Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 Torfærukeppni Stakks: Bræður í efstu sætunum l>að hefði einhverntímann þótt saga til næsta bæjar að nánast óbreytt- ur bíll eða jeppi næði besta árangri í torfærukeppni, en slíkt gerðist í torfærukeppni Stakks við Grindavík á sunnudaginn. Hermann Kagnars- son á Toyota Hi-Lux „pic-up“ bíl náði besta árangri og sigraði standard- flokkinn. Annar varð bróðir hans Unnar Kagnarsson á Nissan l’atrol „pick-up“, en þriðji Þorvaldur Jensson á Lada-Sport. Allir áttu þessir bílar það sameiginlegt að vera lítt breyttir. Aðeins einn keppandi var á sérútbúnum torfærubíl, Karl Einarsson ók Willys og sigraði því sjálf- krafa sinn flokk. Það er af sem áður var í tor- færukeppnum. Áður fyrr mættu vaskir kappar á kraftmiklum og sérútbúnum tryllitækjum. Óku þeir grimmt og sýndu mikil til- þrif, sem kættu áhorfendur. En eftir misklíð í sambandi við veltibúr þessara ökutækja hættu þessir kappar keppni og hafa ekki sést síðan. Því var keppnin á sunnudaginn heldur tilþrifalít- il, þó fjölmargir ökumenn lítt breyttra jeppa og „pick-up“-bíla reyndu að gera sitt besta — hestöflin og búnaðinn vantaði einfaldlega. Keppnin varð aldrei virkilega hressileg. Það var helst undir lokin sem eitthvað fíf færðist í ökumenn, en þá voru þeir sem líklegastir þóttu til af- reka fallnir úr keppni vegna bil- anna. Það voru því fremur afllít- il ökutæki sem voru eftir í loka- þrautunum, en ökumenn þeirra reyndu þó að sýna lit. Lokastaðan að ioknum sjö þrautum keppninnar varð sú að Hermann Ragnarsson á Toyota Hi-Lux hlaut 780 stig, Unnar Ragnarsson á Nissan Patrol 730, Þorvaldur Jensson á Lada Sport 680, en rétt á eftir honum varð Guðmundur Halldórsson á Will- ys með 670 stig. Síðastur til að Ijúka keppni var Jónas Þorgeirs- son á Willys með 510 stig. G.R. Sigurvegari í flokki sérútbúinna jeppa og sá eini í þeim flokki, var Karl Einarsson á Willys. Betra að þvottavélin sé I lagi heima hjá honum ... IJPnKWISHHHPnBHHHBMHBrwPflw* >lr tp "tSÍV 'ÆJGstM'F'-íW'i*': Ótrúlegt en satt. Lítið breyttur Toyota Hi Lux náði besta árangri f torfærukeppninni undir stjórn Hermanns Ragnarssonar. Hann mallaði allar þrautirnar í mestu makindum, komst sumar, aðrar ekki. Peningamarkadurinn r > GENGIS- SKRANING Nr. 164 - - 2. september 1985 Kr. Kr. Toll- Kin. KL 09.15 Kaup Sala íenp 1 DolUri 41,300 41,420 40,940 IStpund 57,201 57267 57,626 Kan. dollari .30,162 30250 30254 1 Dönsk kr. 4,0352 4,0469 4,0361 IINorskkr. 4,9786 4,9931 4,9748 1 Kænsk kr. 4,9372 4,9516 4,9400 1 FL mnrk 6JI983 6,9183 6,9027 1 Fr. franki 4,7865 42004 4,7702 1 Belg. franki 0,7225 0,7246 0,7174 1 Sv. franki 17,7749 172266 172232 1 floll. gyllini 12,9989 1.3,0366 122894 I V-þmark 14,6169 14,6594 142010 1ÍL líra 0,02180 0,02186 0,02163 1 Austurr. srh. 2,0801 2,0861 2,0636 1 PorL escudo 02466 02473 02459 1 Sp. peseti 02490 02498 0,2490 1 Jap. yen 0,17327 0,17378 0,17256 1 írskl pund 45,465 45297 45278 SDR. (SétsL drattarr.) 42,4190 422433 422508 Helg. franki 0,7152 0,7173 V INNLANSVEXTIR: Sparisjóðsbækur.. 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsogn Alþýöubankinn............... 25,00% Bónaðarbankinn.............. 25,00% lönaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Utvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 ménaða uppsögn Alþýðubankinn............... 28,00% Bunaöarbankinn.............. 28,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Landsbankinn................ 31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% | með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbankinn............... 36,00% Innlánsskírteini Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% Iðnaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Utvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur...........8,00% — hlaupareikningur........... 8,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar: Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýðubankinn................. 9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvínnuba-ikinn............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,50% Búnaðarbankinn................ 7,50% Iðnaðarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóðir................... 8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn.............. 7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn............... 11,00% Iðnaðarbankinn................11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóðir.................. 11,50% Utvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn............. 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn................ 4,25% Iðnaðarbankinn................ 5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóöir................... 5,00% Útvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn.............. 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Utvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Útvegsbaukinn.................31,50% Búnaðarbankinn............... 31,50% Iðnaðarbankinn............... 31,50% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 31,50% Alþýðubankinn................ 30,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað_____________ 26,25% lán í SDR vegna útflutningsframl.. 9,75% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Utvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% lönaðarbankinn...... ........ 32,00% Verzlunarbankinn..... ....... 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn................ 31,50% Sparisjóðirnir............... 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Útvegsbankinn................ 33,50% Búnaðarbankinn............... 33,50% Sparisjóðirnir............... 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2% ár.„...................... 4% lengur en 2 'h ár...................... 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. 84............ 31,40% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóönum 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem liöur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til jjeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánakjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miðaö er viö visitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miðaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir: Landsbankinn Útvegsbankinn 30,00% 30,00% Búnaðarbankinn 3o'(K)% Iðnaðarbankinn 30,00% Verzlunarbankinn 30,00% Samvinnubankinn 30,00% Alþyðubankinn 29,00% Sparisjóðirnir 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn 31,00% Landsbankinn 3i’oo% Búnaðarbankinn 31,00% Sparisjóðir 3l’50% Utvegsbankinn 30,50% Yfirdréttarlén af hlaupareikningum: Landsbankinn 31,50% Sérboð óverðtr. verótr. Verðtrygg. Höfuöstófs- fasrslur vaxta kjör kjör tímabil vaxta i Ari Óbundið fé Landsbanki, Kjörbók: 1) ?-34,0 1.0 3 mán. Utveqsbanki, Abót: 22-34,6 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb , Sparib: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3 mári. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Bundiö fé: lönaöarb., Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Búnaöarb., 18 mán. reikn: 36,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.