Morgunblaðið - 31.08.1985, Blaðsíða 34
V
34
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985
icjö^nu-
5PÁ
X-9
HRÚTURINN
|Vil 21. MARZ—19.APR1L
Þér gcngur mjog vel að halda
þér að verki í dag. Uagurinn
mun skila ríkulegum árangri.
fc>ddu samt einhverjum tíma
með fjölskjrldunni eóa vinum.
Hvfldu þig i kvöld.
n NAUTIÐ
I 20. APRÍL-20. MAl
K'tta verdur róleKur dagur. l*ú
ectur í raun gert það sem þér
sýnist. Varastu að reiðast við
hörnin í fjölskyldunni vegna
smámuna. Kf þú ert stöðugt að
skamma þau þá hætta þau að
taka marfc á þér.
h
TVÍBURARNIR
21. MAf—20. JÚNl
Láttu bendur standa fram úr
crmum í dag. Fádu fjölskylduna
til aó taka þátt í hreingerningu
á heimilinu. I>ad er ekki sann-
gjarnt að þú einn takir til heima
hjáþér.
'jMj& KRABBINN
21. JÚNl—22. JÍILl
Skyndilega flnnut þér allt vera
dásamlegt Þig langar til að
halda upp á mánaðarlokin og
bjóða til veislu. Láttu það eftir
þér, þú átt það skilið og meira
til. Njóttu kvöldsins.
LJÓNIÐ
21 JÍlLl-22. ÁGÚST
llvíldu þig og njóttu frítíma
þíns í dag. Gleymdu öllu amstri
vinnunnar og gerdu þad sem þér
sýnist Þér mun lída vel í ná-
lægð ástvina þinna í dag. Gerftu
eitthvad skemmtilegt í kvöld.
MÆRIN
21 ÁGÚST-22. SEPT.
Þér tekst að fá meiru áorkað
með nokkrum símtölum en þú
þorðir nokkrun tfma að vona.
Þú munt endurheimta orku þína
f dag. Uflð leikur þvi við þig
þennan fallega laugardag.
EM VOGIN
PJÍJri a- SEPT.-22. OKT.
Þegar þú hugsar til baka um
ágústmánuð þá munt þú gera
þér Ijóst að mánuðurinn var
hinn ágrtasti. Þú ert nú reiðu-
búinn að Ukast á við september
og hugsar þér gott til glóðarinn-
ar.
DREKINN
210KT.-21.NÓV.
W ert ánægöur meó sjálfnn þig
og síðustu ákvarðanir þínar
Varastu samt mont því þad er
engum til hróss. Gefdu sköpun-
argáfu þinni lausan tauminn og
þá mun dagurinn veröa fínn.
HV BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
HeimsóUu vini eg kunningja f
dag. Þér mun áreiðanlega liða
vel í góðra vina hópi. I>ú gætir
kitt áhugaverða manneskju hjá
kunningjum þínum ef þú ferð i
beimsókn til þeirra.
STEINGEITIN
21DES.-19.JAN.
I»essi dagur bætir upp leióindi
síðustu viku. I>ú munt rökræða
við mjög áhugaverða persónu í
vinaboði í dag. Láttu hana ekki
kveða þig í kútinn. Skemmtu
þér að vild í kvöld.
l;fj$ VATNSBERINN
sSS ».JAN.-iina.
I»ú hefur það gott í dag og ættir
að eyða tíma þínum með fjöl-
skyldunni. I>ó að vissir (jöl-
skyldumeðlimir séu örlítið nöld-
urgjarnir þá láttu það ekki fara
fyrir brjóstið á þér.
í FISKARNIR
19. FEB.-2I. MARZ
l>ig langar mest til að vera í friði
í dag og fara yfir verkefni síð-
ustu viku. En því miður mun þér
ekki takast það. I»ú munt fá
mikið af heimsóknum frá ætt-
ingjum í dag.
Sfior /SAyVsv
fft/A/, 6ásrÁ//sft/v(/*.
Afav// /Vsrc'/tX/VAfri,
ZÁrn/M4/r/r tctfri ■ "
ýzrrA xzAto* ** **
DYRAGLENS
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
LJÓSKA
:::::: :::::::::::: TOMMI Oö JtNNI
::: FERDINAND
::::::::::::
::::::::::::::::::::::::::i::i::i:i:::iii:ii:i:::i::::iii::ii:ii::i:::::::::"!::“»::i?i:???::-?!“!!”:::::::::i::::::::ii::::::i::ii:-
: • •: "• : •: • •: ::•••::•• :: ::::::::::: :: ::: :.• : :::..................................: ::: ::::::::::::::::::::
SMÁFÓLK
HERE COMES THAT 6IRL
IN THE RED PICKUP
UJHO ALWAYS U/AVE5
TO ME..
Hérna kemur stúlkan á
rauðabflnum sem veifar alltaf
til mfn...
LAST NI6HT I DREAMEP
5HE PICKEPME UP,ANP
T00K METOHER HOME...
í nótt er leið dreymdi mig að ... og léti mig fara í keppni
hún La-ki mig með sér um „Ijótustu hundana“!
heim...
BRIDS
Umsjón:Guöm. Páll
Arnarson
Hvernig á að spila laufinu?
Það er sú spurning sem sagn-
hafi í spili dagsins þurfti að
finna svar við:
Norður
♦ ÁK94
V 74
♦ G1083
♦ K94
Suður
♦ 7
V 952
♦ ÁKD95
♦ ÁG62
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 tígull
1 hjarta 1 spaði Pass 2 lauf
Pass 3 tíglar Pass 5 tíglar
Pass Pass Pass
Vestur byrjar á því að taka
tvo efstu í hjarta, en skiptir
síðan yf ir í spaðagosa.
Sagnhafi drap á ásinn, tók
þrisvar tromp og endaði í
blindum. Vestur átti aðeins
einn tígul. Næsta skrefið var
að taka spaðakóng og trompa
spaða. Vestur henti hjarta í
seinni spaðann.
Nú er myndin farin að skýr-
ast, vestur á sem sagt aðeins
þrjú spil í spaða og tígli, og
fimm eða sex hjörtu. En til að
finna út hversu mörg hjörtu
hann er með, trompaði sagn-
hafi þriðja hjartað og tók vel
eftir því að austur fylgdi lit.
Þar með var skipting vesturs
fullkomlega ljós: 2-5-1-5.
Norður
♦ ÁK94
V 74
♦ G1083
♦ K94
Vestur Austur
♦ G6 ......... ♦ D108532
V ÁKD108 III || VG63
♦ 2 ♦ 764
♦ D8753 ♦ 10
Suður
♦ 7
V 952
♦ ÁKD95
♦ ÁG62
Vitandi það að austur á ná-
kvæmlega eitt lauf, tók sagn-
hafi næst laufás, gladdist í
hjarta sínu þegar hann sá
tíuna koma, og svfnaði svo
laufníunni af öryggi.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á opna bandaríska meist-
aramótinu í Hollywood í Flór-
ída nú í ágúst kom þessi staða
upp í skák bandarisku stór-
meistaranna Bisguier og Seir-
awan, sem hafði svart og átti
leik.
24. — Dxg2+! og hvftur gafst
upp, þvi hann er óverjandi
mát. Seirawan sigraði á mót-
inu ásamt þeim Boris Spassky
og Joel Benjamin. Hann verð-
ur eini bandarfski þátttakand-
inn á áskorendamótinu f
Montpellier i Frakklandi sem
hefst 10. október.