Morgunblaðið - 31.08.1985, Page 30

Morgunblaðið - 31.08.1985, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Lögtaksúrskuröur Að beiðni forráðamanna Bæjarsjóðs Kópa- vogs úrskuröast hér með lögtak fyrir útsvör- um og aðstöðugjaldi til Kópavogskaupstaðar álögðu 1985 og falla í gjalddaga samkvæmt 29. og 39. grein samanber 44. grein laga nr. 73/1980. Ennfremur fyrir hækkun útsvars og aðstöðugjalds ársins 1983 og eldri gjalda. Þá úrskurðast lögtak fyrir vatnsskatti samkvæmt mæli, gjöldum til Bæjarsjóðs Kópavogs sam- kvæmt 9. grein samanber 30. grein laga nr. 54/1978: Gjaldfallin en ógreidd leyfisgjöld samkvæmt grein 9. 2. í byggingarreglugerð nr. 292/1979 samanber reglugerð nr. 164/ 1982. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birt- ingu úrskurðar þessa til tryggingar ofan- greindum gjöldum á kostnað gjaldenda en ábyrgö Bæjarsjóðs Kópavogs nema full skil hafi verið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi. IHAFNARFJARÐARBÆR Lögtaksúrskurður Að beiðni bæjarsjóðs Hafnarfjarðar mega fara fram lögtök fyrir eftirgreindum gjaldfölln- um og vangreiddum gjöldum til Hafnarfjarð- arbæjar, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði: 1. Til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar skv. 1. gr. 1. nr. 29/1985. a) Fasteignagjöld 1985, þ.e. fasteigna- skattur, vatnsskattur og holræsagjald, sbr. 44. gr. 1. nr. 73/1980, 14. gr. rgl. nr. 1981/ 1958 og 2 gr. rgl. nr. 507/1975. b) Gjalfallin og ógreidd gatnagerðargjöld, álögö 1985, skv. 6. gr. rgl. nr. 446/1975, sbr. og rgl. nr. 468/1981. c) Gjalfallin en ógreidd leyfisgjöld, álögð 1985, skv. gr. 9.2. í byggingarreglugerö nr. 292/1979. 2. Til hafnarsjóðs Hafnarfjarðar, skv. 12. gr.l. nr. 69/1984: Gjaldfallin en ógreidd hafnargjöld, álögð 1985, sbr. 24. gr. rgl. nr. 116/1975, þ.e. lestargjald, bryggjugjald, fjörugjald, vatnsgjald, hafnsögugjald, vörugjald, vigt- argjald, gjald fyrir hafnsögubáta og önnur tæki svo og önnur aðstoö sem framkvæmd er, eða aöstaöa látin í té af hafnarinnar hálfu. Lögtök þessi mega fara fram á kostnað gjald- enda en á ábyrgð bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, að liönum átta dögum frá birtingu þessa lög- taksúrskurðar. Hafnarfiröi, 22. ágúst 1985. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. húsnæöi íbúð óskast 2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir starfsmann okkar. Upplýsingar í síma 83366. Prentsmiöjan Oddihf. Höföabakka 7, Reykjavík. Skrifstofuhúsnæði helst miðsvæðis eða á athafnasvæði í Reykja- vík eöa Kópavogi óskast strax til leigu eöa kaups aö stærð 100-160 fm, má vera stærra, fyrir umfangsmikla þjónustuskrifstofu, meö aöstöðu fyrir biðstofu, kaffistofu, snyrtingu og bifreiðastæði. Má vera salur, jafnvel óinn- réttaöur eöa viðunandi íbúðarhúsnæði. Við leigu þarf að vera alllangur ieigutími og er þá fyrirframgreiðsla til boða. Viö kaup mega vera miklar áhvílandi skuldir, annars örar og öruggar greiðslur. Traustur aðili með góð bankasambönd og fyrirgreiðsluaðstööu. Vinsamlegast svarið strax, þar sem nokkrar eignir eru til boða en góö eign er aldrei of góö, en af úrvali er betra að velja. Höfum einnig aðra kaupendur og leigjendur aö atvinnufast- eignum. Við kappkostum vandaðar og nákvæmar samningsgerðir. Fasteignaaöstoö Þorvalds Ara Arasonar hrl., símar: 45533 og 40170, Kópavogi. Óska eftir lítilli íbúð fyrir starfsmann okkar. Má þarfnast lagfær- ingar. Upplýsingar í síma 32213 milli kl. 10.00-21.00 alla daga. BORGARBLÓMÍÐ SKÍPMOLTÍ 35 SÍMh 32ZI3 Flugleiöir Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: V W Golf árgerð 1985 Fiat Uno árgerö 1984 Bifreiðirnar seljast í núverandi ástandi og verða til sýnis í bílaleigu Flugleiða frá 31 /8-2/9 milli kl. 10.00-17.00. Nánari upplýsingar á bílaleigu Flugleiöa í síma 21188. Tilboðum óskast skilað á sama stað fyrir 3/9. Auglýsing Eftirlit meö innréttingum Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug- velli vill ráða eftirlitsaðila með innréttingu flugstöðvarinnar. Verkið sem nefnist innréttingar FK 5 var boðið út 26. ágúst 1985 og er ráðgert að opna tilboö 19. nóvember 1985 og aö verkinu Ijúki 1. mars 1987. Verkið nær m.a. til: a) Innréttinga og frágangs byggingarinnar. b) Hreinlætislagna, vatnsúðunarkerfis, hita- kerfis og loftræstikerfis. c) Raflagna. Byggingarnefndin leitar eftir einum ábyrgum eftirlitsaðila sem hefur á aö skipa hæfu starfs- liði til verksins. Einstök atriði sem meðal annarra verða lögð til grundvallar við val á eftirlitsaöila eru: (1) Reynsla við eftirlit með sambærilegum fram- kvæmdum (2) Hæfni viö stjórnun margþættra framkvæmda þar með talin áætlanagerö (3) Umsögn fyrri verkkaupa. Góð enskukunnátta starfsmanna er áskilin. Verkfræðistofum sem áhuga hafa á verkefn- inu er boðið að senda upplýsingar til Varnar- málaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, Skúla- götu 63, 105 Reykjavík, eigi síöar en 16.sept- ember 1985 kl. 12.00. Fyrirspurnum veröi beint til skrifstofu byggingarnefndar á Kefla- víkurflugvelli, sími 92-1277. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Konur athugiö! Sjálfsvarnarnámskeið á vegum samtakanna um kvennaathvarf. Ný námskeið að hefjast. Upplýsingar og innritun í síma 16442 á milli kl. 10.00-13.00. Tilkynning til skattgreiöenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðir að kvöldi miðvikudagsins 4. september nk. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytiö 30. ágúst 1985. Frá Karlakórnum Stefni Vinningar féllu þannig: 1. 4061 — 2. 1852 — 3. 3526 — 4. 3362 — 5. 3649 — 6. 1268 — 7. 3045 — 8. 4501 — 9. 806 — 10. 4794 — 11. 1095 — 12. 4165 — 13. 1923 — 14. 4284 — 15. 3094 — 16. 4401 — 17. 3399 — 18. 2467 — 19. 998 — 20. 783 — 21. 3300 — 22. 1251 — 23. 112. Vinninga skal vitja innan árs. Rækjubátar Óskum eftir úthafsrækjubátum í viðskipti á haustmánuðum. Upplýsingar í síma 92-7145. Niöursuöuverksmiöjan Gerðaröst hf. Útboö Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir- talin verk: Steingrímsfjarðarheiði il (Lengd 2,6 km, fylling 46.000 rúmm., burðar- lag 12.000 rúmm. og sprengingar 5.000 rúmm.). Verki skal lokið 1. júlí 1986. Styrking Hólmavíkurvegar 1985 (Lengd 14 km, styrking 25.000 rúmm.). Verki skal lokið 10. nóvember 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins Reykjavík (aðalgjaldkera) og hjá Vegagerð ríkisins, ísafirði, frá 2. september 1985. Til- boöum skal skila fyrir kl. 14 16. september 1985. Vegamálastjóri. Útboö — safnræsi viö Kópavog Tilboö óskast í að gera safnræsi 600-800 mm meðfram Kópavogi ásamt aöliggjandi lögnum svo og 500 mm PEH útrásarleiðslu, samtals 1586 lengdarmetrar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstou bæjar- verkfræöings Kópavogs, Fannborg 2, frá og með þriðjudeginum 3. sept. 1985 gegn kr. 6000 skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 14.00 mánudaginn 30. sept. 1985 og veröa þau opnuð þar kl. 14.15 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Bæjarverkfræöingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.