Morgunblaðið - 03.09.1985, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985
13
Hafnarfjörður — Trönuhraun
Til leigu rúmgott 580 fm húsnæði á 1. hæð. í húsnæðinu
hefur veriö veitingarekstur til skamms tíma en húsnæöiö
gefur möguleika á hverskonar rekstri. Laust strax.
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500.
20424
14120
HÁTÚNI 2_j^ l
STOFNUD 1958
SVEINN SKULASON hdl.
Bráðvantar
4ra-5 herb. íbúð í Hlíðum eða Háaleiti með aukaherb. í
kjallara.
35300
2ja-3ja herb.
Þverbrekka Kóp.
2ja herb. glæsileg íb. á 7. hæð.
Laus fljótlega.
Vesturberg
3ja herb. íb. á 1. hæð. Þvottahús
innaf eldhúsi. Laus fljótlega.
Verð 1950 þús.
Engihjalli
3ja herb. íb. á 4. hæö. Þvottahús
innaf eldhúsi. Lyftublokk.
Kleppsvegur
Glæsileg 3ja-4ra herb. íb. á 3.
hæð.
4ra herb.
Efstihjallí Kóp.
3ja herb. endaíb. á 1. hæö,
endaíb. 90 fm. Verð 1950 þús.
Laus strax.
Ljósheimar
Góð 4ra herb. íb. á 7. hæð ca.
100 fm. Verð 2,5 millj.
Krummahólar
4ra herb. ib. ca. 100 fm. Þvotta-
hús innaf eldhúsi. Góöur bílskúr.
Verð 2,3 millj.
Engjasel
4ra herb. glæsileg íb. á 3. hæð
ásamt bílskýli. Frábært útsýni.
Sérhæð
Reynimelur
Góð 3ja herb. sérhæð nýstand-
sett. Góður bílskúr. Verö 2,6
millj.
Byggingarlóð
viö Birkigrund í Kóp. Eignarlóö
undir einb.hús.
í smíöum
Logafold
Glæsileg sérhæö ca. 212 fm.
Stórar stofur, 4-5 svefnherb.,
sjónvarpsherb. og skáli. Stórar
suðursv. Tvöf. bílskúr. Mikiö út-
sýni. Teikn. á skrifst.
Heiönaberg
Mjög gott endaraðhús ca. 140
fm. Innb. bílskúr. Húsið er frág.
aö utan en fokh. aö innan. Til
afh. strax.
Kringlan
Glæsileg raöhús viö Kringluna i
nýja miðbænum. Um er að ræða
hús á tveimur hæðum og einnig
tvær hæðir og kj. Húsin afh. i
eftirfarandi ástandi: Uppsteypt
og frág. að utan meö isettum
hurðum með tvöf. gleri í glugg-
um með opnanl. fögum. Lóð
frág. Aö innan eru húsin afh. í
fokh. ástandi eða tilb. undir trév.
eftir nánara samk.lagi. Afh. hús-
anna er á tímab. nóv. 1985 til
mars 1986. Arkitektar húsanna
eru Ormar Þór Guðmundsson
og Örnólfur Hall. Byggingaraöil-
ar Óskar og Bragi sf. Teikn. á
skrifst.
Furugeröi
Glæsilegt einb.hús á tveim
hæðum ca. 300 fm. 5
svefnherb., 2 stofur. Stór
bílskúr. Eign i sérflokki.
Viö Sævang - Hf.
Glæsilegt einb.hús, hæð
og ris ca. 150 fm. Á hæð-
inni eru 2 stofur, 3 svefn-
herb., eldhús og 2 bað-
herb. i risi er arinstofa.
Tvöfaldur 75 fm bílskúr.
Einkasala.
Markarvegur
- Fossvogi
Glæsilegt einb.hús, hæð
og ris ásamt bílskúr. Húsiö
er frág. að utan og að hluta
múrað aö innan. Húsiö
stendur á hornlóö. Fallegt
útsýni. Teikn. á skrifst.
Einkasala.
Fagrabrekka - Kóp.
Glæsilegt einb.hús ca. 145
fm auk 75 fm i kj. Á hæöinni
eru 3 svefnherb., stofa,
skáli og eldhús. í kj. eru 2
herb. og innb. bílskúr. Fal-
legur garður. Mikið útsýni.
Laust 1. sept.
fTn FASTEIGNA
LuJ HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR HÁALEITISBRAUT 58 60
SÍMAR 35300&35301
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson
35301
Reykás
Gott raðhús ca. 200 fm á tveimur
hæöum. Húsið er fokhelt með
gleri og miöst.lögn og öllum úti-
hurðum, frág. að utan.
Langamýri - Gb.
Falleg raöhús ca. 200 fm. 5
svefnherb., stórar stofur. Góður
bílskúr. Afh. fokh. meö járni á
jsaki.
Ártúnsholt
Fallegt einb.hús ca. 195 fm auk
50 fm bílsk. Afh. fokhelt síðar á
árinu.
Einb.hús - raöhús
Digranesvegur - Kóp.
Mjög gott parhús á tveimur
hæöum ca. 160 fm. Á neðri hæð
eru tvær stofur og eldhús, snyrt-
ing, þvottahús og geymsla. Á
efri hæð eru 4 svefnherb. og
bað. Húsiö er mikiö endurn. með
nýju gleri.
Hraunbær
Mjög gott keöjuhús ca. 140 fm.
4 svefnherb.. góð stofa. Getur
losnað fljótl.
Fjaröarás
Gott einb.hús á einni hæö. 4
svefnherb, stór stofa, góður
bílskúr.
Opið alla virka daga
frá kl. 9.00-18.00
82744
Selvogsgrunn. Vandaö parh.,
kj. og tvær hæðir ásamt bilsk.
V. 5,5 millj.
Seltjarnarnes. Höfum til sölu
tvær íb. i þríb. Þ.e. 4ra-5 herb.
sérhæð (1. hæð) ásamt bílsk.
Einnig rúmg. 2ja herb. kj.íb. Sér-
inng. og sérhiti í báöum íb.
Bjarnarstígur. Litiö og fallegt
einb. ca. 50 fm á rólegum staö.
Verð 1500 þús.
Sæbólsbraut. Fokh. 250 fm
raöh. Til afh. strax. Innb. bílsk.
V. 2,6 millj.
Vesturbær. Falieg 4ra-5 herb.
íb. í blokk. Sérhiti. Gott útsýni.
Skipti mögul. á 3ja herb. íb. V.
2,5 millj.
Fólkagata. 4ra herb. íb. á 1.
hæð í góðri blokk. Suðursv.
Laus strax. Verð 2,4 millj.
Hjarðarhagi. 4ra herb. kj.íb.
Sérinng. Sérhiti. V. 2 millj.
Rauðalækur. Góö 4ra herb.
jarðh. ífjórb. Sérhiti. Lausstrax.
Bræörab.stígur. Falleg 4ra
herb. risíb. í timburhúsi. Mikiö
endurn. Mögul. skipti á 3ja herb.
í svipuöu hverfi.
Boðagrandi. Falleg 3ja herb. íb.
á 3. hæð. Bein sala. Verð 2,1 millj.
Eyjabakki. Falleg 3ja herb. íb.
á 1. hæð. Þvottahús og búr í íb.
Ákv. sala. Verð 1900 þús.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb.
á 1. hæð. Verð 1850 þús.
Furugrund. Falleg 3ja herb. íb.
á 5. hæð. Bein sala.
Þverbrekka. Góö 2ja herb. íb.
á 7. hæð. Vestursv. Laus strax.
Verð 1,5 milli.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Anelsson
Einbýlishús
ásamt vinnuaöstööu
Á kyrrlátum stað neöst í Seljahverfi höfum viö til sölu
þetta fallega hús sniöið aö þörfum fjölskyldu sem vildi
t.d. hafa vinnuaöstöðu heima viö (2x80 fm). Bílskúr. Góö
lóö. Hátt brunabótamat. 621600
s621600
IHUSAKAUP
Borgartun 29
Ragnar Tomauon hdl
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
\£X7
Wicanders
10 ára
ábyrgö á
slítfilmu
Kork-O'Plast
^ Sœnsk gœðavara í 25 ár.
Kork O Plast - ermeð slitsterka vinylhúð
og notað ó gólfsem mikið mœðir á.
svo sem í flugstöðvum og á sjúkrahúsum.
Kork O Plast - er auðvelt að þrífa og þœgilegt er að
ganga á því.
Sérlega hentugt fyrir vinnustaði. banka
og oþinberar skrifstofur.
Kork O Plast - byggirekki uþþ spennu
og er mikið notað í tölvuherbergjum.
Kork O Plast - fœst í 13 mismunandi korkmynstrum.
Gegnsæ, slitsterk og
auðþrífanleg
vinyl-filma.
Rakavarnarhuð
í köntum.
Sérstaklega valinn
korkur í 13 mismunandi
munstrum.
Sterkt vinyl-undirlag
Fjaðrandi korkur.
Hringiö eftir
frekari upplýsingum.
Ef þú býrö úti á landi þá sendum
viö þér ókeypis sýnishorn og bækling
Einkaumboð á Islandi.
66 Þ. ÞORGRIMSSON & CO
Armúla 16 • Reykjavík • sími 38640