Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Alftanes — blaðberar Okkur vantar blaðbera á Suðurnesið strax. Upplýsingar í síma 51880. fHttgtntÞIafrlfr Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: 1. Snyrtingu og pökkun. 2. Aðstoðarstörf í sal. 3. Ýmis störf í vélasal. 4. Móttöku. 5. Löndun. 6. Akstur lyftara. Unnið í bónus, akstur til og frá vinnu og gott mötuneyti á staönum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 29400. ISBJÖRNINNHF NORÐURGARÐI, 101 REYKJAVtK SlMI 29400, TELEX 2222 Framtíðarvinna — fjölbreytt verkefni Við óskum eftir að ráða unga og dugmikla rafeindavirkja til starfa í fyrirtæki okkar. Um er að ræða mjög fjölbreytta vinnu sem krefst að menn geti unnið sjálfstætt og séu mót- tækilegir fyrir nýjungum. Umsóknum skal skilað á skrifstofu vora fyrir 15. sept. Allar nánari upplýsingar veittar í símum 11314 og 14131 (Egill/Kristþór). Öllum umsóknum svaraö. RADÍÓSTOFAN HF. SkiphoH 27. Simar: 14131 og 11314 N.nr.: 7126-2995 Pósthóif 8733 128 Reykjavík Grunnskóli Eskifjarðar Einn kennara vantar að skólanum. Aðal- kennslugrein: íslenska. Kennt er í nýju skólahúsi og er vinnuaöstaða mjög góð, yfirvinna fyrir hendi. íbúöarhús- næði fylgir. Nánari upplýsingar hjá formanni skólanefndar í síma 97-6299 og skólastjóra í síma 97-6182. Framkvæmdastjóri Nón hf. og Fjölritun Nóns hf. óska eftir að ráöa framkvæmdastjóra frá 1. október nk. Skilyrði er að viðkomandi hafi haldgóða þekk- ingu og reynslu af markaösmálum og stjórn- un. Áhersla er lögö á góða enskukunnáttu og söluhæfileika viökomandi. Umsækjendur meö viðskiptafræöimenntun koma einnig til greina. í boði er þægileg vinnuaðstaða ásamt góðum launum fyrir hæfan starfsmann hjá ört vaxandi fyrirtækjum. Lysthafendur sendi inn skriflegar upplýsingar um menntun og fyrri störf til augld. Mbl. merkt: „F — 3399" fyrir 6. sept. nk. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Starfsmenn óskast til starfa sem fyrst við þvottahús ríkis- spítalanna að Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir forstöðumaður þvottahúss ríkisspítalanna í síma 671677. Reykjavík, 3. september 1985. Kennara vantar aö grunnskólanum Staðarborg, Breiödals- hreppi. Hlunnindi í húsnæði og húshitun. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5650 og sveitarstjóri í síma 97-5660. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverslun í miöbænum. Vinnutími frá kl. 1-6. Tilboð merkt: „Aga — 8996“ sendist augld. Mbl. Bakarasveinn óskast Bernhöftsbakari, Bergstaöastræti 13. Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa allan daginn. Upplýsingar milli kl. 12.00-15.00. G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36, simi 12868. Starfsstúlkur óskast Óskum eftir aö ráða starfsstúlkur í verslun okkar eftir hádegi. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum, ekki í síma. Breiðholtskjör, kjörbúð, Arnarbakka 4-6, simi 74700. Sölu- og útkeyrslu- starf Óskum að ráða mann til sölu- og útkeyrslu- starfa. Einnig vantar sendil, þarf að hafa hjól. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu okkar næstu daga. Umsóknarfrestur er til 6. september. Karl K. Karlsson & Co., Skúlatúni 4. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa verkamenn til starfa í nágrenni Reykjavíkur og úti á landi. Nánari upplýsingar verða veittar í starfs- mannadeild. Verksmiðjuvinna Starfsfólk óskast strax til starfa í verksmiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu28. óskar að ráöa reglusamt, hresst og duglegt starfsfólk fyrir veturinn. Hér er um að ræða hlutastörf og aöalstörf. Matreiðslumenn æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í störfum og hafi góð meðmæli. Uppvask 2 konur í uppvask í eldhúsi þar sem unnið verður á vöktum. Framreiðslunema ungt fólk sem áhuga hefur fyrir að læra skemmtilegt starf. Aðstoðarfólk í sal fólk sem aðstoðar viö þjónustu í sal. Ræstingar um er að ræða starf þar sem unnið er viö þrif í sal frá kl. 7 á morgnana og auk þess unnið við þrif á herbergjum hótelsins. Herbergisþernur Hér um að ræða vaktavinnu. Næturvörð viðkomandi þarf að vera viðmótsþýður og skapgóöur. Unniö er á vöktum frá kl. 20-8 í þrjá til fjóra daga í viku. Birgðavörð Viðkomandi sér um afgreiöslu áfengis og tó- baksbirgöir til þjóna. Auk þess sér viökomandi um ýmis tilfallandi störf. Gestamóttöku viðkomandi þarf að hafa einhverja reynslu í þessu starfi og tala helst ensku, þýsku og eitthvert norðurlandamál. Allar nánari upþl. um framangreind störf eru veittar á hótelinu í dag kl. 17-19, þar liggja jafnframt frammi umsóknareyöublöð. Afgreiðsla Erlendar bækur Óskum eftir aö ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa. Umsóknum ber að skila til skrifstofu verslunarinnar og eru þar veittar upplýsingar um starfið milli kl. 10 og 12 næstu daga. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, Reykjavfk, Utkeyrslu- og lagerstarf Óskum eftir að ráöa aðstoðarmann á bíl til að vinna við útkeyrslu og uppsetningu húsgagna. Mikil vinna og góöir tekjumöguleikar. Vinsamlegast hringiö í síma 27760 og taliö viö Lárus Hauksson. Nauðsynlegt aö viökomandi geti hafið störf sem fyrst. KRISTJflfl SICCEIRSSOD HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK. SIMI 25870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.