Morgunblaðið - 31.08.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 31.08.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985 Knattspyrna helgarinnar • Þrjár af stúlkunum sem lóku í alþjóðamótinu í Hollandi meó hinn glæsilega bikar sem þær unnu til eígna. Stúlkurnar heita, talið frá vinstri, Halldóra Gylfadóttir, Díanna Gunnarsdóttir og Sigurlín Jónsdóttir. Kvennaknattspyrna: Gott hjá IA í Hollandi HEIL umferö veröur leikin í 1. deild nú um helgina. Einn leikur er í dag, þrír á morgun og einn á mánudagskvöldíð. I 2. deild er einnig heil umferð nema hvað einn leikur var í gærkvöldi eins og skýrt er frá annarstaöar á íþróttasíöunni í dag. Þaö eru Valsmenn sem taka á móti Víöi úr Garöinum á Hlíöar- Golfmót OPIÐ golfmót veröur haldið á morgun, sunnudag, á Hvaleyri. Leiknar verða 18 holur í tveimur flokkum, karla- og kvennaflokki. Hæsta forgjöf gefin í karlaflokki er 18 högg en í kvennaflokki eru það 30 högg. Skráning verður í síma 53360 til klukkan 18 í dag, laugardag. Handknattleikur: Valsstúlkur til Belgíu VIÐ skýröum frá því í gær að dregið hefði verið í Evrópukeppn- inni í handknattleik en það mis- fórst að segja frá því viö hvaða lið Valur leikur í kvennahand- knattleiknum. Valsstúlkurnar taka þátt í Evr- ópukeppni bikarhafa og leika þar í fyrstu umferö viö bikarmeistara Belgíu og veröur fyrri leikurinn í Belgiu á tímabilinu 23.-29. sept- ember. endavelli í dag kl. 14 og er þaðfyrsti leikurinn í 16. umferöinni. Á morgun leika síöan Þór og KR á Akureyri og Fram leikur viö Þrótt á Laugar- dalsvelli. Báöir þessir leikir hefjast kl. 14 og í Keftavík leika heimamenn viö Skagamenn og hefst sá leikur kl. 15. 16. umferðinni líkur síöan meö leik Víkings og FH á Laugar- dalsvelli á mánudagskvöldiö. Skallagrímur fær Breiöablik í heimsókn í dag, Siglfiröingar taka á móti Leiftri og í Eyjum leika Vest- manneyingar og Völsungur frá Húsavík. Þessir þrtr leikir hefjast kl. 14, en leikur Fylkis og Njarövíkur hefst kl. 17áÁrbæjarvelli. Síöustu leikir riölakeppni 3. deildar veröa í dag og eru allir leik- irnir í B-riölinum, A-riölinum er lok- iö. Leiknir fær Reyöfiröinga í heim- sókn til Fáskrúösfjaröar, Magni og Einherji leika á Grenivík, HSÞ fær Eskfiröinga í heimsókn og Tinda- stóll leikur viö Huginn frá Seyöis- firöi á Sauöárkróki. Allir leikirnir hefjastkl. 14. Kvennaknattspyrnan veröur á sínum staö. KA og Breiöablik leika á Akureyri kl. 17 og Þór og Skaginn leikaáÞórsvelliáAkureyrikl. 16. Fundur hjá Víkingi Framhaldsaðalfundur hand- knattieiksdeíldar Víkings veröur haldinn í félagsheimili félagsins, Hæðagarði, á mánudaginn og hefst klukkan 20.30. Akranesi, 29. ágúst. Akranesstúlkurnar í kvenna- knattspyrnuni og núverandi Ís- landsmeistarar náöu glæsi- legum árangri í alþjóðlegu knattspyrnumótí í Hollandi á dögunum. Mótið sem fram fór ( borgini Harlem í Hollandi var spilað í þremum 5 liða riðlum og komust átta lið áfram. Síðan var spilað meö úrsláttarfyrirkomu- lagi eins og í hverri annarri bik- arkeppni. Stúlkurnar lékú fyrst gegn bandaríska liöinu Maiami Waves og sigraöi bandaríska liöiö 1—2. Þetta bandaríska liö lék nokkra leiki hér á íslandi sumariö 1983 og þá unnu Skagastúlkurnar þær meö 5—1. í næstu tveim leikjum var leikiö gegn hollenskum liöum og unnust báöir leikirnir með yfir- buröum, fyrst 6—0 og síðan 9—0. Síöasti leikurinn í riölakeppninni var gegn v-þýsku liöi og enn varö yfirburöasigur, 7—0. j átta liða úrslitunum var fyrst leikiö gegn hollensku liöi og enn var um einstefnu aö ræöa 7—0 sigur. j undanúrslitum léku stúlk- urnar gegn bandarísku liði og unnu þann leik 4—0. Þar meö var liðið komiö í úrslit og mótherjar þeirra þar lið Maiami Waves sem leikiö haföi gegn þeim í fyrsta leiknum. Laufey Siguröardóttir náöi forystunni um miöjan fyrri hálfleik og bætti síöan ööru marki viö fljótlega í síöari hálfleik. Ragnheiöur Jónasdóttir innsiglaöi svo sigurinn undir lok leiksins meö góöu marki. Fyrir sigurinn fékk liö- iö glæsilegan bikar til eignar og markvöröur liðsins, Vala Úlfljóts- dóttir, var valin besti markvöröur mótsins. Stúlkurnar eru mjög ánægöar með feröina og glæsi- legan árangur í keppninni. Aöur en mótiö í Hollandi hófst léku stúlkurnar tvo æfingaleiki. Sá fyrri lauk með jafntefli 3-r3 en seinni leikinn unnu stúlkurnar 14—0. Alls skoruöu þær í ferðinni 54 mörk, þar af Ragnheiöur Jón- asdóttir 24 mörk og Laufey Sig- urðardóttir 11. jg EINANGRUNARGLER Glerverksmiðjan Esja SÍMI 666160 . ISLENSK ?) KN ATTSPYRN A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.