Morgunblaðið - 31.08.1985, Síða 19

Morgunblaðið - 31.08.1985, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985 19 MorgunbladiÖ/Emilía Morgunblaöið/Þorkell Elín G. Ólafsdóttir, deildarstjóri, í ræóustóli, en hún hélt erindi undir yfirskriftinni „Frjó hugsun — skapandi skóIastarT*. Gerð leikbrúða var kennd á einu námskeiðinu og eins og sjá má skemmtu börnin sér vel. Rebecca De Mornay sem popp- stelpan - lét kylfu ráða kasti... framleiðandanum Ray Stark. Svar Simons við pöntuninni er kvikmyndin The Slugger’s Wife. Og því miður, - það er engu líkara en hann hafi skrifað þetta hand- rit með öðrum eyrnasneplinum, svo furðulega slök er útkoman. Beisbolstrákur hittir popp- stelpu. Beisbolstrákur verður yfir sig skotinn í poppstelpu. Poppstelpa verður smám saman skotin í beisbolstrák. Beisbol- strákur og poppstelpa gifta sig Beisbolstrákur og poppstelpa lifa saman í lukku um hríð. Popp- stelpa vill verða poppstelpa áfram en beisbolstrákur vill hafa hana fyrir sig. Beisbolstrákur og poppstelpa skilja, og hafa sitt beisbol og sitt popp, hvort fyrir sig. Ef menn halda að eitthvað fleira hljóti að hanga á spýtunni, þá er það rangt. Þessa fátæklegu sögu segir Simon með enn fátæk- legri samtölum, persónum og atburðum. Allt er fyrirfram bók- að. Allt eftir hráu forriti. Frum- legasta hugmyndin í handritinu er þó að líkja ástarleikjum pars- ins við hin ýmsu tilbrigði beis- bols. Á hádramatískum augna- blikum hefur Símon svona texta til að leggja í munn aðalpersón- unum: - En ég hélt við elskuðum hvort annað; -Og ég elska þig líka. En þessi ást krefst þess að ég hætti að vera til sem einstaklingur. Þessi orðaskipti fara fram á veitingahúsi. Undir þeim situr leikstjórinn, Hal Ashby, sem statisti að snæðingi. Hann veit greinilega ekki sitt rjúkandi ráð og þótt hann hafi gert nokkrar þokkalegar myndir um ævina, eins og Coming Home, og eina stórgóða, Being There, getur hann ekki gert annað úr stein- geldu handriti en steingelda mynd. Það er annar reyndur leik- stjóri sem á eina framlagið af viti í The Slugger’s Wife, - Mart- in Ritt sem leikur gamla beisbol- þjálfarann eins og engill. Ritt hlýtur að hafa prísað sig sælann að hafa ekki þurft að leikstýra þessu þunnildi. l—löfóar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! hann kominn ^RAKOKKURINN FRÁ PEKING í KÍNA Sun Hui mun matreiða fyrir ykkur öll kvöld vikunnar nema mánudagskvöld frá kl. 17.00—22.00. Einnig er alltaf til staöar hinn góði matseðill Ning de Jesus. Veislurnar okkar eru orönar frægar um allan bæ. Litlar, stórar og góðar veislur með austurlenskum mat og skreytingum. Mcmdörin Nýbýlavegi 20 Sími 46212 GKSÍfsiZJ Siöumúla32 Simi 38000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.