Morgunblaðið - 31.08.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.08.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985 TONAFLOÐ Ikvöld 12 söngvarar ásamt hljómsveitinni Goögá flytja nær 30 lög frá guilaldarárum rokksins ásamt nokkrum af perlum síðustu ára undir röggsamri stjórn Sigga Johnnie Guöjón Ragnar Geir Jón Stef. Siggi Johnnie Edda Borg * ó/ei/c/ g/iiba/c&'U eUf /u&ttt * /ffr/co/c/eitt £P/ie&tety Matur framreiddur kl. 20.00 Borðapantanir í síma 46500 frá kl. 13.00—19.00 Veitingahúsið Smiðjuvegi Tttó i 1,KóPc opavogi Sími 46500 Fri framkvæmdum við nýju laugina Sundlaug Fjölbrautaskólans í Breiðholti: Ný útisundlaug tekin í notkun Ný útisundlaug við Sundlaug Fjöl- mun opna laugina kl. 14. brautarskólans f Breiðholti verður Nýja sundlaugin tilheyrir formlega tekin í notkun nk. sunnu- mannvirkjum Fjölbrautarskólans dag, 1. september. Magnús L í Breiðholti og kemur til með að Sveinsson, forseti borgarstjórnar, nýtast fyrst og fremst til sund- ig LAUGAVEGI 116. S. 10312 ÍÍ)ÍÍÖ) m í kvöld og nœstu kvöld skemmta hinir frábæru Grétar og Gylfi meö músík og söng. Borgarinnar bestu steikur. Gott verð — góð þjónusta. Opið alla dagafrá kl. 11—15. Opnum aftur kl. 18 á hverjum degi. I Diskótek á hverju kvöldi til kl. 1.00. Rúllugjald. (Föstud. oglaugard. frá kl. 10—3.) Aldurstakmark 20 ár. Glæsibær Opið í kvöld Hljómsveitin Glæsir og Óöinn Valdi marsson leika fyrir dansi. Opiö til kl 03. Snyrtilegur klæönaöur. Veitingahúsið Glæsibæ sími 686220. A th ■ Ölver opid öllkvöld. kennslu. Einnig er gert ráð fyrir að hún verði opin almenningi og þá sérstaklega bðrnum. Sundlaug- in er 8x12,5 metrar eða 100 fer- metrar að stærð og dýptin er 70—90 cm. Allur frágangur og gerð laugarinnar er í samræmi við eldri laug. Nýtist núverandi að- staða að öllu leyti nema því að komið hefur verið fyrir sérstökum stjórn- og hreinsibúnaði fyrir nýju laugina. Arkitekt er Guðmundur Þór Guðmundsson. Byggingareftirlit og umsjón framkvæmda var á veg- um byggingadeildar borgarverk- fræðings og aðalverktakar voru Trésmiðja Reykjavíkurborgar, Húsalagnir hf., Harald Isaksen, Björn og Gylfi. Hönnun laugar- innar hófst í janúar og lauk i mars. Framkvæmdir hófust í apríl og var verktími áætlaður fjórir til fimm mánuðir. I fjárhagsáætlun Reykjavíkur- borgar fyrir árið 1985 er áætlaður byggingakostnaður laugarinnar um 4,1 milljón króna á verðlagi 1. júlí 1985 (áætluð byggingarvísi- tala 202 stig). Verkið hefur ekki endanlega verið gert upp en bygg- ingakostnaður er á áætlun. (FrétUtilkynning) Skála feii eropió öllkvöld Guðmundur Haukur leikur í kvöld og annaö kvöld FLUGLEIDA jSZ HÓTEL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.