Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ______________'_________ _______________________ * nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Hjallavegi 27, Suöureyri, þinglesinni eign Ingvars Bragasonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös, Vonarinnar hf., veödeildar Landsbanka íslands, Landsbanka íslands, Reykjavík, og lánasjóös islenskra námsmanna á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. september, kl. 17.30. Sýslumaöurinn isafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð á Aöalgötu 59, Suöureyri, Fiskverkunarhús viö Stekkjarnes.þinglesinni eign Ðárunnar hf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös og Kaupfélags ísfiröinga á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. september, kl. 17. Siöari sala. Sýslumaöurinn ísafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð á Aöalgötu 16, Suöureyri, þinglesinni eign Suöurvers hf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös og Samvinnutrygginga á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. september 1985, kl. 16.30. Sýslumaöurinn isafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð Hliöarveg 29 á neöri hæö Isafiröi. þinglesinni eign Bjarndisar Friöriks- dóttur fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös isafjaröar á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 5. sept. 1985, kl. 8.30. Bæjarfógetinn á isafiröi. Nauðungaruppboð á Túngötu 15, 2. hæö, Suöureyri, þinglesinni eign Asgeirs Þorvalds sonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. sept. 1985 kl. 15.30. Sýslumaöurinn isatjaröarsýslu. Nauðungaruppboð á Brekkustíg 7, Suöureyri, þinglesinni eign Aöalbjörns Þ. Jonssonar fer fram eflir kröfu innheimtumanns rikissjóös og veödeildar Lands- banka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. september 1985, kl. n14.30. Siöari sala. Sýslumaöur isafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð á Hjallavegi 29, Suöureyri talinni eign Jóninu D. Hólm og Gísla Hauks- sonar fer fram eftir krötu Ólafs Gústafssonar hdl., Landsbanka islands, innheimtumanns ríkissjóös og Ólafs B. Schram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. september 1985, kl.14. Siöari sala. Sýslumaöurinn í isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Mánagötu 2, suöurenda, isafiröi, talinni eign Ingibjargar Siguröar- dóttur fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös Isaf jaröar, innheimtumanns ríkis- sjóös og veödeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 5. september 1985, kl. 9.30. Bæjarfógetinn á isaflröi. Nauðungaruppboð á Túngötu 3,efri hæö, noröurenda, Isafiröi talinni eign Einars Kristjáns- sonar og Erlu H. Steingrímsdóttur fer fram eftir kröfu Margrétar Krist- björnsdóttur og veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5 september 1985, kl. 10. Bæjarfógetinn isafiröi. Nauðungaruppboö á Hlíöarvegi 3, isafirði, talinni eign Kristins Ebenesarssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös og veödeildar Landsbanka Is- lands á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 5. sept 1985, kl. 9. Bæjarfógetinn isafiröi Nauðungaruppboð á Sætúni 12, 1. hæö til vinstri, Suöureyri, talinni eign Bergmundar S. Stefánssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. september 1985, kl. 15. Sýslumaöurinn isafjaröarsýslu. kennsla ll^tnnliscarslgíilirin áTtda ri sn»W2i) Frá Nýja tónlistarskólanum Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram í skólanum frá miövikudegi 4. sept. til föstudags 6. sept. frá kl. 17-19. Nemendur frá í fyrra komi á miðvikudag og fimmtudag og staöfesti umsóknir sínar frá í vor meö greiðslu á hluta skólagjaldsins. Tekið veröur á móti nýjum umsóknum föstu- daginn 6. sept. á sama tíma. Innritun í forskóla, fyrir börn á aldrinum 6-8 ára, verður alla dagana frá kl. 17-19. Skólinn veröur settur sunnudaginn 15. sept. kl. 17.30. Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeiö hefjast miðvikudaginn 4. sept- ember. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 685580. Saumanámskeið Kennum almennan fatasaum fyrir byrjendur og lengra komna. Ný námskeið hefjast vikuna 9.-14. september. Upplýsingar og skráning í símum 16236, 31688 og 78275. Saumaskóli K.G.H. Almenni músíkskólinn getur bætt viö nemendum í harmónikuleik, byrjendum eöa lengra komnum. Einnig byrj- endum í gítarleik (kerfi). Upplýsingar daglega í skólanum eöa í síma. Kennsla hefst 9. september nk. Almenni músíkskólinn, Hólmgaröi 34, sími 39355. Fimleikafélagið Björk Innritun fyrir framhalds- og byrjendaflokka í áhaldafimleikum og fimleikadansi fer fram í Lækjarskóla og í síma 51385 miðvikudaginn 4. sept. frá kl. 18.00-20.00. Fimmtudaginn 5. sept. í Víöistaðaskóla og í síma 651544 frá kl. 19.00-21.00. Stjórnin. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aðalfundur veröur haldinn í Akri hf. í Mánasal Sjallans 4. okt. 1985 kl 16.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. FRUMKVÆÐI HF Hluthafafundur veröur haldinn miðvikudaginn 11. september nk. kl. 15.30 á Hallveigarstíg 1, fundarsal. Dagskrá hefur veriö send hluthöfum, sem eru hvattir til aö mæta. Stjórnin. húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði Lítiö innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar aö taka á leigu iðnaðarhúsnæði ca. 100-150 fm. Uppl. ísímum83256og651506eftirkl. 18.00. húsnæöi í boöi Til leigu 4ra herbergja vönduð íbúö meö húsgögnum og síma skammt frá miðbænum í Reykjavík. Frá 15. okt. nk. í 2 til 3 mánuði. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. sept. nk. merkt: „íbúö — 2152“. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu ca. 25 fm skrifstofuhúsnæöi í Múla- hverfi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Múlahverfi — 2719“ fyrir 7. september. Framhaldsskólanemendur 1. fundur skólanefndar Heimdallar á þessu skólaári veröur haldinn fimmtudaginn 12. september nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.00. Á fundinum veröur rætt um starfiö fram á vor, Nýjan skóla o.fl. Valinn veröur formaður skólanefndar, ritstjóri Nýs skóla og þrír ritnefndar- menn og úmsjónarmaöur skemmtikvölda. I áöurnefnd embætti leitum viö aö einstaklingum sem eru: — glaösinna og geögóölr — snyrtilegir og meö hæfileika til þess aö umgangast fólk — duglegir, áreiöanlegir, vandvirkir og stundvisir — skráöir í fólagið, búa yfir eölislægri andúö á framsóknardraugnum og hafa ýmislegt út á ríkisstjórnina aö setja. Umsóknum skal skilaö til skrifstofu Heimdallar fyrir þann 11. sept. nk. Heimdallur. Dómsmálaráðherra, Jón Helgason: Veruleg aukning ölvunar- aksturs í Reykjavík og Kópavogi Dómsmálaráöherra, Jón Helgason, hefur ítrekaó lýst því yfir við frétta- menn, aó ástæóa bannsins á fram- reiðslu fyrirfram blandaós öls, eóa bjórlíkis, sé m.a. sú að ölvunarakstur hafi aukist eftir tilkomu bjórlíkisstaó- anna og slysum fjölgað. í frétt í Morgunblaðinu þann 23. ágúst sl. eru birtar tölur Lögregl- unnar í Reykjavík og Umferðarráðs um tíðni ölvunaraksturs í Reykjavík á árunum 1979-84. Af þeim má ráða að engin sjáanleg aukning hafi orðið á þeim fjölda ökumanna sem teknir hafa verið grunaðir um ölvun við akstur í Reykjavík á þessu tímabili. A sama tímabili hefur vínveitinga- húsum í Reykjavík fjölgað úr 14 í 42. Morgunblaðinu barst í gær fiétta- tilkynning frá dómsmálaráðherra, sem varðar þetta mál, og fer hún héráeftir: „Vegna umræðna í fjölmiðlum um slys af völdum ölvunaraksturs óskar dómsmálaráðherra að eftirfarandi komi fram: I skýrslu frá Umferðarráði sem birt var í júlímánuði kom fram aö á fyrri nluta þessa árs hafði orðið veruleg aukning á bílveltum og útaf- akstri þar sem slys urðu á mönnum. Voru slys þessi 104 á móti 56 að meðaltali árin 1981-1984. Nær þriðj- ungur ökumanna í þessum umferð- arslysum reyndist hafa verið undir áhrifum áfengis. Samkvæmt upplýsingum frá Lög- reglunni í Reykjavík voru kærur vegna ölvunar við akstur um siðustu helgi 58 fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Umferðaróhöppum þar sem ekið hafði verið undir áhrifum áfengis hafði fjölgað úr 69 í 82. Samkvæmt upplýsingum frá Lög- reglunni í Kópavogi hefur orðið veruleg fjölgun á kærum vegna ölvunar við akstur þar undanfarin ár. Voru kærur 126 árið 1982, 174 1983 og 264 árið 1984. Ráðuneytið metur svo að þessar tölur með þeim slysum, limlesting- um og mannslátum sem raun ber vitni réttlæti ekki aðeins heldur gefi fyllilega tilefni til að gerðar séu ráðstafanir til að draga úr ölvunar- akstri og vonast það til þess að fá stuðning fjölmiðla eins og annarra aðila fyrir slíkum aðgerðum."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.