Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
______________'_________ _______________________ *
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
á Hjallavegi 27, Suöureyri, þinglesinni eign Ingvars Bragasonar fer
fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös, Vonarinnar hf., veödeildar
Landsbanka íslands, Landsbanka íslands, Reykjavík, og lánasjóös
islenskra námsmanna á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. september,
kl. 17.30.
Sýslumaöurinn isafjaröarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Aöalgötu 59, Suöureyri, Fiskverkunarhús viö Stekkjarnes.þinglesinni
eign Ðárunnar hf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös og
Kaupfélags ísfiröinga á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. september, kl.
17. Siöari sala.
Sýslumaöurinn ísafjaröarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Aöalgötu 16, Suöureyri, þinglesinni eign Suöurvers hf. fer fram eftir
kröfu innheimtumanns ríkissjóös og Samvinnutrygginga á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 5. september 1985, kl. 16.30.
Sýslumaöurinn isafjaröarsýslu.
Nauðungaruppboð
Hliöarveg 29 á neöri hæö Isafiröi. þinglesinni eign Bjarndisar Friöriks-
dóttur fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös isafjaröar á eigninni sjálfri,
fimmtudaginn 5. sept. 1985, kl. 8.30.
Bæjarfógetinn á isafiröi.
Nauðungaruppboð
á Túngötu 15, 2. hæö, Suöureyri, þinglesinni eign Asgeirs Þorvalds
sonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 5. sept. 1985 kl. 15.30.
Sýslumaöurinn isatjaröarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Brekkustíg 7, Suöureyri, þinglesinni eign Aöalbjörns Þ. Jonssonar
fer fram eflir kröfu innheimtumanns rikissjóös og veödeildar Lands-
banka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. september 1985, kl.
n14.30. Siöari sala.
Sýslumaöur isafjaröarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Hjallavegi 29, Suöureyri talinni eign Jóninu D. Hólm og Gísla Hauks-
sonar fer fram eftir krötu Ólafs Gústafssonar hdl., Landsbanka islands,
innheimtumanns ríkissjóös og Ólafs B. Schram á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 5. september 1985, kl.14. Siöari sala.
Sýslumaöurinn í isafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á Mánagötu 2, suöurenda, isafiröi, talinni eign Ingibjargar Siguröar-
dóttur fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös Isaf jaröar, innheimtumanns ríkis-
sjóös og veödeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudag-
inn 5. september 1985, kl. 9.30.
Bæjarfógetinn á isaflröi.
Nauðungaruppboð
á Túngötu 3,efri hæö, noröurenda, Isafiröi talinni eign Einars Kristjáns-
sonar og Erlu H. Steingrímsdóttur fer fram eftir kröfu Margrétar Krist-
björnsdóttur og veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 5 september 1985, kl. 10.
Bæjarfógetinn isafiröi.
Nauðungaruppboö
á Hlíöarvegi 3, isafirði, talinni eign Kristins Ebenesarssonar fer fram
eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös og veödeildar Landsbanka Is-
lands á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 5. sept 1985, kl. 9.
Bæjarfógetinn isafiröi
Nauðungaruppboð
á Sætúni 12, 1. hæö til vinstri, Suöureyri, talinni eign Bergmundar S.
Stefánssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 5. september 1985, kl. 15.
Sýslumaöurinn isafjaröarsýslu.
kennsla
ll^tnnliscarslgíilirin áTtda ri sn»W2i)
Frá Nýja tónlistarskólanum
Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer
fram í skólanum frá miövikudegi 4. sept. til
föstudags 6. sept. frá kl. 17-19.
Nemendur frá í fyrra komi á miðvikudag og
fimmtudag og staöfesti umsóknir sínar frá í
vor meö greiðslu á hluta skólagjaldsins.
Tekið veröur á móti nýjum umsóknum föstu-
daginn 6. sept. á sama tíma.
Innritun í forskóla, fyrir börn á aldrinum 6-8
ára, verður alla dagana frá kl. 17-19.
Skólinn veröur settur sunnudaginn 15. sept.
kl. 17.30.
Lærið vélritun
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Ný námskeiö hefjast miðvikudaginn 4. sept-
ember. Engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í síma 36112 og
76728.
Vélritunarskólinn,
Suöurlandsbraut 20,
sími 685580.
Saumanámskeið
Kennum almennan fatasaum fyrir byrjendur
og lengra komna. Ný námskeið hefjast vikuna
9.-14. september.
Upplýsingar og skráning í símum 16236,
31688 og 78275.
Saumaskóli K.G.H.
Almenni músíkskólinn
getur bætt viö nemendum í harmónikuleik,
byrjendum eöa lengra komnum. Einnig byrj-
endum í gítarleik (kerfi).
Upplýsingar daglega í skólanum eöa í síma.
Kennsla hefst 9. september nk.
Almenni músíkskólinn,
Hólmgaröi 34, sími 39355.
Fimleikafélagið Björk
Innritun fyrir framhalds- og byrjendaflokka í
áhaldafimleikum og fimleikadansi fer fram í
Lækjarskóla og í síma 51385 miðvikudaginn
4. sept. frá kl. 18.00-20.00.
Fimmtudaginn 5. sept. í Víöistaðaskóla og í
síma 651544 frá kl. 19.00-21.00.
Stjórnin.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Aðalfundur veröur haldinn í Akri hf. í Mánasal
Sjallans 4. okt. 1985 kl 16.00.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
FRUMKVÆÐI HF
Hluthafafundur veröur haldinn miðvikudaginn
11. september nk. kl. 15.30 á Hallveigarstíg
1, fundarsal.
Dagskrá hefur veriö send hluthöfum, sem eru
hvattir til aö mæta.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
Iðnaðarhúsnæði
Lítiö innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar
aö taka á leigu iðnaðarhúsnæði ca. 100-150 fm.
Uppl. ísímum83256og651506eftirkl. 18.00.
húsnæöi í boöi
Til leigu
4ra herbergja vönduð íbúö meö húsgögnum
og síma skammt frá miðbænum í Reykjavík.
Frá 15. okt. nk. í 2 til 3 mánuði.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. sept. nk.
merkt: „íbúö — 2152“.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Til leigu ca. 25 fm skrifstofuhúsnæöi í Múla-
hverfi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt:
„Múlahverfi — 2719“ fyrir 7. september.
Framhaldsskólanemendur
1. fundur skólanefndar Heimdallar á þessu skólaári veröur haldinn
fimmtudaginn 12. september nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.00.
Á fundinum veröur rætt um starfiö fram á vor, Nýjan skóla o.fl. Valinn
veröur formaður skólanefndar, ritstjóri Nýs skóla og þrír ritnefndar-
menn og úmsjónarmaöur skemmtikvölda.
I áöurnefnd embætti leitum viö aö einstaklingum sem eru:
— glaösinna og geögóölr
— snyrtilegir og meö hæfileika til þess aö umgangast fólk
— duglegir, áreiöanlegir, vandvirkir og stundvisir
— skráöir í fólagið, búa yfir eölislægri andúö á framsóknardraugnum
og hafa ýmislegt út á ríkisstjórnina aö setja.
Umsóknum skal skilaö til skrifstofu Heimdallar fyrir þann 11. sept. nk.
Heimdallur.
Dómsmálaráðherra, Jón Helgason:
Veruleg aukning ölvunar-
aksturs í Reykjavík og Kópavogi
Dómsmálaráöherra, Jón Helgason,
hefur ítrekaó lýst því yfir við frétta-
menn, aó ástæóa bannsins á fram-
reiðslu fyrirfram blandaós öls, eóa
bjórlíkis, sé m.a. sú að ölvunarakstur
hafi aukist eftir tilkomu bjórlíkisstaó-
anna og slysum fjölgað.
í frétt í Morgunblaðinu þann 23.
ágúst sl. eru birtar tölur Lögregl-
unnar í Reykjavík og Umferðarráðs
um tíðni ölvunaraksturs í Reykjavík
á árunum 1979-84. Af þeim má ráða
að engin sjáanleg aukning hafi orðið
á þeim fjölda ökumanna sem teknir
hafa verið grunaðir um ölvun við
akstur í Reykjavík á þessu tímabili.
A sama tímabili hefur vínveitinga-
húsum í Reykjavík fjölgað úr 14 í 42.
Morgunblaðinu barst í gær fiétta-
tilkynning frá dómsmálaráðherra,
sem varðar þetta mál, og fer hún
héráeftir:
„Vegna umræðna í fjölmiðlum um
slys af völdum ölvunaraksturs óskar
dómsmálaráðherra að eftirfarandi
komi fram:
I skýrslu frá Umferðarráði sem
birt var í júlímánuði kom fram aö
á fyrri nluta þessa árs hafði orðið
veruleg aukning á bílveltum og útaf-
akstri þar sem slys urðu á mönnum.
Voru slys þessi 104 á móti 56 að
meðaltali árin 1981-1984. Nær þriðj-
ungur ökumanna í þessum umferð-
arslysum reyndist hafa verið undir
áhrifum áfengis.
Samkvæmt upplýsingum frá Lög-
reglunni í Reykjavík voru kærur
vegna ölvunar við akstur um siðustu
helgi 58 fleiri en á sama tíma á
síðasta ári. Umferðaróhöppum þar
sem ekið hafði verið undir áhrifum
áfengis hafði fjölgað úr 69 í 82.
Samkvæmt upplýsingum frá Lög-
reglunni í Kópavogi hefur orðið
veruleg fjölgun á kærum vegna
ölvunar við akstur þar undanfarin
ár. Voru kærur 126 árið 1982, 174
1983 og 264 árið 1984.
Ráðuneytið metur svo að þessar
tölur með þeim slysum, limlesting-
um og mannslátum sem raun ber
vitni réttlæti ekki aðeins heldur
gefi fyllilega tilefni til að gerðar séu
ráðstafanir til að draga úr ölvunar-
akstri og vonast það til þess að fá
stuðning fjölmiðla eins og annarra
aðila fyrir slíkum aðgerðum."