Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SBPTEMBER 1986 3 4 Þjórsárdalur; kerfið hér á landi er vanþróað og staðnað, en það er þó að skána. Það hefur hægt og sígandi færst í rétta átt, sérstaklega á sl. þremur árum. En það vantar töluvert á enn að við höfum náð að komast á svipað- an grundvöll og er í helstu sam- keppnislöndum okkar. Fjármagn og fjármagnskostnaður eru tvö af mörgum samkeppnisráðum ís- lenskra fyrirtækja. En þau eiga í samkeppni bæði við innflutta vöru og á erlendum mörkuðum. Þess vegna er mikilvægt að íslensk fyrirtæki búi við sömu aðstöðu og samkeppnisaðilarnir. Ef ekki munum við standa okkur verr og lífskjörin verða verri hér á landi. Það sem mér finnst að enn þurfi að koma til eru rýmkaðar heimild- ir fyrirtækja til þess að afla sér langvinns fjár, lánsfjár og áhættufjár, á erlendum fjár- magnsmörkuðum. Við aukið frjálsræði I þeim efnum munu vextir hér á landi lækka, þar með talið á verðbréfamarkaðnum. For- senda þess er þó sú að stjórnmála- mennirnir okkar sýni meiri sjálfs- aga við ákvörðun ríkisútgjalda og þar með við öflun lánsfjár þess opinbera því annars verða vextir óeðlilega háir þar sem vextir af ríkisskuldabréfum hljóta ávallt að vera þeir lægstu sem í boði eru á hverjum tíma að öðru jöfnu," sagði Gunnar Helgi Hálfdánarson að lokum. Enn fjölgar gæsluvarö- haldsföngum KARL og kona á þrítugsaldri voru úrskurðuð í gæsluvaröhald um helg- ina vegna aðildar að þjófnaðarmál- unum í Reykjavík um verslunar- mannahelgina, sem rannóknarlög- regla ríkisins hefur hefur haft til rannsóknar undanfarnar vikur. Maðurinn var úrskurðaður í gæslu- varðhald til 18. september, en konan til 11. september. Alls hafa nú þrettán manns set- ið inni vegna þessara mála, en sem stendur eru níu manns i gæslu- varðhaldi. koma í veg fyrir steypuskemmdir eða lagfæra þær með réttri meðhöndlun Sprungur geta myndast í heilbrigðri stemsteypu pegar ytraborð hennar mettast af vatm sem síðan frýs og piðnar á víxl í hinm umhleypingasömu veðráttu okkar. Alkalivirk steinsteypa mettast af vatm og springur síðan vegna efnafræðilegra hvata Því þarf að hmdra að vatn smjúgi inn í steypuna svo sem kostur er en hún verður pó að geta andað. DYIMASYLAN BSM 40 er monosílan vatnsfæla sem hlotið hefur meðmaeli Rannsóknarstofnunar bygglng- arlðnaflarlns. DYNASYLAN BSM 40 er efm sem bonð er jafnt á nýjan, ómálaöan stem og sprungmn málaðan stein og hindrar vatnsdrægm steypunnar, VITRETEX plastmálning er copolymer (akryl) máln- Ing með mjög gott PAM gildl og andar því vel. VITRETEX plastmálnmg hefur verið á íslenskum markaði í áratugi og sannað ágæti sitt. p.á m. í ströngustu veðurpols- tilraunum. Tvær yflrferölr með DYNASYLAN BSM 40 og síðan tvær yfirferðlr með VITRETEX plastmálnlngu trygglr margra ára endlngu. Umboðsmenn um fand alltl 1 S/ippfé/agið i Reykjavík hf Má/ningarverksmiðjan Dugguvogi Sími 84255 Alvarlegt umferðarslys ALVARLEGT umferðarslys varð um miðjan dag í gær i Þjórsárdal, er pallbfll frá varnarliðinu og vörubfll rákust saman. Ökumaður pallbflsins slasaðist alvarlega og var fluttur með þyrlu varnarliðsins á slysadeild Borgarspítalans í Reykjavík. Hann er í lífshættu, en farþegi sem var í öryggisbelti slasaðist minna og öku- raaður vörubflsins slapp ómeiddur. Mikið ryk var á veginum þegar slysið vildi til. Vörubifreiðinni sem var á austurleið var ekið á eftir stórum grjótflutningabíl með aftanívagni. Vegurinn er mjög þurr og var því mikill rykmökkur á veginum. Pallbíllinn kom á móti á vesturleið og var ný búinn að mæta grjótflutningavagninum þegar slysið varð. Svo virðist sem ökumenn bifreiðana hafi ekki séð hvor annan vegna ryksins og skullu þær því saman á miðjum veginum. Þær munu hvorug hafa verið á mikilli ferð. Mönnum frá Búrfellsvirkjun tókst að losa ökumanninn úr bíln- um áður en lögreglan á Selfossi kom á staðinn. Þá kom í ljós að ekki var þorandi að flytja mann- inn með sjúkrabifreið og var þyrla frá varnarliðinbu fengin með milligöngu Slysvarnarfélags ís- lands til að fljúga uppeftir. Hún lagði af stað uppeftir upp úr fjög- ur, en stöðvaði á Selfossi til að taka upp leiðsögumann og lækni. Hún lenti síðan á þyrlupallinum við Borgarsjúkrahúsið um sex- leytið. vat VITRETEX Morgunblaöið/Júlíus Þyrlan lendir á þyrlupallinum við Borgarsjúkrahúsið um sex leytið í gær með slasaðan ökumann pallbflsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.