Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 25 Magnús Sigurjónaaon nýkjörinn forraaður fjórdungssambandsins í rædustól. því að norðlenskir framleiðendur og þjónustuaðilar taki höndum saman um að auka kynningu á starfsemi sinni með sameiginleg- um vörusýningum, útgáfu kynn- ingarbæklinga og með því að koma á fót tölvuvæddri upplýs- ingamiðstöð um þjónustu og fram- leiðslu á Norðurlandi. Ný stjórn Þinginu lauk með því að kosin var ný stjórn samkvæmt hinum nýsamþykktu lögum. Hana skipa, Magnús Sigurjónsson, Sauðár- króki, formaður, Auður Eiríks- dóttir, Hleiðargarði í Eyjafirði, varaformaður, Magnús ólafsson, Sveinsstöðum í Austur-Húna- vatnssýslu, Bjarni Aðalgeirsson, Húsavík, og Valtýr Sigurbjarnar- son, Ólafsfirði. Ákveðið var að næsta fjórð- ungsþing verði á Siglufirði að ári. Mjólkursamlagið í Búðardal: Ostakökurnar vinsælar meðal flugfarþega Mjólkursamlagið í Búðardal hefur í sumar framleitt mikið magn af ostakökum fyrir Flugleiðir til notk- unar í millilandaflugi flugfélagsins. Þetta eru sömu kökur og samlagið framleiðir fyrir Mjólkursamsöluna í Reykjavík, sem settar voru á mark- aðinn í fyrrahaust, en sérstaklega skornar til notkunar í ferðapökkun- um. Ostakökurnar eru með tveimur bragðefnum, kirsuberjabragði og bláberjabragði. Að sögn Sigurðar Rúnars Frið- jónssonar, mjólkursamlagsstjóra i Búðardal, hafa kökurnar notið mikilla vinsælda hjá farþegum Flugleiða og seldu þeir Flugleiðum meira magn i sumar en fór á inn- lendan markað. Sigurður Rúnar sagði að þeir hefðu gert samning við Flugleiðir um að selja þeim ostakökur a.m.k. út september, en þá yrði tekin ákvörðun um fram- haldið. Mjólkursamlagið í Búðardal hefur gengist fyrir ýmsum nýj- ungum á sl. árum. Auk ostakök- unnar framleiðir samlagið ostana Dalayrju og Dalabrie, og fyrir skömmu hófst þar framleiðsla á nýrri mjólkurvöru, sem hlotið hef- ur nafnið SmáMál, og er eins kon- ar súrmjólkurbúðingur með jarð- arberja- og vanillubragði. Þá er væntanleg á markaðinn í haust okstakaka með nýju bragði. /\pglýsinga- síminn er 2 24 80 „PRENTMYNDASTOFAN HF cr flutt í eigið húsnæði að SÚÐARVOGI 7 og nýja símanúmerið þeirra er 8 40 10 og þetta er auglýsing en ekki brandari “ ENNRÝFURNESCO ORION 2A 33.900 ORION 2A er myndbandstæki sem hefur altt sem þú þarft, úrvalsgóða mynd, fullkomna tækni og trausta byggingu. VHS-tæki á aðeins 33.900 krónur. R FftONT iO*l>:*C *v*TE« 1 vus maa 0(100 | ■080 wmmmmmmm XENON 4B 39.900* XENON 4B hefur alla sömu eiginleika og 3CN tækið, auk þess, sem það hefur 12 stöðva forval, enn vlðtækara móttökusvið og stjórnborð af allra nýjustu gerð. Stórglæsilegt tæki á aðeins 39.000 krónur. XEN0N3CN 36.900* XENON 3CN er enn fullkomnara og fjölbreyttara, með sjálfvirkri upptöku fyrir fjórar stöðvar og ólfka dagskrárliði, minni og þráðlausri fjarstýringu, auk venjulegra eiginleika. Glæsilegt tæki á aðeins 36.900 krónur. 0RI0NYM 47.900 ORION VM fjölnota myndþandstækið er hvort tveggja I senn fullkomið heimilismyndbandstæki og ferðatæki með afnotarétti af myndtökuvél til upptöku á eigin myndefni. Bráðsnjöll frambúðarlausn, sem hittir hvar- vetna I mark, á aðeins 47.900 krónur. * Stgr. v.rí LAUGAVEG110 . SÍMI27788 /r\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.