Morgunblaðið - 31.08.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.08.1985, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985 81066 Leitib ekki langt yfir skammt Skoóum og vmrömetum esmdmgure OPIO 1-3 2ja herb. MIKLABRAUT KRÍUHÓLAR LAUGAVEGUR 70 fm V. 1350 þ. 50 fm V. 1350 þ. 35 fm V. 1000 þ. Hraunbmr 67 fm nýteg 2ja herb. ib. á jarö- hæö meö sérgaröi. Aöeins 4 ib. i stigagang. Parket. Skipti mögu- legéstærrieign. Verö 1700þús. KLEIFARSEL 75 fm v. 1700 þ. KEILUGRANDI 65 fm V. 1,7 m. KRUMMAHÓLAR 50 fm v. 1550 þ. 3ja herb. RAUÐALÆKUR100 fm v. 2200 þ. NORDURÁS 80 fm v. 1950 þ. KARFAVOGUR 80 fm v. 1850 þ. Barónsstígur 75 tm góO 3-4ra herb. ib. i slein- húsi. Akveóin sala. Vorð 1800þús. EFSTASUND 70 fm v. 1550 þ. ENGIHJALLI 90 tm v. 1800 þ. RAUÐAUEKUR 90 fm V. 2 m. MIKLABRAUT 70 fm V. 1350 þ. HRAUNBJER 85 fm V. 1900 þ. ÁLFHÓLSV. + B. 84 fm V. 2400 þ. KRUMMAHÓLAR 85 fm v. 1800 þ. BUGÐULÆKUR 90 fm v. 1950 þ. 4ra— Alftamýri. 120fmglæsil. 4ra-5herb. endaib. meö miklu úts. Sérþvottah. Bilsk. Ákv. sala eöa skiptiá stærri eign. LJÓSHEIMAR 110 fm V. 2200 þ. ÁLFHÓLSV. + B. 90 fm v. 2,0 m. FISKAKVÍSL/B. 185 fm v. 3.9 m HVASSAL. + B. 95 fm V. 2,6 m. MARÍUBAKKI ÁLFHEIMAR NORDURÁS VESTURBERG 110 fm V. 2,3 m. 117 fm V. 2350 þ. 80 fm V. 1950 þ. 110 fm V. 1950 þ. ALFASKEIÐ + B. 122 fm v. 2,6 m. SÓLHEIMAR 117 fm V. 2,5 m. Sérhæðir RAUÐALÆKUR 147 fm v. 3,1 m. LANGHOLTSV. «o tm v wm. SÖRLASKJÓL 116 fm. V. 3,8 m. HOLTAGERDI 110 tm v.2ím. ÞJÓRSÁRG. + B. 115 fm V. 2650 þ. Raðhús SELJAHVERFI Ca 250 fm glæsil. endaraöh. meö tveimur ib. Til afh. strax. Akv. sala. Verö 4,9 millj. FLJÓTASEL DALTÚN HNOTUBERG KÖGURSEL 166 fm V. 3,9 m. 240 fm V. 4,2 m. 160 fm V. 2,7 m. 153 fm V. 3^ m. Einbýlishús DALSBYGGD 280 fm glæsjlegt einb.hús með tvöf. innb. bí/sk. 5 svetnherb Vendaóarinnr. Akv sala VerO 6.5 millj. HLÉSKÓGAR 350 fm V. m. URÐARSTÍGUR 180 fm. v. 3,1 m. VESTURHÓLAR 180 tm v. e m. YSTIBJER 138 fm v. 4,8 m. GOOATÚN 130 fm V. M m. FROSTASK. 327 hn V. 4,0 m. HLADBÆR 175 fm vandaö einb.hús á eénni hæö. Rumgóöur bilskúr. 4 svefn- herb. Akv. sala. Verö 4,6 millj. HúsaféU FASTEIGNASALA Langhoitsvegt 115 ( Bæiarlaöahusinu ) simi 81066 Aóaisteirm Pétursson BergurGuönason hcP M PAITEKnAJAIA VITASTIG 15, 1.96020,26065. Opið í dag 1-5 Frostaskjól — endaraöh. 265 fm. Innb. bílsk. Vönduö eign. V. 5 millj. Hörgshlíð — jarðhæð 70 fm. 3ja herb. V. 1,6 millj. Drápuhlíð — kjailari 85 fm. 3ja herb. V. 1750 þús. Lundarbrekka —100 fm Lúxusíb. 1. hæö. V. 2,3 millj. Kríuhólar — glæsileg 3ja herb. 90 fm. V. 1850 þús. Leifsgata — steinhús 100 fm. 4ra herb. V. 2,4 millj. Reykás — hæö og ris 160 fm. Makask. á minni 'eign nær miöborginni. V. 3850 þús. Seljabraut — raðhús 220 fm + bílskýli. Makask. á íb. í sama hverfi. V. 3,7 millj. Seljabraut — góð Góö3jaherb. 70fm.V. 1750 þús. Hverfisgata — steinh. 2ja herb. íb. V. 1250 þús. Kjarrmóar — endaraöh. Hús í sérfl. V. 4 millj. Grettísgata — steinh. 95 fm. 3ja herb. V. 1750 þús. Snæland — Fossvogi Falleg íb. 30 fm. V. 1,3 millj. Vesturberg — falleg 3ja herb. 90 fm. V. 1850 þús. Grænatún — endaraóh. 240 fm. Innb. bílsk. V. 3,5 millj. Æsufell — glæsileg 150 fm. 7. hæð. V. 3 millj. Þjórsárgata — bílsk. 115 fm. Nýbygging. V. 2650 þús. Eignaskipti möguleg. Skoðum og verömetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. Hvaða lög má ekki brjóta? — eftir Guðstein Þengilsson Afgreiðsla á áfengislagabroti gefur enn á ný tilefni til að rifja upp hvernig allt tal um frelsi er fánýtt og falskt, þegar þeir sem skilja ekki innihald hugtaksins eru að klæmast með það nafn í tíma og ótíma. Þau eru að verða býsna mörg dæmin um það hvern- ig menn nota orðið frelsi sem eins konar vörumerki á einkahags- munapot sitt og áníðslu á náung- anum, þegar þeir eru að fullnægja frumstæðri gróðafýsn. Sú máls- meðferð sem ég á hér við er, að enn einni kærunni um áfengis- lagabrot hefur verið stungið undir stól. Ein tegund frelsis var þannig kynnt fyrir almenningi, að allir ættu að hafa jafnan rétt til að flytja með sér ákveðinn skammt af sterkum bjór inn í landið. Þetta fengju allir farmenn að gera, hvort heldur sem þeir sigldu sjó eða loft og væri þá nokkurt rétt- læti í öðru en hinn óbreytti ferða- maður nyti hinna sömu fríðinda? Þarna var verið að höfða til rétt- lætiskenndar fólks á hinn lævís- legasta hátt. Og í stað þess að stöðva lögbrotin, eins og eðlilegast var og jafna þannig metin með því að fylgja gildandi lögum, ákvað ráðherra einn í löngu afdankaðri ríkisstjórn að útvíkka brotin enn meir og gaf út skyndireglugerð um það, að hver ferðamaður mætti líka hafa með sér kvóta af sterk- um bjór á leið sinni inn í landið. Eftir þessari reglugerð var farið, enda þótt sýnt væri að hún þverbryti þau lög sem í gildi voru fyrir. Og þó að sú ríkisstjórn sem þessi ráðherra átti sæti í sé nú fallin og gleymd fyrir löngu, er reglugerðin enn í fullu gildi og stendur af sér öll veður. En getum við ekki af þessu dregið nokkurn SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sýnis og sölu auk fjölda annarra eigna: Úrvals íbúð við Rofabæ ( suö-vetturenda 4ra herb. tb. á 2. hæö um 100 fm. Endurnýjuö öll eint og ný. Ágæt sameign. Sóltvalir. Eignin er akuldlaua. Útsýni. Laua 1. okt. nk. Viö Hverafold — vildarkjör Glæeilegt endaraóhút um 150 fm á einni hæö auk bílskúrs um 30 fm. Nú fokhelt meö járni á þaki, frágengiö aö utan. Ákv. tala. Greiösluskll- málar óvenju hagtlteóir. Stór og góð við Fellsmúla Suóuríbúó 3ja herb. á 4. hæö 91,9 fm. Sérhiti. Haröviöur, teppi. Sói- tvalir. Ib. er laus 1. okt. nk. Við Flúöasel — skiptamöguleiki Vandaó og vei byggt raöhús meö 6 herb. glæsilegri íb. á tveimur hseöum. Stórt föndur- og fjölsk.herb. í kj. m.m. Innb. bflskúr. Fm alls um 230. Skipti möguleg á mlnna raöhúsi heist í nágr. Endaraðhús við Völvufell Ein hæö um 130 fm meö 6 herb. gbeeil. ib. Bfltkúr um 25 fm. Ræktuð lóö. Bein teit - eignatk. mðguleg. Ný og góö í Seljahverfi 3ja herb. óvenju rúmgóö íb. á 3. haaö um 90 fm nettó vtö Kambasel. Harö- vtöur, teppi, parket. Sérþv.hú* og *ól*v. Frágengin sameign. Akv. *ala. Skammt frá sundlaugunum 3ja herb. endurbteH efri hæö um 75 fm nettó í þríb.húsi viö Laugarnes- veg. Skuldlaut. Laus ttrax. Mjög gott verö. 4ra herb. íbúðir á góöu veröi: Vió Barónittíg á 3. hæö um 80 fm nettó. Góö íb. Sólsvalir. Við Ljótheima á 8. hæö um 105 fm f lyftuhúsi. Sérinng. Mikiö útsýnl. Verslunarhúsnæði í miðborginni Fjártferkur kaupandi óskar eftir géöu versl.húsn. Æskileg stærö 120-150 f m auk lagershúsn. Góðar greiöslur (boöi. Leiga kemur til greina. í vesturbænum í Kópavogi óskaat rúmgott einb.hús fyrlr fjársterkan kaupanda. Skipti möguleg á úrvals góóri sérhæó. Einbýlishús óskast í borginni, þarf aó vera nýlegt og gott. Skipti möguleg á úrvals sérhæö á einum besta staö borgarinnar. Opið í dag laugardag kl. 1 til kl. 5 eíödegis Lokaö á morgun sunnudag. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGÁvÉGM8SÍMÁR,2mr^Í370 Guösteinn Þengilsson „Hafa áður verið bornar fram kærur út af þessu máli, en aldrei hafa þær náö fram aö ganga fremur en fjölmargar aörar kærur um áfeng- islagabrot. Þeim hefur allajafna verið stungið undir stól. Svo fór einn- ig um þessa kæru Kristjáns.“ hugtök eins og „frelsi" og „réttur" til að fleyga sundur gildandi lög og gera þau ómerk? Hér var til- gangurinn sá að viss hópur manna gæti auðgast af innflutningi og sölu sterks öls. Vissulega er það fallegur siður að jafna rétt manna, en í máli því er hér um ræðir sjást úlfseyrun glögglega standa upp undan sauðargærunni. Hér mætti til viðbótar benda á, að varla þekkist sá staður þar sem siðað fólk býr, að ferðamenn fái að kaupa tollskyldan varnig í frí- höfninni og flytja með sér á leið inn í landið. Mig minnir þó að ég hafi heyrt um annað dæmi en frl- höfnina á Keflavíkurflugvelli, þar sem svipaðir verslunarhættir þekkjast. Það er víst á fjarska vanþróuðum stað langt suður og austur í löndum. Nýlega gerðist það að Kristján Pétursson, deildarstjóri hjá toll- gæslunni, bar fram rökstudda kæru vegna innflutnings á sterku öli til landsins. Er þar vitnað til lögfræðilegs álits, sem enginn hef- ur í rauninni getað mómælt, að reglugerð hinnar gleymdu ríkis- stjórnar um Davíðsölið fræga hafi verið brot á áfengislögum. Hafa áður verið bornar fram kærur út af þessu máli, en aldrei hafa þær náð fram að ganga fremur en fjöl- margar aðrar kærur um áfengis- lagabrot. Þeim hefur allajafna verið stungið undir stól. Svo fór einnig um þessa kæru Kristjáns. Manni þeim er situr embætti saksóknara ríkisins og veit upp á hár, hvað er klám og guðlast, er engan veginn ljóst, hvenær áfeng- islögin eru brotin, eða hann lætur sem hann sjái það ekki. Leik- manni virðist að hér sé með all- grófum hætti verið að vernda lögbrot. Þetta eru hugieiðingar um það hvernig misvitrir stjórnendur hyggjast auka „frelsi" manna og „rétt“ með því að fótumtroða lög og setja reglugerðir með miður lýðræðislegum hætti. (Ég vara menn við að rugla saman reglu- gerðinni um Davíðsölið, sem var lagabrot, og nýútkominni reglu- gerð dómsmálaráðherra um bjór- líki, sem er sett fram til stuðnings gildandi lögum.) í framhaldi af þessu væri ekki út í bláinn þó menn færu að velta því fyrir sér hvaða lög má brjóta og hvaða lög má ekki brjóta, hver megi brjóta lög og hver ekki eða hvenær megi brjóta lög og hvenær megi ekki gera það. Það má koma með ótal dæmi auk áfengislag- anna, þar sem þessar vangaveltur gætu átt við. En takist ekki að finna viðhlítandi svör við þessum spurningum, er erfitt að finna skynsamlega ástæðu fyrir því að almenningur eigi yfirleitt að virða nokkur lög í þessu landi. Höfundur er Ixknir. juglýsinga- síminn er 2 24 80 Hafnarfjörður — Trönuhraun Til leigu rúmgott 580 fm húsnæði á 1. hæð. í húsnæöinu hefur veriö veitingarekstur til skamms tíma en húsnæöiö gefur möguleika á hverskonar rekstri. Laust strax. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfiröi, sími 51500. EINBYLIA SJAVARLOÐ SUNNUBRAUTíKÓPAVOGI til sölu. Húsiö er ein hæö, 180 fm, 40 fm bílskúr og 40 fm bátaskýli. Möguleiki aö taka 4ra herb. íb. í vesturbæ Rvk. uppí kaupverö. Einar Sigurðsson hrl., s. 16768 & 42068. AKURGERÐI — PARHUS til sölu. Húsiö er 2 hæöir, samtals 140 fm, sex herb., stór bílskúr. Mögul. aö taka góöa 3ja herb. íbúö uppí kaup- verö. Einar Sigurösson hrl., s. 16768 & 42068.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.