Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLADIÐ, ÞRIDJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar s.o.s. 4ra ára stelpu bráðvantar eln- hvern til aö sækja sig á Grænu- borg eftir hádegi. Upplýsingar í síma 21160 (Jó- hanna), 15558 á kvöldin. Höröur Ólafsson hæstaréttarlögmaöur lögg. dómt. og skjalaþýöandi, ensk, trönsk verslunarbróf og aörar þýöingar af og á frönsku. Einnig verslunarbréf á dönsku. Síml 15627. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt., Hafn- arstræti 11, Rvik. Símar 14824 og 621464. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. ■ n&nrioia ^ Aðstoöa námsfólk i íslensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason magister, Hrannarstig 3, sími 12526. Fíladelfía Almennar samkomur meö Billy Lovbom kl. 20.30. Fjölbreyttur söngur. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fariö veröur í skemmtiferöina laugardaginn 7. september. Vin- samlega látiö vita fyrir fimmtu- dag. Allar upplýsingar eftir kl. 19.00 í símum 81742 Þuríöur, 23630 Sigriöur og 82367 Erla. A^A Tilkynning frá félagi Anglia Enskutalæfingar félagsins hefj- ast sem hér segir: Fullorðnir, þriöjudaginn 10. sept. kl. 19.45 aö Aragötu 14. Síöasti kennslu- dagur er 26. nóv. Börn, laugardaginn 14. sept. kl. 10.00, aö Amtmannsstíg 2, bak- húsiö. Síöasti kennsludagur 30. nóv. Innritun fyrir fulloröna og börn veröur aö Amtmannsstig 2 miö- vikudaginn 4. sept. frá kl. 17.00-19.00. Simi 12371. Stjórn Anglia. SKIDADEILD Þrekæfingar fyrir eldri fólaga og aðra skíöa- áhugamenn hefjast í félagsheim- ili KR viö Frostaskjól miövlku- daglnn 4. sept. kl. 21.20. Þjálfari: Ágúst Már Jónsson. Félagar og aörlr skíðaáhugamenn fjölmenniö. Stjórnin. SKIÐADEILD Þrekæfingar skíöadeildar hefjast i dag, þriöju- dag, á útisvæöinu viö sund- laugarnar í Laugardal. 12 ára og yngri: Þriðjudaga kl. 17.30. Fimmtudaga kl. 17.30. 13 ára og eldri: Þriöjudaga kl. 17.30. FÍmmtudaga kl. 17.30. Laugardaga kl. 10.10. Hóiö í félagana og verið meö frá byrjun. Upplýsingar gefa: Valur, s. 51417. Viggó, s. 31216. Guö- mundur, s. 18270. Stjórnin. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Frá Feröafélagi íslands: 1. 5.-8. aept. (4 dagar): Núps- staóarskógur. Gist í tjöldum. Gönguferóir frá tjaldstaö i fjöl- breyttu og forvitnilegu landslagi. 2. 6.-8. sept. (3 dagar): Þórs- mörk. Gist i Skagfjörösskála. Missið ekki af haustinu í Þórs- mörk. 3. 7.-6. sept. (2 dagar): Fljóts- hlíð — Emstrur — Þórsmörk, gengið úr Emstrum i Þórsmörk. 4. 6.-8. sept. (3 dagar): Land- mannalaugar. Gist í sæluhúsi Fí i Laugum. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Fi, Öldugötu 3. Feröafélag islands. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 6.-8. sept. 1. Ævintýraferð aö fjailabaki. Fariö um stórbrotiö svaaði viö Fjallabaksleiö syöri: Einhyrn- ingsflatir — Emstrur — Hólms- árlón — Strútslaug ofl. Hús og tjöld. 2. Þórsmörk. Gist i Utivistar- skálanum í Básum. Gönguferöir viö allra hæfi i báöum feröunum. Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækj- argötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Utivist. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast til starfa hjá Morgunblaðinu sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. Umsóknum sé skilað á augl.deild blaðsins merktum: „Blaö — 2688“. Atvinna Óskum að ráða unga stúlku til sendiferða og léttra skrifstofustarfa. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni Laugavegi 164 (ekki í síma). m Mjólkurfélag Reykjavikur. Verkamenn vantar í byggingavinnu strax. Upplýsingar í síma 611385. Atvinna Óskum eftir að ráða aðstoðarmann og hús- gagnasmið eða starfskraft vanan húsgagna- smíði. Upplýsingar í síma 52266 og aö Kaplahrauni 11, Hafnarfirði. Verkfræðingur Verkfræðistofa í Reykjavík óskar eftir að ráða ungan og áhugasaman byggingarverkfræð- ing til þjálfunar og starfa sem fyrst. Tölvuþekking og áhugi og skilningur á rekstri fyrirtækja er nauðsynlegur. Starfssvið: Áætlunargerð. Framleiðslustýring. Tölvuforritun. Byggingareftirlit. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Verk- fræöingur — 8322“ fyrir föstudaginn 6. sept- ember kl. 12.00. Með allar umsóknir veröur farið sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Starfsfolk oskast Óskum að ráða nú þegar starfsfólk: 1. Til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Nokkur kunnátta í ensku og einu norður- landamáli nauðsynleg. 2. Loftmyndagerðarmann. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 7. september nk. Landmælingar íslands. Laugavegi 178, Reykjavík. Pósthólf5536 — 125 Reykjavík. Grunnskóli Reyöar- fjarðar Kennara vantar til starfa í eldri bekki veturinn 1985-1986. Æskilegar kennslugreinar: Hand- mennt stúlkna, tungumál, raungreinar, al- menn kennsla og sérkennsla. Mjög ódýrt og gott húsnæði fyrir hendi. Flutn- ingsstyrkur greiddur. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4247 og 97-4140. Skólanefnd. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Til sölu vídeóleiga Til sölu er ein af stærri vídeóleigum borgarinn- ar. Leigan er í mjög stóru og rúmgóöu hús- næði. Mjög hentug staðsetning. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og síma- númer inn á augld. Mbl. merkt: „Vídeóleiga 333“ fyrir 10. sept. nk. Útgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir troll- og línubátum í viðskipti. Nánari upplýsingar í síma 92-6921. Hafnir hf., Fiskvinnsla. Utgerðarmenn Óskum eftir síldarbátum í viðskipti á komandi síldarvertíð. Kaup á kvóta koma einnig til greina. Upplýsingar í síma 99-3700. Meitillinn hf., Þorlákshöfn. Vandamál framhaldsskólans Dr. Wolfgang Edelstein prófessor, forstöðu- maður Max Planck-stofnunarinnar í Berlín, heldur erindi um nokkur vandamál framhalds- skólans í hátíðarsal Menntaskólans viö Hamrahlíö, fimmtudaginn 5. september, kl. 20.00. Öllum er heimill aögangur meðan hús- rúm leyfir. Hiö islenska kennarafélag. Skólameistarafélag íslands. Óskilahross Á Hálsum í Skorradal er í óskiium brún hryssa ca. 5 v. gömul, ómörkuö. Hryssan verður seld 15. sept. nk. hafi réttur eigandi ekki gefiö sig fram fyrir þann tíma. Hreppstjóri Skorradals. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftir- töldum gjöldum: Söluskatti fyrir apríl, maí og júní 1985, svo og söluskattshækkunum, álögðum 2. maí 1985 til 29. ágúst 1985; vörugjaldi af innlendri fram- leiðslu fyrir apríl, maí og júní 1985; mælagjaldi af dísilbifreiðum, gjaldföllnu 11. júní 1985, svo og launaskatti vegna ársins 1984. Borgarfógetaembættiö / Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.