Morgunblaðið - 03.09.1985, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985
atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Alftanes
— blaðberar
Okkur vantar blaðbera á Suðurnesið strax.
Upplýsingar í síma 51880.
fHttgtntÞIafrlfr
Starfsfólk óskast
í eftirtalin störf:
1. Snyrtingu og pökkun.
2. Aðstoðarstörf í sal.
3. Ýmis störf í vélasal.
4. Móttöku.
5. Löndun.
6. Akstur lyftara.
Unnið í bónus, akstur til og frá vinnu og gott
mötuneyti á staönum.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 29400.
ISBJÖRNINNHF
NORÐURGARÐI, 101 REYKJAVtK
SlMI 29400, TELEX 2222
Framtíðarvinna —
fjölbreytt verkefni
Við óskum eftir að ráða unga og dugmikla
rafeindavirkja til starfa í fyrirtæki okkar. Um
er að ræða mjög fjölbreytta vinnu sem krefst
að menn geti unnið sjálfstætt og séu mót-
tækilegir fyrir nýjungum.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu vora fyrir
15. sept.
Allar nánari upplýsingar veittar í símum 11314
og 14131 (Egill/Kristþór).
Öllum umsóknum svaraö.
RADÍÓSTOFAN HF.
SkiphoH 27. Simar: 14131 og 11314
N.nr.: 7126-2995
Pósthóif 8733 128 Reykjavík
Grunnskóli
Eskifjarðar
Einn kennara vantar að skólanum. Aðal-
kennslugrein: íslenska.
Kennt er í nýju skólahúsi og er vinnuaöstaða
mjög góð, yfirvinna fyrir hendi. íbúöarhús-
næði fylgir. Nánari upplýsingar hjá formanni
skólanefndar í síma 97-6299 og skólastjóra í
síma 97-6182.
Framkvæmdastjóri
Nón hf. og Fjölritun Nóns hf. óska eftir að
ráöa framkvæmdastjóra frá 1. október nk.
Skilyrði er að viðkomandi hafi haldgóða þekk-
ingu og reynslu af markaösmálum og stjórn-
un. Áhersla er lögö á góða enskukunnáttu og
söluhæfileika viökomandi. Umsækjendur
meö viðskiptafræöimenntun koma einnig til
greina.
í boði er þægileg vinnuaðstaða ásamt góðum
launum fyrir hæfan starfsmann hjá ört vaxandi
fyrirtækjum.
Lysthafendur sendi inn skriflegar upplýsingar
um menntun og fyrri störf til augld. Mbl.
merkt: „F — 3399" fyrir 6. sept. nk.
Fyrirspurnum ekki svaraö í síma.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Starfsmenn
óskast til starfa sem fyrst við þvottahús ríkis-
spítalanna að Tunguhálsi 2.
Upplýsingar veitir forstöðumaður þvottahúss
ríkisspítalanna í síma 671677.
Reykjavík, 3. september 1985.
Kennara vantar
aö grunnskólanum Staðarborg, Breiödals-
hreppi. Hlunnindi í húsnæði og húshitun.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5650
og sveitarstjóri í síma 97-5660.
Afgreiðslustarf
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverslun
í miöbænum. Vinnutími frá kl. 1-6.
Tilboð merkt: „Aga — 8996“ sendist augld. Mbl.
Bakarasveinn
óskast
Bernhöftsbakari,
Bergstaöastræti 13.
Stúlka óskast strax
til afgreiðslustarfa allan daginn.
Upplýsingar milli kl. 12.00-15.00.
G. Ólafsson & Sandholt,
Laugavegi 36, simi 12868.
Starfsstúlkur óskast
Óskum eftir aö ráða starfsstúlkur í verslun
okkar eftir hádegi.
Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum,
ekki í síma.
Breiðholtskjör, kjörbúð,
Arnarbakka 4-6, simi 74700.
Sölu- og útkeyrslu-
starf
Óskum að ráða mann til sölu- og útkeyrslu-
starfa. Einnig vantar sendil, þarf að hafa hjól.
Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar næstu daga.
Umsóknarfrestur er til 6. september.
Karl K. Karlsson & Co.,
Skúlatúni 4.
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar aö ráöa
verkamenn
til starfa í nágrenni Reykjavíkur og úti á landi.
Nánari upplýsingar verða veittar í starfs-
mannadeild.
Verksmiðjuvinna
Starfsfólk óskast strax til starfa
í verksmiðju okkar.
Kexverksmiðjan Frón hf.,
Skúlagötu28.
óskar að ráöa reglusamt, hresst og duglegt
starfsfólk fyrir veturinn.
Hér er um að ræða hlutastörf og aöalstörf.
Matreiðslumenn
æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í störfum
og hafi góð meðmæli.
Uppvask
2 konur í uppvask í eldhúsi þar sem unnið
verður á vöktum.
Framreiðslunema
ungt fólk sem áhuga hefur fyrir að læra
skemmtilegt starf.
Aðstoðarfólk í sal
fólk sem aðstoðar viö þjónustu í sal.
Ræstingar
um er að ræða starf þar sem unnið er viö þrif
í sal frá kl. 7 á morgnana og auk þess unnið
við þrif á herbergjum hótelsins.
Herbergisþernur
Hér um að ræða vaktavinnu.
Næturvörð
viðkomandi þarf að vera viðmótsþýður og
skapgóöur.
Unniö er á vöktum frá kl. 20-8 í þrjá til fjóra
daga í viku.
Birgðavörð
Viðkomandi sér um afgreiöslu áfengis og tó-
baksbirgöir til þjóna.
Auk þess sér viökomandi um ýmis tilfallandi
störf.
Gestamóttöku
viðkomandi þarf að hafa einhverja reynslu í
þessu starfi og tala helst ensku, þýsku og
eitthvert norðurlandamál.
Allar nánari upþl. um framangreind störf eru
veittar á hótelinu í dag kl. 17-19, þar liggja
jafnframt frammi umsóknareyöublöð.
Afgreiðsla
Erlendar bækur
Óskum eftir aö ráða starfskraft til afgreiðslu-
starfa. Umsóknum ber að skila til skrifstofu
verslunarinnar og eru þar veittar upplýsingar
um starfið milli kl. 10 og 12 næstu daga.
Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti 18, Reykjavfk,
Utkeyrslu- og
lagerstarf
Óskum eftir að ráöa aðstoðarmann á bíl til að
vinna við útkeyrslu og uppsetningu húsgagna.
Mikil vinna og góöir tekjumöguleikar.
Vinsamlegast hringiö í síma 27760 og taliö viö
Lárus Hauksson. Nauðsynlegt aö viökomandi
geti hafið störf sem fyrst.
KRISTJflfl
SICCEIRSSOD HF.
LAUGAVEG113, REYKJAVÍK. SIMI 25870