viðskipta- halli Bandaríkjanna fari minnk- andi. Gull féll í verði. í Tókýó fengust 237,10 yen fyrir dollarann. Er það hækk- un frá því í gær, en þá kostaði dollarinn 236,45 yen. í London fengust 1,3908 doll- arar fyrir pundið í dag, en í gær 1,4010 dollarar. Gengi doliarans gagnvart öðrum helstu gjaldmiðlum var sem hér segir: 2,8060 vestur- þýsk mörk (2,7780), 2,2950 svissneskir frankar (2,2752), 8,5375 franskir frankar (8,4835), 3,1440 hollensk gyllini (3,1250), 1.837,00 ítalskar lírur (1.865,00), og 1,3643 kanadískir dollarar (1,3628). Gullúnsan kostaði 334 doll- ara í Lundúnum í dag, en í gær kostaði hún 335,50 dollara. Viö kynnum KJÚLLETTUR á sýningunni Heimiliö 85. ísfugl fremstur fugla Varmá Reykjavegi 36 Mosfellssveit Sími: 666103

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.